Author Topic: Spurningar um nokkra bíla,  (Read 17669 times)

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Camaro
« Reply #20 on: December 20, 2006, 00:51:22 »
Ertu búinn að eiga marga 71 Camaro ? Kristján minn 8)
hell bent for leather!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #21 on: December 20, 2006, 06:34:21 »
já það gæti verið :roll:  nei bara marga bila :D  :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #22 on: December 20, 2006, 08:40:59 »
þessi græni gæti verið bíll sem lengi var á álfhólsvegi í kóp í mörg ár ... Eddi sem vann hjá Benna átti hann í einhvern tíma og ég held að hann hafi farið eitthvað vestur í land eftir það.

svarti 69 bíllinn er ónýtur, það vantaði helminginn í bodyið þegar lakkið var tekið af honum og honum var að mig minni hent.

Krissi
Kristmundur Birgisson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Camaro-ar
« Reply #23 on: December 20, 2006, 13:25:35 »
Sælir félagar. :)

Þessir Camaro bílar sem þú ert að spyrja um Geir voru á þessum myndum í eigu Gunnars Guðjónssonar (sá græni) og eftir því að ég best veit var sá hvíti í eigu Guðmundar Guðmundsonar ("Gvendur Hemi"), það gæti þó hafa verið seinna sem Guðmundur átti þennan Camaro.
Camaro-inn sem er fyrir vestan er sá hinn sami og stóð á Álfhólsveginum lengi og var í eigu Birgis Guðjónssonar (Biggi Bjalla).
Hann var líka grænn en ekki með SS röndunum!
Hvíti Camaro-inn er mjög sennilega bíllinn sem er fyrir norðan.
Það væri kannski að Krissi Hafliða gæti spurt Gunnar frænda sinn að því hvort hann vissi um afdrif hins bílsins.
Myndin af græna Camaro bílnum er sennilega tekin 1983/4 fyrir utan Gúmmívinnustofuhúsið við Réttarháls sem KK fékk lánað undir sýningu og voru bæði Camaro-inn hans Gunnars og líka 1969 Camaro sem Hafliði bróðir hans átti (bíllinn hans Ara Jóhannssonar) á sýningunni.
Ég vona að Sigtryggur lesi þetta og leiðrétti mig eins og vanalega ef ég er eitthvað að bulla. :lol:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Camaro-ar
« Reply #24 on: December 20, 2006, 13:35:59 »
Quote from: "429Cobra"
Hvíti Camaro-inn er mjög sennilega bíllinn sem er fyrir norðan.


Af hverju segir þú það?

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #25 on: December 20, 2006, 14:08:56 »
camaroin fyrir vestan er líka split bumper, og gott ef hann er ekki með l88 húddi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hvítur Camaro.
« Reply #26 on: December 20, 2006, 18:19:49 »
Sælir félagar. :)

Sæll J

Ég vissi af því að þessi bíll var seldur norður. :shock:
Síðan heyrði maður af honum í gegnum árin, þannig að mér finnast meiri líkur en minni á því að hann sé fyrir norðan. :idea:
Það er hinns vegar alltaf talað um þetta eins og það sé bara einn svona Camaro fyrir norðan, en vafalaust eru þeir fleyri.  :o
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #27 on: December 20, 2006, 21:29:21 »
jói er þetta þá ekki hinn sem ég átti :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #28 on: December 20, 2006, 22:26:34 »
Quote from: "Kristján"
jói er þetta þá ekki hinn sem ég átti :roll:


Var hann ´70 bíll?

