Author Topic: nú fer allt að gerast!  (Read 73795 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #100 on: May 23, 2007, 23:43:14 »
jújú hún fór í gang í dag, það er stefnan að reyna að keppa við ykkur í fyrstu keppni, þar af segja ef hún verður
Kristján Hafliðason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #101 on: May 23, 2007, 23:58:03 »
Stjáni, passa stóru orðin, litla vélin gæti alveg farið illa með þig  :wink:  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #102 on: May 24, 2007, 08:59:51 »
já það er klárt að maður á ekki sjens í svona :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
nú fer allt að gerast!
« Reply #103 on: May 24, 2007, 20:27:04 »
Iss ekkert pláss fyrir smápíkz :D

Það verður gaman að sjá þetta :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #104 on: May 25, 2007, 10:37:35 »
Þetta er svooo töff að það er hreinlega ekki eðlilegt 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #105 on: May 28, 2007, 20:46:46 »
Hvað haldiði, maður tók jómfrúar ferðina á bílnum í gær 27/5. Verð að viðurkenna soldið spes að keyra sona többaðan bíl í fyrsta skipti og líkar vel og er eiginlega búin að vera að prófa að taka á honum síðan, kanski hann Einar K Möller vinur seti inn smá myndbrot af bílnum til að leyfa fólki að sjá hvernig hann lítur út (ómálaður) í dagsbirtunni ef hann vildi vera svo vænn
Kristján Hafliðason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #106 on: May 28, 2007, 21:09:37 »
Hérna er smá skot þar sem honum er snúið eilítið... skemmtilegt sánd:

http://www.gothika.is/05272007035.wmv

(Hægri smella og Save Target As...)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #107 on: May 29, 2007, 08:36:28 »
SVEEEET.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #108 on: May 29, 2007, 11:18:00 »
FLott hjá þér Krissi, 8)
Hvenar og hvernig á að mála bílinn. :wink:
Kristinn Jónasson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #109 on: May 29, 2007, 12:07:31 »
Quote from: "Kiddi J"
FLott hjá þér Krissi, 8)
Hvenar og hvernig á að mála bílinn. :wink:



Takk takk, það er bara næsta skref að mála, það verður bara málað það sem þarf að mála til að byrja með en svo verður hann allveg skveraður við seinna og jafnvel skipt um lit þá
Kristján Hafliðason

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #110 on: June 01, 2007, 21:39:52 »
Krissi. Það eru alveg hreinar línur ef þú ætlar að fara hratt þá verður þú mála bílinn í orginal GM litum.
Ómar Norðdahl

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #111 on: June 19, 2007, 09:47:01 »
Hvað er svo kvikindið til sölu :?: er það útaf því að við fáum ekkert að nota þá í sumar :?:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #112 on: June 19, 2007, 11:12:07 »
Samracing í Haust?ég er til :)
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #113 on: June 19, 2007, 17:48:01 »
Hann er bara til sölu, en ég nota hann meðan ég á hann
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #114 on: September 05, 2007, 00:29:49 »
Kippti heddinu af í kvöld til að sjá hvað hafði komið fyrir í keppninni á sunnudaginn og þá blasti þetta við :(
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #115 on: September 05, 2007, 08:31:56 »
Hægðir,fór eitthvað meira?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
nú fer allt að gerast!
« Reply #116 on: September 05, 2007, 09:45:22 »
Helvítis heppni að hausinn datt ekki af ventlinum :o
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #117 on: September 05, 2007, 10:30:40 »
ég var einmitt að hugsa það
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #118 on: September 05, 2007, 12:24:37 »
Quote from: "Trans Am"
Hægðir,fór eitthvað meira?


ÞAð slapp allt annað, sem betur fer
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #119 on: September 05, 2007, 12:29:01 »
þú ert alltaf heppin :roll:  og hvað verður klár í sand eða má það ekki leingur he he :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal