Author Topic: Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.  (Read 35409 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #60 on: October 15, 2006, 21:53:27 »
Quote from: "Óli Ingi"
Stjáni það var víst hinn eini sanni draggi sem vann  :D

http://www.dog8me.com/kvartmila/MVI_3709.AVI
og þetta vídjó er úrslitarönnið minnir mig :) eða eitt þessarra 2ja síðustu rönna :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #62 on: October 16, 2006, 12:52:17 »
Haddi það er talað um að þinn draggi virkaði með besta móti hvað fanst þér :?:  og komu einhverjir timar hjá þér :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kristján Hafliðason

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #64 on: October 16, 2006, 16:20:36 »
Hvernig vélar eru  þeir með Hafliði og Kári báðir með big block chevy ekki rétt?Hvað eru þetta stórir mótorar í kúbikum?Flott að sjá þessa bíla þrykkja, gríðarleg virkni í bílnum hjá Hafliða hann hefði tekið Kára ef hann hefði ekki misst bílinn úr brautinnni var vel á undan á stað. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #65 on: October 16, 2006, 17:37:16 »
Quote from: "Krissi Haflida"
hér koma hin

http://videos.streetfire.net/search/sanddrag+in+iceland/0/d3d092de-da82-4751-a5c9-985b00dce6fe.htm

Þetta er sama videoið  :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #66 on: October 16, 2006, 17:46:25 »
Kjaftsögurnar núna eru þannig að það er búið að selja draggann hans Helga vélarlausan norður og vélin sem á að fara í hann sé gríðarlega öflug :!: Það verður gaman að fá að berja hann augum breyttan næsta sumar vonandi :D
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #67 on: October 16, 2006, 18:24:19 »
eru ekki til myndir eða video af gunna gunn og mer Danna ????????????
kv Danni á green thunder
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #68 on: October 16, 2006, 19:27:05 »
Hver keypti dragsterinn og hvert norður fór hann????   :shock:
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #69 on: October 16, 2006, 21:41:34 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Krissi Haflida"
hér koma hin

http://videos.streetfire.net/search/sanddrag+in+iceland/0/d3d092de-da82-4751-a5c9-985b00dce6fe.htm

Þetta er sama videoið  :shock:


Farðu neðar á síðuna þar eru fleiri video
Kristján Hafliðason

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #70 on: October 16, 2006, 22:40:50 »
Engir tímar?Eða voru klukkurnar bilaðar?Þá væri ekki skrýtið að kynnirinn léti ekki í sér heyra. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline haddi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #71 on: October 16, 2006, 23:22:42 »
Blessaður Kristján. Bíllinn var bara ágætur allur að koma til. 'Eg keyrði bara í 1gír því 2 fannst ekki. Brautin var forblaut og startið því mun leiðinlegra að bílarnir voru eins og beljur á svelli. Klukkurnar virkuðu ekki því náðust ekki tímar.
Hafliði Guðjónsson Sjálfskiptingaviðgerðir-Bílaviðgerðir
   8669913

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #72 on: October 17, 2006, 00:15:15 »
Sambandi við draggan hans Helga, þá vona ég að gamli eygandinn hafi fundið smá söknuð og ákveðið að kaupa hann aftur. Þá er ég að tala um Stjána skjól  :D

Stjáni kommentaðu á þetta og leiðréttu ef rangt er  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #73 on: October 17, 2006, 02:18:47 »
Quote from: "motors"
Engir tímar?Eða voru klukkurnar bilaðar?Þá væri ekki skrýtið að kynnirinn léti ekki í sér heyra. :)

Búnaður sem er gerður fyrir malbik var ekki alveg að ganga í "leðju"  :lol:  skiljanlega  :wink:
En hann hefði væntanlega virkað í sandi :)  Eins og var talið að þetta væri :)

En þetta var jú fyrsta sandspyrnan með þessum búnaði og núna veit maður hvað þarf að betrumbæta :)

Í þetta skiptið voru tvö stykki flaggarar sem létu vita hver vann  8)

Við hefðum væntanlega geta þurrkað af sellunum eftir hvert einasta rönn en þá hefðum við verið til miðnættis OG MIG VAR FARIÐ AÐ LANGA SKUGGALEGA MIKIÐ Í BJÓR!  hehehe.. svo ég fagnaði þessarri ákvörðun og væntanlega flestir hinna líka :)  Þó það hefði óneitanlega verið skemmtilegra að hafa tíma..  þetta verður vonandi orðið perfect næst :)


SKÁL!  og takk fyrir skemmtilegan dag :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #74 on: October 17, 2006, 11:56:59 »
P.S. þetta er mynd af THULE léttöl hjá Valla.
(Bjór auglýsingar eru víst bannaðar.)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #75 on: October 17, 2006, 18:14:10 »
Það yrði nú fútt í því að sjá stjána skjól á dragsternum aftur á brautinni, hvernig vél fer í kaggann?????
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #76 on: October 17, 2006, 18:20:38 »
Nei þvi miður þá á ég hann ekki. :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #77 on: October 17, 2006, 18:22:35 »
ok, veistu hvert keypti og verður eitthvað vitlegt úr honum!! :?
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #78 on: October 17, 2006, 19:31:11 »
JÁ  og hann verður öflugari en hann var  þegar hann var sem bestur :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
« Reply #79 on: October 17, 2006, 20:01:03 »
það er ekkert annað  :shock: þá er bara spurningin hver verslaði...... er þetta þá ekki einhver þekktur í þessu kvartmiludóti sem keypti? snilld að hann se að koma á norðurlandið aftur  :D
Kv
Björgvin Ingvarsson