Author Topic: Bensín afsláttur  (Read 8156 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Bensín afsláttur
« on: December 07, 2006, 23:17:01 »
Eru þið búin að heyra þetta með bensínafsláttin sem á að taka gildi í janúar á næsta ári, fyrir 4x4 klúbbinn hjá skeljungi, 10 kr afsláttur á hvern lítra....Er þetta ekki eitthvað gruggugt??  :?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Bensín afsláttur
« Reply #1 on: December 07, 2006, 23:21:52 »
Quote from: "Óli Ingi"
Eru þið búin að heyra þetta með bensínafsláttin sem á að taka gildi í janúar á næsta ári, fyrir 4x4 klúbbinn hjá skeljungi, 10 kr afsláttur á hvern lítra....Er þetta ekki eitthvað gruggugt??  :?

10 kr  :shock:
Það er ágætis afsláttur!
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #2 on: December 07, 2006, 23:23:12 »
já nákvæmlega ég held að það sé einhver skítalykt af þessu, engin hér inni sem er búinn að heyra af þessu?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Bensín afsláttur
« Reply #3 on: December 07, 2006, 23:44:05 »
Hvað er árgjaldið í 4x4?


Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #4 on: December 07, 2006, 23:48:54 »
ég er ekki klár á því, örugglega 3-5þús kr, formaður klúbbsins hér kom á verkstæðið til min í dag og gaspraði þessu alveg útí eitt, ef þetta er satt hlytur að verða gríðarleg fjölgun í jeppaklúbbnum hehe ég á samt voða bágt með að trúa þessu en hann fullyrti þetta og sagði að þetta gengi í gegn um áramót og sagðist vera búinn að tala við þá fyir sunnan, ætlaði bara ath hvort þið hefðuð heyrt eitthvað af þessu...
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #5 on: December 08, 2006, 00:03:03 »
Já þetta er satt. Skeljungur er aðalstyrktaraðili klúbbsins.
Ef ég man rétt þá er fornbílaklúbburinn með 10 kr afslátt hjá Shell líka?

Hvaða skítalykt finnið þið af þessu?
Kristinn Magnússon.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #6 on: December 08, 2006, 00:40:32 »
Ekkert svo merkilegt,þetta miðast við "þjónustu" af bensíndælu hjá Fornbílaklúbbnum,gildir ekki í sjálfsafgreiðslu og er örugglega líka þannig hjá 4x4.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #7 on: December 08, 2006, 01:10:32 »
Quote from: "Trans Am"
Ekkert svo merkilegt,þetta miðast við "þjónustu" af bensíndælu hjá Fornbílaklúbbnum,gildir ekki í sjálfsafgreiðslu og er örugglega líka þannig hjá 4x4.

10 kall í sjálfsafreiðslu og 8 kr í þjónustu :twisted:
Kristinn Magnússon.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #8 on: December 08, 2006, 01:12:38 »
Þá er þetta orðið svoldið merkilegt :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #9 on: December 08, 2006, 01:15:03 »
Myndi spara mér um 40þúsund á ári :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Bensín afsláttur
« Reply #10 on: December 08, 2006, 01:25:40 »
Bíddu er þetta EKKI eitthvað grín?????

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #11 on: December 08, 2006, 03:23:49 »
þetta verð miðast við þjónustu. það verður 5-6 kr  afsláttur í sjálfsafgreiðslu
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
hehe
« Reply #12 on: December 08, 2006, 10:29:25 »
djöfull er ég þá heppinn.. get skráð gamla 79 econoline-inn hjá mér í báða klúbba og hirði þá 20 kall í afslátt......... :D  

Maður getur allavega látið sér dreyma um svoleiðis....
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #13 on: December 08, 2006, 11:16:34 »
Quote from: "Trans Am"
Ekkert svo merkilegt,þetta miðast við "þjónustu" af bensíndælu hjá Fornbílaklúbbnum,gildir ekki í sjálfsafgreiðslu og er örugglega líka þannig hjá 4x4.


