Author Topic: Bón :) ymsir góðir punktar  (Read 10407 times)

Offline Mr.GTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
    • http://memimage.cardomain.net/member_images/9/web/2433000-2433999/2433238_209_full.jpg
Bón :) ymsir góðir punktar
« on: December 01, 2006, 07:11:51 »
þarsem ég er mikill snirti pinni, og vill hafa snirtilegt og hreint í kringum mig þá þríf ég bílinn minn frekar oft..
er buinn að vinna mikið við að standsetja, þrífa og bóna bíla. og er það eitt mitt helsta og stæðsta áhugamál. enda er sjáldgæf sjón að sjá mig á skitugum bíl.
þannig að ég fór að pæla.. hvernig þrífur þú bílinn þinn?


ég held sjálfan mig alltaf við ákveðna rútinu.. tjöruhreinsa bílinn. sprauta tjöruhreinsi í öll hurðaföls og bíð í sirka 5 til 10min og leifi tjöruhreinsinum að vinna á tjörublettum og öðrum skít á bílnum... síðan smúla ég hreinsinn af. en mikilvægt er að byrja neðst á bílnum og smula bílinn upp.. síðan tek ég fölsin og skola þau vel (mjög gott er að nota brútus í fölsin í stað þess að svampa þau. þá sprauta ég brutus í fölsin og smúla hann síðan vel af. því brutus skilur ekki eftir sig neinn skít. mjög öflugt nátturelgt efni.. upprunelga notað sem gólfhreinsir á vekstæðum :lol: ) síðan skola ég allan bílinn til þess að ganga í skugga um að allur tjöruhreinsir sé farinn af honum...
síðan tek ég sonax glansþvottalög og blanda hann í volgt vatn. og svampa bílinn.. einn flet fyrir sig svo það sjáist örugglega enginn helgidagur á bílnum..
síðan smúla ég sápuna af og skef bílinn með sérstakri bíla vatnssköfu..
á meðan mesta bleytan er að leka af bílnum þá nota ég tíman til þess að sýru þvo felgurnar (ef þess þarf) annars svampa ég þær með örlítið grófari svampi en ég svampa bilinn með.. síðan tek ég vaskaskinn og þurka allan bílinn og enda á að þurka vel alla bleytu úr fölsunum..
svo bóna ég (ef þess þarf)

ég held mig EINUNGIS við bónvörur frá concept. enda er það endingarbesta bón sem ég hef unnið við.. og það er voðalega einfalt í notkun og þægilegt að vinna með það..

new Harrizone er skolbón svona í basic atriðum. bleikt á litinn og er frekar þunt, en gefur góðan gljáa og endingin á því er sirka mánuður (3þvottar eða svo) síðan kemur encore sem er þykkra bon. en endist álika vel. en þegar maður bónar fyrst með því fyrra og tekur bílinn síðan með encore þá erum við að tala um þvílika snyld. gljáinn er geðveikur..

þegar maður teflon bónar bíl þá er gott að nota new harrizone sem undirlag fyrir appalo Bónið (teflon bón) því annars er hætta á því að lakkið brenni í mikilli sol. þessvegna nota ég í flestum tilfellum new harrizone eða encore sem undirlag er ég teflon bona bilinn minn.
en teflon bon er gefið upp fyrir að gefa allt að 6mánaða bón huð ef maður notar það rétt.


Rúðubón.
ég mæli persónulega með AutoGlim fast Glass. það gefur bónhúð á rúðuna og útsýnið verður mjög skýrt og það skyjast ekki eins og flestur rúðuhreinsivökvi eða venjulegt bón.


