Author Topic: nú fer allt að gerast!  (Read 73577 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #40 on: January 22, 2007, 23:37:31 »
Svalur Krissi Svalur  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #41 on: January 23, 2007, 00:07:13 »
meiriháttar flott hjá þér, gaman að fylgjast með þessari smíði
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #42 on: January 23, 2007, 12:31:33 »
flottur, svo bara smekklegt paint jop
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
nú fer allt að gerast!
« Reply #43 on: January 23, 2007, 14:12:51 »
Helvíti flott. Á svo að rispa afturstuðarann eða verða sett hjálpardekk að aftan?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #44 on: January 23, 2007, 17:35:28 »
Quote from: "baldur"
Helvíti flott. Á svo að rispa afturstuðarann eða verða sett hjálpardekk að aftan?


Það verða sko eingin hel***** hjálpadekk  :twisted:


maður er með svo litla vél miða við flesta hérna að það er spurning hvort maður hefur yfir höfuð einhver not fyrir þau
Kristján Hafliðason

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #45 on: January 23, 2007, 23:49:27 »
vá hvað þetta er orðið flott hja þér og Þessir slikkar  :lol:  þetta er eins og 2 af minum dekkum  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #46 on: January 23, 2007, 23:51:48 »
Stórir barðar eru nauðsyn fyrir svona mikið power.... mínir passa ekki undir hjá honum að vísu... hehe

Krissi... þú VEIST... að ég sting þig af ;)

P.S

Fyrir ykkur sem ekkert átta ykkur á þessu þá er þetta sérlegur einkahúmor hjá okkur Krissa.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #47 on: January 24, 2007, 00:22:43 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Stórir barðar eru nauðsyn fyrir svona mikið power.... mínir passa ekki undir hjá honum að vísu... hehe

Krissi... þú VEIST... að ég sting þig af ;)

P.S

Fyrir ykkur sem ekkert átta ykkur á þessu þá er þetta sérlegur einkahúmor hjá okkur Krissa.


Það væri líka hrikalega svekkjandi að sjá 355 rellu fara frammúr sér :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #48 on: January 24, 2007, 00:28:12 »
Aldrei skal afskrifa gamla góða Chevy small block, Leifur Rósinberg er nu bara gott dæmi þess og Einar Birgisson þegar hann var með small block í novuni
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #49 on: January 24, 2007, 09:43:54 »
já hvað var það( 9,60) á 1580 kg novu með jeppa mótor :!:  :lol:  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #50 on: January 24, 2007, 18:35:04 »
Stákar mínir, þið vitið það allveg að ég á eftir að horfa á ykkur í baksýnisspeglinum :mrgreen:
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #51 on: January 24, 2007, 18:40:03 »
það verður þá á til baka brautinni  :D  :D  :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Flott
« Reply #52 on: January 24, 2007, 22:20:32 »
Gaman að heyra menina sem keyptu sér tilbúna bíla þenja sig. Alltaf gaman að sjá men gera hlutina sjálfir, burt séð frá árangri.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Flott
« Reply #53 on: January 24, 2007, 22:46:36 »
Quote from: "GO 4 IT"
Gaman að heyra menina sem keyptu sér tilbúna bíla þenja sig. Alltaf gaman að sjá men gera hlutina sjálfir, burt séð frá árangri.
Kveðja Magnús.


Góður :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #54 on: January 24, 2007, 23:14:19 »
HAHAHA....

Ég og Krissi erum búnir að hlæja að þessu í allt kvöld, þetta er okkar einkahúmor og enginn er að fara að steikja neinn....við erum að fara að reisa og finnast það ógeðslega gaman og ætlum að fara ógeðslega hratt, svo framarlega sem þetta bilar ekki. Fáið ykkur nú eina bláa og drekkið vatn með ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Ty&$%-mælingar
« Reply #55 on: January 25, 2007, 17:15:31 »
Iss.... Einar þú veist vel að krissi tekur þig.... þú verður komin í hjartastopp í 60ft :)
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #56 on: January 25, 2007, 17:24:18 »
Elsku Brynjar minn, hver var það aftur sem vildi fá að prófa Oldsinn, en bað um að 4 sílendrar yrðu teknir úr sambandi ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #57 on: January 25, 2007, 17:31:32 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Elsku Brynjar minn, hver var það aftur sem vildi fá að prófa Oldsinn, en bað um að 4 sílendrar yrðu teknir úr sambandi ;)

Það er svo hann fái ekki hjartastopp :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #58 on: January 25, 2007, 17:49:13 »
Hahaha... já strákurinn er sniðugur... en ég er ekkert að fara að fá hjartastopp, ætla mér að fá adrenalín rush og fíla það  8)  :twisted:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
nú fer allt að gerast!
« Reply #59 on: January 25, 2007, 18:57:51 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Hahaha... já strákurinn er sniðugur... en ég er ekkert að fara að fá hjartastopp, ætla mér að fá adrenalín rush og fíla það  8)  :twisted:


Það mundi ég líka gera, finna hvernig augun sökkva í augntóftirnar :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk