ég var skráður, en hætti svo við að fara (tímdi ekki síðustu lánuðu krónunum í ferðalagið) vegna biturrar reynslu.
skrölti eitt sinn suður á 38" harvester og þegar ég mætti kom í ljós að ég var einn og gat ekkert keppt, skrölti aftur heim 30.000 kalli fátækari.
manni finnst bara skrítið að ekki sé meiri mæting í þetta þarna í suðri eins og hún er góð hérna, og allir skemmta sér konunglega.
sem leiðir svo til þessa að menn fara í sverari tæki, og þegar upp er staðið verður mykil fjölgun í þessum sverari og skemmtilegri flokkum.
þarna þarf endilega eitthvað að skoða hvort ekki sé einhver leið að lokka menn í þetta til að fjölga keppendum í sportinu.