Author Topic: Til stjórnar  (Read 3872 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Til stjórnar
« on: November 24, 2006, 20:22:12 »
Hvað er að frétta af brautarmálum, verða ET/MPH skiltin sett upp í vor ? og hvað með lengingu á bremsukaflanum (færa startið ?) sem er lykilatriði í framþróun kvartmílunar á Íslandi, eða á að fara í 1/8 race ? og hvað með starfsfólk td í endanum þarf það ekki að vera betur græjað og jafnvel fleiri eintök.

Eða á kannski bara að biðja keppendur um að fara ekki of geyst og skrúfa vel fyrir nösið ? ja maður bara spyr sig..............
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Til stjórnar
« Reply #1 on: November 24, 2006, 22:31:58 »
Sæll Einar, það eina sem er ákveðið af þessu sem þú spyrð um eru tímaskiltin. Það hefur engin ákvörðun verið tekin um annað, 1/8 hefur verið ræddur og er það ekki svo vitlaus lending í bili á meðan hin málin verða kláruð.

Þú skrifar
Quote
Eða á kannski bara að biðja keppendur um að fara ekki of geyst og skrúfa vel fyrir nösið ? ja maður bara spyr sig..............



Ég gæti nú byrjað á því að biðja þig um að vera með bremsurnar við hæfi bílsins og kannski að fá þér aðra fallhlíf og kvarta svo. Kjaftakerlingarnar segja að þú hafir bara keypt þér ennþá stærri vél finnst að Leifur ók svona hratt með lítilli, líka að þú hafir keypt vél fyrir allan peninginn og enginn afgangur hafi verið fyrir betri bremsum. :lol:
Væri nú ekki betra að vera með minni vél sem væri meira tjúnuð og þá er minni massi að burðast með og þar með auðveldara að bremsa?



Maður bara spyr sig...........og þig, Einar.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Til stjórnar
« Reply #2 on: November 24, 2006, 23:11:33 »
ég veit ekki betur að besta ferð hans hafi hann hreinlega beigt á til baka braut ekkert mál  8,36 168 mph:evil: en hann er bara að prufa alla brautina ekki satt :D  :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Til stjórnar
« Reply #3 on: November 24, 2006, 23:44:22 »
"Ég gæti nú byrjað á því að biðja þig um að vera með bremsurnar við hæfi bílsins og kannski að fá þér aðra fallhlíf og kvarta svo. Kjaftakerlingarnar segja að þú hafir bara keypt þér ennþá stærri vél finnst að Leifur ók svona hratt með lítilli, líka að þú hafir keypt vél fyrir allan peninginn og enginn afgangur hafi verið fyrir betri bremsum.  
Væri nú ekki betra að vera með minni vél sem væri meira tjúnuð og þá er minni massi að burðast með og þar með auðveldara að bremsa?"


Þetta er flott svar hjá stjórnarmanni KK.

ES bíllinn er specaður hjá NHRA og IHRA, ég er ekki viss um að braut KK yrði viðurkennd hjá þessum samtökum,
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Til stjórnar
« Reply #4 on: November 25, 2006, 00:00:22 »
Sælir, veit vel að ég hef nánast lítinn sem engan rétt að tjá mig um þessi mál, en langar það engu að síður,  nu er ég að koma sem nýliði í kvartmíluna og hlakka mikið til, hef einu sinni keppt á þessari braut á 14 sek, vona að ég geri eitthvað betur nuna  :lol: stefni á að byrja að læra að keyra og venjast dragganum, engar yfirlýsingar, og að sjálfsögðu veltur maður fyrir sér öllu, bílar og tæki orðnin endurbættari, öflugri og hraðskreiðari nuna heldur en áður, og verða alltaf öflugri og öflugri í framtíðinni, þannig að kannski er tímabært fyrir klúbbinn að bregaðst við þessari miklu þróun sem er að verða í keppnistækjum og hafa brautina eitthvað í samræmi við það, þá á ég sérstaklega við lengingu brautar, en að sjálfsögðu kostar þetta allt peninga og mannskap til. En þetta eru bara minar skoðanir hugsanir og pælingar
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Til stjórnar
« Reply #5 on: November 25, 2006, 00:45:08 »
Vissulega væri gaman að geta boðið upp á braut sem getur tekið við öllu því sem keppendur gætu hugsanlega mætt með,

en staðreyndin er nú sú að við erum að gera þetta á takmörkuðu fjármagni og enn takmarkaðri fjölda hausa.

Stækkun brautarinnar er í vinnslu, rétt eins og ýmis önnur mál sem öll hafa sinn farveg og við verðum bara að sníða okkar stakk eftir vesti á meðan þetta er eins og það er.

Fjöldi starfsfólks og færni þeirra sem koma að keppnishaldinu næsta sumar er einhvað sem við ætlum að leggja mikla vinnu í að bæta.

Klúbburinn er að vaxa og dafna þó að það sjái það kannski ekki allir akkurat núna, en vinnan sem er verið að vinna núna mun sýna sig einn daginn og þá verða eflaust margir hissa á því hve rosalega mikið hafi allt í einu gerst  :wink:

Verið duglegir í skúrnum í vetur vegna þess að samkeppnin verður harðari næsta sumar og eins gott að taka á honum stóra sínum  :D

Agnar Áskelsson
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Til stjórnar
« Reply #6 on: November 25, 2006, 08:43:16 »
Mun betra svar Aggi, en okkar á milli (þetta fer ekki lengra) er eitthvað í pípunum með lengingu á brautinni-öryggissvæðis ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Til stjórnar
« Reply #7 on: November 25, 2006, 10:03:24 »
Quote from: "Einar Birgisson"
"Ég gæti nú byrjað á því að biðja þig um að vera með bremsurnar við hæfi bílsins og kannski að fá þér aðra fallhlíf og kvarta svo. Kjaftakerlingarnar segja að þú hafir bara keypt þér ennþá stærri vél finnst að Leifur ók svona hratt með lítilli, líka að þú hafir keypt vél fyrir allan peninginn og enginn afgangur hafi verið fyrir betri bremsum.  
Væri nú ekki betra að vera með minni vél sem væri meira tjúnuð og þá er minni massi að burðast með og þar með auðveldara að bremsa?"


Þetta er flott svar hjá stjórnarmanni KK.

ES bíllinn er specaður hjá NHRA og IHRA, ég er ekki viss um að braut KK yrði viðurkennd hjá þessum samtökum,






Fyrirgefðu.......... :cry:   voðalega ert afundinn, er allt á kafi þarna fyrir norðan eða hvað?


Mér fannst ég nú svara spurningum þínum ágætlega en svo spurði ég á eftir kannski svolítið viðkvæmra spurninga og það var kannski ekki við hæfi eða hvað?

Brautin okkar er byggð fyrir 35 árum eftir þágildandi reglum, nú þegar hraðinn er orðinn meiri og ekki peningar til í kassanum til að lengja hana er sennilega mesta vitið að lengja bremsukaflan um 200 metra með því að keyra 1/8.


Vinir?  Ha.......?
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0