Kvartmílan > Spyrnuspjall
tt
69Camaro:
ttt
Kristján Skjóldal:
Já það er verið að refsa þeim sem kaupa sórar vélar. En það er ekkert mál að ballesta Bigggggggg block bíla og starta á jöfnu ,þeir þola það en það er synd. Þetta er smíðað utanum smá bíla og smá vélar. góð grein hjá þér Ari
Nóni:
Ef við viljum jafna þetta allt út með big blokk og 4 cyl og allt, hver er þá munurinn á því og hreinu brakket reisi?
Ég sé reyndar ýmsa vankanta á þessum OF flokki en það er þá helst þessi regla um að ekki megi vera með hlutfallið cid/pund minna en 1/10, mér finnst frekar að það ætti að vera lágmarkstími. Það mætti þá vera sá tími sem er hæsti tími samkvæmt index línuritinu.
Kv. Nóni
Kristján Skjóldal:
Já það er einfaldast að bæta við 7-8-9 sek flok og starta svo pró tré :idea:
Gretar Franksson.:
Sælir,
Það er best að ég svari nokkrum spurningum hér til að byrja.
'Eg er höfundurinn af þessu línuriti og var það samþykkt á nokkuð fjölmennum aðalfundi upp á Höfða árið 1994.
Mörgum félagsmönnum ber saman um að OF-flokkur sé sanngjarnasti flokkurinn fyrir ólík tæki. 'I þessum flokk ætti sá betri líkur á að vinna ef vélin sem keppandinn notar hefur fleirri hestöfl á kupik. Þannig að svokallaðir "race-mótorar" eru betur settir en "lágþjöppu mótorar"
T.d. vél sem gefur 1.85 hestöfl á cid án aflauka(nitro eða blásara....) ætti betri möguleika en t.d. vél sem gefur 1.4 hestöfl á kupik. án aflauka eða þannig......
'Eg uppfærði það síðast og skamstafaði GF á línuritið. 'Astæða þess að það var uppfært er sú að samþykkt var á aðalfundi þarsíðast að miðað skuli eingöngu við Altered flokkana í Competition. Þar eru mest mismunandi tækin samankomin. Einnig fannst fundarmönnum léttir bilar með stórar vélar vera dominerandi. þetta jafnaði betur leikin. Þ.e. miða bara við Altered flokkana. Þetta var semsagt samþykkt á aðalfundi, af held ég öllum.
Ari spyr í hvaða National Dragster blaði tölurnar séu sem miðað er við. Svarið er ekki einfalt, en ef við skoðum National dragster frá fyrir nokkrum árum og til nú þá breytast þessar tölur (tímarnir)ekki mikið og hafa þar af leiðandi ekki mikil áhrif á línuritið okkar á milli ára. Aðal breytingin var auðvitað sú að miða eingöngu við Altered flokkana.
Svo er það nú álita mál hvað hægt sé að teigja þetta línurit langt upp. Niðurstaðan var að miða við max hlutfall 10 pund/cid. sem er reyndar framlenging á línunni og er raunar komið upp fyrir hæstu meðaltölu. Með þessu móti komast fleirri í flokkinn.
Reyndar hefur engin unnið OF-flokk sem er með hátt hlutfall pund/cid, enn sem komið er.
Læt þetta duga í bili,
kveðja,
Gretar Franksson
#88
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version