Nú þarf ég að fara að kaupa mér dekk. Ég er að velta fyrir mér hvort ég eigi að kaupa heilann gang + götuslikka eða hvort nóg sé að kaupa framdekk og götuslikka. Bíllinn er hættur að vera samgöngutæki og er miklu meira leikfang.
Bitnar það ekki á aksturseiginleikum að vera með götuslikka þó það hjálpi til að koma dósinni úr kyrrstöðu?