Author Topic: nú fer allt að gerast!  (Read 73586 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #60 on: January 25, 2007, 21:02:29 »
efast að Einar fær hjartastopp sama hversu illa fer fyrir honum.

hjartað hans er sterkari en manni myndi gruna.

Flott hjá þér Krissi og muna bara eitt... setja bensín fyrir keppnirnar svo þú nærð að klára.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hjartastopp taka 2 :)
« Reply #61 on: January 26, 2007, 16:46:22 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Elsku Brynjar minn, hver var það aftur sem vildi fá að prófa Oldsinn, en bað um að 4 sílendrar yrðu teknir úr sambandi ;)


 Isss...... fannst rétt að láti þig vita kæri vinur..... Við erum búnir að panta fyrir þig sprengitöflur og viagra ( viagra þannig að þú verðir örugglega nógu stífur á gjöfini ) .... og fullorðinsbleyjurnar eru komnar :D
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #62 on: January 27, 2007, 19:30:58 »
TTT




Laaanng flottastur  8)
Einar Kristjánsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #63 on: March 14, 2007, 22:37:11 »
Jæja loksinns eithvað búið að gerast sem hægt er að mynda
Kristján Hafliðason

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #64 on: March 14, 2007, 23:36:19 »
kommon sko þetta er oooof töff 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #65 on: March 15, 2007, 08:55:30 »
þetta er  flott hjá þér og á að fara í of eða gf  :?: það verða senilega flestir þar sem er nýtt :wink:  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #66 on: March 15, 2007, 15:26:13 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þetta er  flott hjá þér og á að fara í of eða gf  :?: það verða senilega flestir þar sem er nýtt :wink:  :wink:


Ætli maður reini ekki að hrella ykkur stóru strákana
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #67 on: March 15, 2007, 18:21:55 »
jáááá það er bara gaman þú færð öruglega mjög gott forskot :lol:  veistu hvað hann er mörg kg :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #68 on: March 15, 2007, 22:18:03 »
hann var 3200 lbs með pabba í og index var 9.34. ég er að vona að hann verði sirka 3000 lbs með bílstjóra
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #69 on: March 16, 2007, 09:39:32 »
þanig að við þurfum ekkert að vera koma suður :?  þetta er klárt hjá þér :wink:  þú færð svona 2 sek í forskot á t,d E,B :lol:  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #70 on: March 16, 2007, 10:00:23 »
Quote from: "Krissi Haflida"
hann var 3200 lbs með pabba í og index var 9.34. ég er að vona að hann verði sirka 3000 lbs með bílstjóra


Þú vilt meina að kallinn sé 200lbs þyngri en þú  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #71 on: March 16, 2007, 17:41:59 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þanig að við þurfum ekkert að vera koma suður :?  þetta er klárt hjá þér :wink:  þú færð svona 2 sek í forskot á t,d E,B :lol:  :lol:  :lol:


Samkvæmt þessari reiknivél sem er hérna þá á indexið á mér að vera 9,09 ef viktin verður 3000lbs. Hvað á indexið að vera á ykkur samkvæmt henni??

Ps Einarak þú ert bjáni :smt098
Kristján Hafliðason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #72 on: March 16, 2007, 18:33:17 »
Ég á að vera með 7.88 miðað við 2800lbs, 7.79 miðað við 2700lbs.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #73 on: March 16, 2007, 19:33:57 »
er ekki klár á minnu það var að ég held 7,99 eða 8,10 mér vantar að vita hvað hann vigtar :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #74 on: March 16, 2007, 22:05:11 »
Ég fæ 7.26 miðað við 2665lbs, bíða og bíða og bíða aðeins í vibót...........
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #75 on: March 16, 2007, 22:22:37 »
En ef ég ballesta bílinn upp í 5500lbs þá er indexið 9.19, hvað eru 2835lbs fyrir BBC.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #76 on: March 17, 2007, 02:24:03 »
hvaða index ætli ég fái þá, er ekki klár á þyngd, en krissi verður örugglega kominn niður í pitt aftur þegar ég fæ að fara af stað...  :?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #77 on: March 17, 2007, 08:18:00 »
Það bara má ekki vera með stærri vél en + - 400cid í OF annars tekur tekur inndexið mann ósmurt í r.......ð
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #78 on: March 17, 2007, 11:53:14 »
Ég hef nú allveg fulla trú á því að þið náið í rassgatið mér einhverstaðar um 1/8 markið sko
Kristján Hafliðason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #79 on: March 18, 2007, 21:56:58 »
Krissi hvernig gengur, er langt í sprautun  :D
Agnar Áskelsson
6969468