Þessi er örugglega '70. Spurning hvenær hann á að hafa farið norður. Minn kemur að austan eins og sést á númerasögunni.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #29 on: December 20, 2006, 22:57:19 »
dóri h kom með hann ég man ekki hvort hann var 70-71 en hann fór aftur suður fyrir svona 2 árum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Camaro-ar
« Reply #30 on: December 20, 2006, 23:42:47 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Þessir Camaro bílar sem þú ert að spyrja um Geir voru á þessum myndum í eigu Gunnars Guðjónssonar (sá græni) og eftir því að ég best veit var sá hvíti í eigu Guðmundar Guðmundsonar ("Gvendur Hemi"), það gæti þó hafa verið seinna sem Guðmundur átti þennan Camaro.
Camaro-inn sem er fyrir vestan er sá hinn sami og stóð á Álfhólsveginum lengi og var í eigu Birgis Guðjónssonar (Biggi Bjalla).
Hann var líka grænn en ekki með SS röndunum!
Hvíti Camaro-inn er mjög sennilega bíllinn sem er fyrir norðan.
Það væri kannski að Krissi Hafliða gæti spurt Gunnar frænda sinn að því hvort hann vissi um afdrif hins bílsins.
Myndin af græna Camaro bílnum er sennilega tekin 1983/4 fyrir utan Gúmmívinnustofuhúsið við Réttarháls sem KK fékk lánað undir sýningu og voru bæði Camaro-inn hans Gunnars og líka 1969 Camaro sem Hafliði bróðir hans átti (bíllinn hans Ara Jóhannssonar) á sýningunni.
Ég vona að Sigtryggur lesi þetta og leiðrétti mig eins og vanalega ef ég er eitthvað að bulla. :lol:



Heirðu ég var að sína frænda myndirnar og spyrja hann um málið, hann mundi ekki allveg í augnablikinu hverjum hann seldi bílinn en hann var eiginlega viss um að Franklinstæner (kann ekki að stafa nafnið rétt) ætti bílinn í dag og væri búinn að eiga hann í soldin tíma að hann hélt.
Kristján Hafliðason

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #31 on: December 24, 2006, 10:48:02 »
Quote from: "HK RACING2"
Minnir að það hafi verið kveikt í bláa transanum ef ég man rétt!


Hvenær og afhverju var kveikt í honum?
Ég skoðaði þennan bíl ´98 og var að spá í að kaupa hann, þá var hann í eyjum og frekar sjúskaður.
Jón Sigurjónsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #32 on: December 24, 2006, 12:45:08 »
ég held ég hafi séð þennan græna camaro á langjökli í einhverjum jeppatúrnum...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #33 on: December 24, 2006, 23:33:55 »
Quote from: "Dodge"
ég held ég hafi séð þennan græna camaro á langjökli í einhverjum jeppatúrnum...


Er eitthvað óhollt í loftinu þarna fyrir norðan? :lol:
Geir Harrysson #805

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #34 on: December 25, 2006, 01:51:26 »
Újá.. allt mettað af bensíngufum. :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #35 on: December 25, 2006, 01:52:01 »
Já er það málið hehe  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #36 on: December 26, 2006, 16:24:23 »
djöffull eru þeir hardcore á þessum myndum, me likes  8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #37 on: January 08, 2007, 00:21:13 »
Quote from: "JONNI S"
Quote from: "HK RACING2"
Minnir að það hafi verið kveikt í bláa transanum ef ég man rétt!


Hvenær og afhverju var kveikt í honum?
Ég skoðaði þennan bíl ´98 og var að spá í að kaupa hann, þá var hann í eyjum og frekar sjúskaður.


Einhver?
Jón Sigurjónsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #38 on: January 08, 2007, 00:33:02 »
Það var kveikt í bláa Transanum fyrir utan aðstöðu sem við leigðum nokkrir félagarnir 98-99 í Lyngás í Gbæ (þar sem 10-11 kom svo). Ég var nýbúin að taka mótorinn úr honum að mig minnir.

Hann hét Kiddi sem átti bílinn á þeim tíma og var hann svona allt að því að HRYNJA í sundur. Ég keyrði þennan bíl þónokkuð á þessum tíma og það þurfti mikið að gera fyrir hann.

Það komst aldrei upp hver kveikti í honum né útaf hverju en ýmsar getgátur eru enn í gangi meira að segja hver gerði þetta og hvers vegna.

Eftir að hafa skoðað myndina almennilega af þessum bláa þá er þetta ekki sá sami og var kveikt í, allaveganna ekki miðað við dagsetningu á myndinni.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #39 on: January 08, 2007, 01:21:43 »
er þetta nokkuð fjólublái bíllin 76 eða þar í kring? bara ruglaður litur á myndini
ívar markússon
www.camaro.is