Sælir félagar
Jæja þá er að reyna að slá Páli bróður við.
Ég ætla nú rétt að vona að einhver komi svo og leiðrétti vitleysuna í mér.
1.
Sá sem átti þennan bíl á þessari mynd heitir Albert Kristjánsson, og þetta er bíllinn sem að Ómar Norðdal á í dag.
Þarna var hann með 327cid vél
2.
Þessi bíll var svartur með 307cid vél og hann er eftir því sem ég best veit ónýtur í dag.
Hann Krissi hérna á spjallinu (Fingrafar.is) hafði að mig mynnir eitthvað með þennan bíl að gera.
3.
4.
1966 Chevelle sem Hrafnkell Marinósson á í dag og er einmitt á annari mynd hér í þræðinum þá bleikur með 396cid.
5.
1967 Chevelle að mig minnir 350cid.
Hann heitir Hafþór held ég sem átti þennan bíl síðast, sem var þá orðinn grár og blár skrautmálaður.
Þetta er bíllinn sem tók "Stangarsökkið" á brautinni hér einu sinni.
(Þar höfðu "Brainiacs" á "Discovery" rangt fyrir sér, bíll getur tekið stangarstökk á drifskaptinu
.
Ég horfði á þetta sjálfur
)
Ég vona að þetta hjálpi og að Sigtryggur leiðrétti mig ef ég er að bulla.
Já og staðfesti stangarsökkið
hann var þarna jú líka