Innréttingin.. ég ryksuga bílinn vandlega fyrst. passa að gleyma engu..
síðan bleyti ég vaskaskinn og þurka af öllum bílnum að innan. og tek allt ryk í burtu.
svo klára ég að þrífa bílinn að innan með vinilgljáa frá sonax eða autoglim =)


kannski þetta komi að gagni  hjá einhverjum ;)

ekki er ráðlegt að þvo svona í öllum þvottum nema þess virkilega þurfi ;)
1989 BMW 525i e34 8)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #1 on: December 02, 2006, 01:00:27 »
Þolir teflon bónið frá þeim tjöruhreinsi?Eða styttist bara endingartíminn á bóninu við að nota tjöruhreinsi?Er eitthvað bón sem þolir tjöruhreinsi?Eða þarf maður bara bóna í hvert skipti?,er ekki að fara nenna því.:!: , :!: En takk samt fyrir vönduð svör Mr Gti. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #2 on: December 02, 2006, 08:40:48 »
Hvað ætliði að gera við tjöruhreinsi þegar þið eruð með bón sem tjaran tollir ekki við ?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #3 on: December 02, 2006, 10:38:03 »
Vel bónaður bíll er bara háþrýsti þveginn og svo svampaður með góðri bílasápu og þá er hann fínn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Bón
« Reply #4 on: December 02, 2006, 11:04:43 »
Ef menn eru að leita að bóni sem þolir tjöruþvott,þá er það ULTRA GLOSS

Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #5 on: December 02, 2006, 12:41:16 »
ég er að spá að leggja árar í bát og fá menn til að bóna fyrir mig :D

tjöruþvæ ég bílinn og byrja skola neðsta flötinn fyrst og vinn mig upp þaðan og þvæ bílinn er byrjaður að nota háþrýstidælu meira en svamp eða kúst , þurrka bílinn , bóna hvern hluta eins og hann var sprautaður sem sagt bóna í hringi (besta útskýring) , nota vanalega color restorer þó ekki alltaf , teflon húðað bón og stundum annað venjulegt bón.

gamla mjallarbónið þolir allt , sérstaklega þykka húð af því endist lengi :D , ég bónaði vél fyrir 10 árum þannig og hún tollir enn á þó grass og mold og vatn og allur anskotinn lendir á henni samt skolast óhreinindinn af og bónið er eftir
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #6 on: December 02, 2006, 13:41:29 »
Quote from: "Racer"
ég er að spá að leggja árar í bát og fá menn til að bóna fyrir mig :D

tjöruþvæ ég bílinn og byrja skola neðsta flötinn fyrst og vinn mig upp þaðan og þvæ bílinn er byrjaður að nota háþrýstidælu meira en svamp eða kúst , þurrka bílinn , bóna hvern hluta eins og hann var sprautaður sem sagt bóna í hringi (besta útskýring) , nota vanalega color restorer þó ekki alltaf , teflon húðað bón og stundum annað venjulegt bón.

gamla mjallarbónið þolir allt , sérstaklega þykka húð af því endist lengi :D , ég bónaði vél fyrir 10 árum þannig og hún tollir enn á þó grass og mold og vatn og allur anskotinn lendir á henni samt skolast óhreinindinn af og bónið er eftir

Þú ert óborganlegur  :lol:  :lol:  þý hefur sennilega aldrei komið í sprautuklefa,ég hef aldrei séð bílamálara sprauta í hringi HAHAHA ég er að kafna úr hlátri hérna bara við tilhugsunina.
Það er ekki mælt með að bóna í hringi Davíð. :lol:  :lol:  :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #7 on: December 02, 2006, 15:09:52 »
Ultra Gloss þolir ekki tjöruhreinsi

Ja kannski þennann frá Undra enda er hann algjörlega ónothæfur til alls að mínu mati
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #8 on: December 02, 2006, 19:58:26 »
Haha, góður, ég sé það ekki heldur hvernig menn sprauta í hringi... :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Bón :) ymsir góðir punktar
« Reply #9 on: December 03, 2006, 00:51:19 »
Quote from: "firebird400"
Ultra Gloss þolir ekki tjöruhreinsi

Ja kannski þennann frá Undra enda er hann algjörlega ónothæfur til alls að mínu mati


Ultra Gloss þolir víst tjöruhreinsir

Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-