Author Topic: Bensín afsláttur  (Read 7083 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #20 on: December 13, 2006, 17:49:06 »
hef alltaf verið slappur að reikna :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #21 on: December 13, 2006, 18:06:02 »
Ég keypti rúma 8000 lítra í fyrra,segjum að lítrinn kosti 110kr þá eru það
880.000kr
Ef ég fengi svo 10kr afslátt þá væri það
800.000
Mismunur 80.000kr

Nú munar yfirleitt ca 4 krónum á dælulykli AO og á  verði með 10kr afslætti

þá væri þetta svona 8000L á 104kr hjá AO =832000kr
með 10kr afslætti     8000L á 100kr           =800000kr

Er þetta ekki rétt eða hvað.

Mismunur 32.000kr (var ekkert svo langt frá því) :P
Svo getur maður þvegið framrúðuna frítt :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Bensín afsláttur
« Reply #22 on: December 13, 2006, 20:23:01 »
8000 lítrar með 10 kr shell afslættinum = 862.400,-
8000 lítrar í t.d. Orkunni með bensínfrelsi = 856.800,-
semsagt, tapar á því að kaupa hjá Shell 5.600,- krónum...

Auðvitað er næs að fá þjónustuna, það eina sem ég er að velta fyrir mér er hvað þetta er nánasralegt hjá olíufélögunum, að fara niður um í raun ekkert, því eins og allir vita er sama bensín á sjálfsafgreiðslustöðvunum og á þjónustustöðvunum, og þar að auki vita flestir að olíufélögin eru að græða mest á pulsu/kók dæminu, þessi batterí svíða okkur um milljarða með samráði og svo kemur lögmaður þeirra í fréttir og lýsir því hálfpartinn yfir að við verðum bara að taka þessu svindli bara þegjandi og hljóðalaust.. við (almenningur) eigum ekki séns á að fá það til baka sem þeir stálu af okkur.

Ég hefði viljað að Olíufélögin sem voru í samræði/samráði (olís,shell og esso) hefðu verið dæmd til að greiða bifreiðagjöld ALLRA farartækja í landinu í 1 ár.. Þannig hefðu svikin verið greidd til baka til okkar almennings að einhverju leyti allavega.
Atli Már Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #23 on: December 13, 2006, 22:40:08 »
ég versla eingöngu hjá AO svo ég miða við það. :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #24 on: December 20, 2006, 11:57:12 »
Sælir,
Já mér finnst svolítið kómískt að sjá þessar 1-2% lækkanir á bensínverði á forsíðu fréttablaðanna hérna, þegar að það er útsala á bensíni þar sem ég bý í DK ca. 2svar í viku og þá lækkar verðið um ca. 15% (ferð niður í ca. 95 ISK)...og ekki kemur það í blöðunum :shock:  8)  :D  :D  :D
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #25 on: December 20, 2006, 22:50:01 »
Er þetta ekki aðeins of auðvelt hjá stóru olíufélugunum?? eru núna allir orðnir vinir þeirra aftur eða? búnir að gleyma því að þessi skitni tíkall sem þeir bjóða núna bara af því að þeir eru svo GÓÐIR við 4x4 í þessu tilfelli, þeir gefa 10kr en eru búnir að ræna sömu menn um allverulega mikið hærri kr. tölu frá því að elstu menn muna!!!!  :twisted:
við Íslendingar erum stundum soldið fljótir að gleyma
ef þetta hefði sannast á 3 stærstu olíufélögin í LA t.d. þá hefði allt orðið crasy eins og þegar löggurnar sem börðu Rodney King voru dæmdar saklausar, eitt af því sem vanntar soldið í okkur íslendinga er að standa pínu saman og láta ekki allt endalaust yfir okkur vaða bara af því að það er einfaldara að vera heima og horfa á idol en að standa saman og mótmæla
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Bensín afsláttur
« Reply #26 on: December 20, 2006, 22:52:44 »
þrælablóð í okkur íslendingum bara , sést mest á hvað við látum bónus og olíufélög og fleiru fyrirtækjum bjóða okkur uppá
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Fjarki

  • Guest
Bensín afsláttur
« Reply #27 on: December 25, 2006, 02:17:09 »
Þetta mun gilda á orkuni líka, og þá sem venjuleg 3 króna afsláttur sem þú færð með að vera með kort frá þeim. Þannig að þú færð bensínið á sama eða mjög svipuðu verði og þú fengir það hjá orkuni sem er jú það sama. Þannig það er ekkert óeðlilegt að það séu -10 krónur af fullu verði á Shell stöð.

Árgjaldið er að mig minnir um 4500 kall.