Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Keppnishald / Úrslit og Reglur
»
INDEXið
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
2
Go Down
Author
Topic: INDEXið (Read 11872 times)
Einar Birgisson
Staged and NOS activated
Posts: 1.422
INDEXið
«
on:
September 10, 2006, 17:28:50 »
Ég held að það verði að fara að nota eitthvað betra en smiðs-augað til að setja upp INDEX fyrir OF flokk, dæmi : Camaroinn hjá mér var 2515 pund í keppni í maí og fékk indexið 7,55 síðan í keppni í Júlí vigtaðist hann 2665 og fékk þá indexið 7,53 HALLO, það hlýtur að vera hægt að reikna þetta út í staðin fyrir að auga þetta á blaði.
Logged
Einar Þór Birgisson
Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.
Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.
Einar K. Möller
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.957
INDEXið
«
Reply #1 on:
September 10, 2006, 17:55:11 »
Djöfull er þetta einkennilegt... góður punktur að nefna þetta. Samkvæmt blaðinu áttu að vera
2515 pund -> ~7.40 Index
2665 pund -> ~7.50 Index
Ég veit að ég reiknaði minn, 2690 pund í 7.80 Index..
Það þarf einhver að svara fyrir þetta.
Logged
2004 Porsche Cayenne S
Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!
Einar Birgisson
Staged and NOS activated
Posts: 1.422
INDEXið
«
Reply #2 on:
September 10, 2006, 18:50:42 »
Það sem ég er að fara er að það þarf að reikna þetta, ekki bara sirka/auga af blaði, það þarf enginn svara neitt fyrir þetta heldur bara að framkvæma þetta öðruvísi framvegis.
Logged
Einar Þór Birgisson
Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.
Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.
Einar K. Möller
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.957
INDEXið
«
Reply #3 on:
September 10, 2006, 19:01:16 »
Mér finnst að það meigi nú einhver svara fyrir vitleysuna í útreikningnum, en já ég er sammála með að það þyrfti að finna upp einhverja þægilegri lausn við þessu.
Logged
2004 Porsche Cayenne S
Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!
Valli Djöfull
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.714
INDEXið
«
Reply #4 on:
September 10, 2006, 20:39:20 »
Hvernig er þetta reiknað? Búinn að vera að googla á fullu en finn ekkert
Væntanlega út frá einhverjum stöðlum annarsstaðar frá? Hvar finnur maður svona töflur?
Logged
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488
Einar K. Möller
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.957
INDEXið
«
Reply #5 on:
September 10, 2006, 21:10:11 »
Þessi tafla sem er notuð núna var sett upp og sniðin til af Grétari Franks.
Logged
2004 Porsche Cayenne S
Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!
stigurh
Staged and NOS activated
Posts: 513
INDEXið
«
Reply #6 on:
September 11, 2006, 08:11:59 »
Ég var með Agga einu sinni þegar við "auguðum" út indexið í sameiningu. Ég er alveg sammála Birgisyni um nákvæmni svona aðgerða. Verður að vera í lagi.
Logged
firebird400
Staged and NOS activated
Posts: 2.307
INDEXið
«
Reply #7 on:
September 11, 2006, 12:58:08 »
Þetta er varla gert svona alls staðar
Þetta hlýtur að vera til á tölvutæku formi einhverstaðar, einhverju sem gerir manni kleyft að stimpla inn þyngdina og annað sem skiptir máli og fá þar uppgefið NÁKVÆMANN index tíma.
Agnar Áskels
Logged
Agnar Áskelsson
6969468
stigurh
Staged and NOS activated
Posts: 513
INDEXið
«
Reply #8 on:
September 11, 2006, 17:51:48 »
Nei, verður bara "augað" út. Mætti kanski stækka línuritið í A1!!!
Logged
Einar K. Möller
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.957
INDEXið
«
Reply #9 on:
September 11, 2006, 17:54:35 »
Það er alveg pottþétt mál að það er hægt að setja þetta upp í Excel formúlu eða láta einhvern forritarann smíða forrit í kringum þetta.... það þarf sko ekki að auga þetta út alltaf.... held að það sé ráð að kanna þau mál.
Logged
2004 Porsche Cayenne S
Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!
Valli Djöfull
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.714
INDEXið
«
Reply #10 on:
September 11, 2006, 21:30:47 »
ég fann forrit á netinu fyrir svona.. en þá þarf maður að setja allar info fyrir sinn bíl og svo meðalvindhraða, vindátt, hæð yfir sjávarmáli, rakastig í lofti o.s.frv.. helllling af info
Logged
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488
Heddportun
Staged and NOS activated
Posts: 1.686
Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
INDEXið
«
Reply #11 on:
September 12, 2006, 01:20:18 »
Mjög auðvelt að setja þetta upp í Exel
Logged
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum
USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com
Ari Gislason
stigurh
Staged and NOS activated
Posts: 513
INDEXið
«
Reply #12 on:
September 12, 2006, 12:29:26 »
Jájá þá er bara að gera það í vor. Allt hægt.