10 kr frá þjónustuverði, allstaðar á landinu. Verð í dag 107.80, skiptir engu mál á hvaða stöð eða dælu. Auðvitað fer maður í þjónustu í stað þess að norpa í kulda og vera elta verð út um allan bæ. Kortið gildir líka hjá Orkunni, ekki háð bíl bara að vera í Fornbílaklúbbnum. Erum líka búnir að semja um tryggingar hjá TM, fornbílatrygging fyrir 25 ára bíla og eldri, 50% afsl. af bíl 2. þriðji og fl. eru fríir. Miðast við að vera með daglega bílinn í tryggingu (afls. líka á honum) og félagi í Fornbílaklúbbnum.
Jón S. Loftsson

Offline Óskar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #14 on: December 09, 2006, 16:47:14 »
Sælir TTK félagar
Nú fer starf TTK af stað í alvöru, komnir inní ÍSÍ, sérsamband stofnað sem heitir
Mótorhjóla og Snjósleðaíþróttasamband Íslands. (MSÍ)
Stefnt er á stóra hluti í vetrarstarfinu.
Munum við koma með nýjung í vetur.
Hillcross nýtt keppnisform þar sem sameinast, spyrna,fjallaklifur og snocross.
Brautin er smá brekka sem er með stökkpöllum á leiðinni upp, fyrstu upp vinnur.
2 -3 keppa saman og er einfalt skipulag, allir geta verið jafnir, langir sleða, stuttir, keppnis skiptir ekki máli.
heppni kunnátta negling og allt spilar inní.
Kepnir í vetur
Íslandsmót í Snocross 03.jan
Bikarmót í Hillcross
Íslandsmót í Hillcross
Minnum alla á að virkja sig og greiða félagsgjaldið fyrir 2007.
Endilega leggjið beint inná reikning okkar, (viljum ekki leggja aukakostnað í greiðsluseðla)
Treystum á að þetta sé nóg hvatning fyrir félaga.
2500kr (Heilar)
KT: 421189 1889
Reikn: 319-26-650

p.s minni á að SHELL tilboðið stendur enn.
9. kr afsl á Besín og Diesel liternum.
Þarf bara að borga félagsgjaldið og þá er hægt að linka þetta saman við Skeljun.
Kv Formaður
LEXI

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #15 on: December 12, 2006, 23:16:45 »
ok, ég er farinn að skrá mig í þessa klúbba...og með tryggingarnar, er með 4 bíla á mínu nafni... Best að fara skoða þetta betur  :wink:
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #16 on: December 13, 2006, 10:27:08 »
stigurh fær þennan afslátt af því að hann er að vinna hjá Símanum. Ekkert félagsgjald þar.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Bensín afsláttur
« Reply #17 on: December 13, 2006, 11:37:20 »
Quote
Félagar FBÍ geta sótt um bensínafsláttarkort frá Shell sem gefur 10 kr afslátt frá auglýstu lítraverði (full þjónusta).


Dæluverð í dag í þjónustu á Shell er 117,80.
semsagt færð lítrann á 107,80

lítraverð á atlantsolíu er 111,20,krónur,
með dælulykli 110,20 krónur.

þannig að ef þú ætlar að spara þér 40þ krónur eins og einhver sagði þarftu að vera að versla næstum 17.000 lítra á ári.
það þýðir að á bíl sem eyðir ca 8 á hundraði, þarft að keyra ca 200.000km á ári til að ná 40.000 króna sparnaði.

Mér finnst svona afslættir ekkert merkilegir, 1-2 krónur til eða frá skiptir alltof litlu, en taktu sama bíl og að ofan, sem myndi eyða 7 lítrum á hundraði í stað 8 þá ertu að tala um sparnað upp á rúmlega 200þ á ári(miðað við að aka 200þ km á ári)
Atli Már Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #18 on: December 13, 2006, 13:32:15 »
40k miðaðist við að eins og sagt var að þetta gildi líka á sjálfsafgreiðslu sem er svo ekki.
Og miðað við síðasta ár (bensínmagn) þá munaði 40þús.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Bensín afsláttur
« Reply #19 on: December 13, 2006, 14:06:19 »
notaðir þú 17.000 lítra af eldsneyti síðasta ár?  það eru innkaup upp á tæplega 2 millur á ári !!!

menn eins og þú eiga að fá 20kr afslátt af lítranum.. no matter what   :D
Atli Már Jóhannsson