Félagar FBÍ geta sótt um bensínafsláttarkort frá Shell sem gefur 10 kr afslátt frá auglýstu lítraverði (full þjónusta).
Dæluverð í dag í þjónustu á Shell er 117,80.
semsagt færð lítrann á 107,80
lítraverð á atlantsolíu er 111,20,krónur,
með dælulykli 110,20 krónur.
þannig að ef þú ætlar að spara þér 40þ krónur eins og einhver sagði þarftu að vera að versla næstum 17.000 lítra á ári.
það þýðir að á bíl sem eyðir ca 8 á hundraði, þarft að keyra ca 200.000km á ári til að ná 40.000 króna sparnaði.
Mér finnst svona afslættir ekkert merkilegir, 1-2 krónur til eða frá skiptir alltof litlu, en taktu sama bíl og að ofan, sem myndi eyða 7 lítrum á hundraði í stað 8 þá ertu að tala um sparnað upp á rúmlega 200þ á ári(miðað við að aka 200þ km á ári)