Logged
T/A
Pre staged
Posts: 288
Formúlan
«
Reply #13 on:
September 15, 2006, 09:35:13 »
Sælir.
Ef að þetta línurit er enn í gildi (
http://www.kvartmila.is/images/linurit.jpg
), þá er formúlan fyrir þessa línu:
y=3,48208*x-21,9905, þar sem y er hlutafallið pund/cid og x er kennitími í sek. Við að einangra x finnst kennitíminn svona: x=(y+21,9905)/3,48208
Sem sagt:
Kennitími = (pund/cid+21,9905)/3,48208
Hvernig passar þetta (gæði línuritsins er nú ekki góð en ég tók punkta á því sem ég taldi nokkuð örugga...)???
Kv. Kristján
Logged
Kristján Pétur Hilmarsson
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
INDEXið
«
Reply #14 on:
September 15, 2006, 09:51:20 »
Hætta bara með index og bæta við sek flokk 7-8-9 sek og pró tré, það fatta hvort eð er ekki hellingur af fólki þetta index rugl. ps pró tré er miklu skemtilegra, og lausir við þjófstart
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
stigurh
Staged and NOS activated
Posts: 513
INDEXið
«
Reply #15 on:
September 15, 2006, 12:53:58 »
Keppendur verða að samþykkja það. Gangi þér vel með það.
Hér aðeins að öðru, hvað á það að fyrirstilla að núlla íslandsmet í OF þó svo að indexið breytist? Við sjáum met indexflokka í USA ekki núllast þó index bíla breytist.
index bíla breytist OFT í miðri keppni hjá þeim.
Í reglum um of segir að indexið verði endurskoðað á hverju ári og miðað við tiltekna flokka og er það þá ávísum á íslandsmet á hverju ári ?
eða bara þegar einhverjum hentar að núlla metið ?
stigurh
Logged
Einar K. Möller
Doing 20ft wheelies
Posts: 2.957
INDEXið
«
Reply #16 on:
September 15, 2006, 13:54:06 »
Þetta var stjórnarákvörðun... en það breytir í sjálfu sér ekki nokkru þar sem Einar B. hefði hvort eð er átt metið eftir því sem ég best man.
Ég er sammála Stjána og þetta fengi mitt atkvæði.
Helst myndi ég vilja sjá Heads-Up (sjá:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15206&highlight=heads
) MUN MEIRA action þarna í staðinn fyrir að horfa á OF fyrirkomulagið.
Án vafa myndu þeir hörðustu leggja meira á sig til að ná út meira poweri til að rúlla hinum upp... það er ekki að ástæðulausu að þetta er vinsælasta form af kvartmílu í vesturhreppi (nei.. bracket er það ekki.. var það kannski 1980 en ekki 2006)
Bara mínir 2 aurar.
Logged
2004 Porsche Cayenne S
Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!
Einar Birgisson
Staged and NOS activated
Posts: 1.422
Blessað indexið.
«
Reply #17 on:
September 15, 2006, 17:21:27 »
Sæll Kristján, ég fæ samkvæmt þessari útreiknun 7,69..... miðað við 2665 pund og 555 cid, en ég veit ekki hvort þetta er nýasta taflan ? en svona þarf þetta nokk að vera, er til nóg öl í Danmörk ?
ES, Ég held að Leifur sé nær sínu indexi en ég, en hvað er svosem að marka þetta blessaða index he he
Logged
Einar Þór Birgisson
Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.
Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
INDEXið
«
Reply #18 on:
September 15, 2006, 17:42:37 »
núlla met. Nú er það ekki gert svo að þeir sem tíma ekki að tjúna eigi einhverntíman met.
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Einar Birgisson
Staged and NOS activated
Posts: 1.422
INDEXið
«
Reply #19 on:
September 17, 2006, 09:47:24 »
Dæmi.
20/5 Leifur 7,95
Stígur 7,82
Einar 7,55
08/7 Leifur 8,10
Stígur 7,99
Einar 7,55
22/7 Leifur 8,11
Stígur 8,05
Einar 7,53
Ergo, allt tal um met er .............. BS.
Logged
Einar Þór Birgisson
Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.
Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.
Print
Pages: [
1
]
2
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Keppnishald / Úrslit og Reglur
»
INDEXið