Author Topic: Low rider Ram-inn  (Read 40950 times)

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #20 on: December 12, 2006, 18:40:18 »
Hvað er þetta, Raminn var helsvalur bíll á sínum tíma, suddagræja.

kv.Benedikt.
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #21 on: December 12, 2006, 19:55:23 »
hvaða bíll er þetta á einhver mynd
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #22 on: December 12, 2006, 21:17:25 »
Á hvaða ofskynjunarsveppum er þið :?   þessi bill verður aldrei flottur með þessum VW BRETTUM :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #23 on: December 12, 2006, 21:58:19 »
Hehehe, Mínir sveppir eru þræl góðir og jónan líka  :lol:  8)  En hvernig sem brettin voru fannst mér þetta sudda bíll. Pabba gamla fannst og finnst hann ljótur en mig langaði í hann  :oops:  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #24 on: December 12, 2006, 22:05:18 »
Ég lækkaði þennan bíl þegar hann var nýr "96. Gunni flutti hann inn eingöngu með þetta í huga, þess vegna er hann með 360 vél og bara afturhjóla drifin (10 cyl bíllin var ekki til nema 4x4) Ég á enga sök á boddy vinnuni, en bíllin var ógeðslega flottur þegar hann var svona nýr og á nýjum felgum og dekkjum. Ég hef reyndar ekki skoðað hann nýlega en ég tók upp vélina í honum 2002 en þá hafði hann fengið hræðilega meðferð hjá þáverandi eiganda.

En Viðar síminn hjá mér er 8677604.

Og stjáni skíttu í píkunaáðér :wink:  :wink:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #25 on: December 12, 2006, 22:09:05 »
jáááá :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #26 on: December 12, 2006, 22:55:23 »
ver að segja að mér fannst þessi bíll alltaf töff þegar að ég sá hann rúntandi um í hafnafirðinum en gett ekki sagt að bílstjórinn hafi farið vel með hann eins og svenni segir
Quote
en þá hafði hann fengið hræðilega meðferð hjá þáverandi eiganda.
enda sá maður bílin aldrei taka beygju nema í bullandi slædi
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #27 on: December 12, 2006, 23:13:59 »
no offence til neins, en þá er þetta alveg eitt það ógeðslegasta hræ sem líður um götur landsins.

Myndi frekar keyra bjölluna sem brettakantarnir komu af en þessum ram.

Væri fínt ef hann væri seldur frá akureyri, þá þarf maður ekki að kveljast þegar maður sér þetta.
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #28 on: December 12, 2006, 23:38:02 »
Quote from: "RagnarH."
no offence til neins, en þá er þetta alveg eitt það ógeðslegasta hræ sem líður um götur landsins.

Myndi frekar keyra bjölluna sem brettakantarnir komu af en þessum ram.

Væri fínt ef hann væri seldur frá akureyri, þá þarf maður ekki að kveljast þegar maður sér þetta.

kjaftæði :lol:
hann er helköltaður þessi :twisted:
Kristinn Magnússon.

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #29 on: December 13, 2006, 22:24:57 »
Ég á fullt af minningum úr þessum bíl þetta er krúser sem fær fullt af athygli og fólk virðist annað hvort elska þennan bil eða hata ég þekkti strákinn sém fór svona ílla með hann en hann og pabbi hans gerði lika helling við hann áður en hann seldi hann þeir létu heilmála hann léttu svenna taka upp mótorinn og einhvað meira enda dýrkaði hann þennan bíl og ef viðar gerir það sem hann sagði mer að hann ætlaði gera við bilinn þa verður hann bara svalur og eg veit að hann er alveg maður i það. hlakkar til að sjá hann  :lol:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Low rider Ram-inn
« Reply #30 on: December 13, 2006, 22:29:15 »
Var alltaf alveg helfallegur, árin 97-99 þegar ég man sem mest eftir honum. Mætti lappa upp á hann, og setja á aðrar felgur, þá væri þetta algjöör looker! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #31 on: December 14, 2006, 00:11:32 »
hvar er bíllinn segiði í dag? :oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #32 on: December 14, 2006, 00:25:25 »
var á akureyri í sumar, blessunarlega hef ég ekki séð hann lengi.
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Low rider Ram-inn
« Reply #33 on: December 14, 2006, 00:27:34 »
Einhver hlýtur að geta reddað mynd af kvikindinu :?

Mig langar að sjá hann

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #34 on: December 14, 2006, 01:33:25 »
þessi er alveg úber svalur  8)
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #35 on: December 14, 2006, 08:23:34 »
hann er ekkert myndalegur :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #36 on: December 14, 2006, 10:43:17 »
mikið rosalega held ég að maður þurfi að vera bitur til að pósta 8 sinnum í sama þráðinn um hvað honum finnst einn bíll ljótur :lol:
Kristinn Magnússon.

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #37 on: December 14, 2006, 17:33:07 »
Quote from: "KiddiJeep"
mikið rosalega held ég að maður þurfi að vera bitur til að pósta 8 sinnum í sama þráðinn um hvað honum finnst einn bíll ljótur :lol:


Kallast að leggja áherslu á orð sín  :wink:
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #38 on: December 14, 2006, 20:40:09 »
ég á þennan Ram í dag og eg var oft á honum í hafnafirði og reykjavík á rúntinum á sínum tíma, þá átti felagi minn sem bjó í hafnafirði þennan bíl og á eg miklar minningar af þessum bíl og felaga mínum, sem er látinn, sem átti þennan bíl þá og þessvegna á eg hann í dag.

Breytingarnar og vinnubrögðin, á þessum bíl, hjá þeim sem komu nálagt því eru alveg til fyrimyndar og mjög vel unnið og þess vegna ætlaði eg mér að ná á þeim manni/mönnum sem komum nálagt þeim.

Eg bý á Akureyri en bíllinn er í geymslu á Dalvík og þar er verið að taka hann í gegn og er eg að dunda í honum þar þegar eg er í landi og hef tíma og er búinn að kaupa helling af dóti á/í hann.

Eg held reyndar að það hljóti að blunda einhver smá lúmsk öfund bara í Stjána fyrst það nægir honum ekki segja sína skoðun á þessum bíl bara einu sinni :D  :D ,en smekkur manna er misjafn og tel eg mig bara hafa mjög góðan smekk á bílum og þess vegna finnst mer þessi RAM mjög flottur svona breyttur með þessi bretti sem gera hann svona breiðan, ef þau væru ekki á honum væri hann svo horaður og asnalegur og þá færi allur glansinn farin af honum. ef ekki þessi bretti, hvernig bretti þá?

Svo persónulega finnst mer allt í lagi, þar sem mér finnst þessi síða líka snúast um að hluta til, að fá álit hjá mönnum hvað þeim finnst um vissa hluti, breytingar og fleira en ekki að vera að skíta út hluti hjá öðrum mönnum, sorry bara mín skoðun.
Eg tek þessu samt ekki ílla, alls ekki, menn mega segja það um mína bíla sem þeir vilja, en sumir eru kannski að brasa og breyta bílum sínum og ánægðir með verkin sín og vilja kannski sína mönnum og þá er kannski bara drullað yfir verkin þeirra.það finnst mer persónulega oft ekki gaman að lesa hérna á síðunni.

En fyrigefðu Cobra racing hver ert þú?

og Svenni eg á eftir að hafa samband við þig við tækifæri ef það er í  lagi.

Takk fyrir Viddi G   :P  :D  :P
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #39 on: December 14, 2006, 20:46:40 »
Arnar heiti ég og talaði við þig á dalvik ég var þa með Reyni og davíð var að keyra fyrir þig