Author Topic: INDEXið  (Read 11627 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
INDEXið
« Reply #20 on: September 17, 2006, 12:31:32 »
Hann Kristján Pétur hefur jú farið eftir gamla línuritinu sem er hér á netinu og er ekki búið að uppfæra. Ég veit, það þarf að uppfæra það. Hitt er annað að við höfum uppfært línurit sem við styðjumst við þegar kennitími er fundinn og það er á A3 blaði og er nokkuð nákvæmt. Ég skal hins vegar finna út úr þessari jöfnu og reyna að hafa klárt fyrir næstu keppni, ekki skiftir öllu hvort hún verður mjög nákvæm heldur að allir fái eins útreikning. Er það ekki það sem menn eru að fara með þessu Einar?

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
INDEXið
« Reply #21 on: September 17, 2006, 13:19:06 »
Það þarf að vera reiknivél hér á vef KK þar sem slegið er inn þyngd og vélarstærð og út kemur INDEXIÐ, því ef menn ætla að minnka/stækka vélar og létta/þyngja bílana þá er ekki bara nógu gott að það komi einhver dude með blað setji augað í pung og vola hér er INDEXIÐ þitt, það er bara ekki boðlegt system þar sem allt snýst um brot úr sek.....
Maður þar að vita að hverju maður gengur fyrirfram, ekki bara fá þetta í smettið on raceday.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
INDEXið
« Reply #22 on: September 18, 2006, 14:08:21 »
Sælir.
Einar: Jú nóg til af því...ertu að hugsa um að kíkja við :wink: Er ekki upplagt að koma og taka nokkur rön og fá sér öl, ha? 8)
Nóni: Ef þú skannar þetta uppfærða línurit inn, þá skal ég uppfæra formúluna. Ef þetta er A3 þá nægir mér alveg að fá bara hluta af því...
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
INDEXið
« Reply #23 on: September 18, 2006, 14:12:48 »
Voðalega eruði sofandi elsku pungarnir mínir...

Uppfærða línuritið er búið að vera á vefnum síðan í Mars

http://www.kvartmila.is/OF-Linurit.pdf
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
INDEXið
« Reply #24 on: September 18, 2006, 14:41:38 »
...og greinilega tekist vel að fela það! :twisted:
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Ný formúla
« Reply #25 on: September 18, 2006, 16:28:50 »
Sæl öll sömul.

Meðaltalslínunni í þessu nýja .pdf skjali er hægt að skrifa sem:
y = 2,3189*x - 12,627

Sem sagt:

Kennitími = (pund/cid + 12,627)/2,3189

Dæmi: Einar B. með 2665 pund og 555 cid fær indexið 7,52 sek. (7,51598 sek.)

Það ætti því að vera hægt að skilja línuritið eftir heima og nota vasareikninn  :wink:

Kv. Kristján Pétur
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ný formúla
« Reply #26 on: September 18, 2006, 18:05:56 »
Quote from: "Kristján Pétur"


Kennitími = (pund/cid + 12,627)/2,3189



Kv. Kristján Pétur

Virkar þetta í öllum tilfellum svona eða er þetta eitthvað breytilegt,ef það er hægt að notast við þessar tölur þá er ég með þetta í exel og þá þarf bara að koma því á netið.Sýnishorn:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
INDEXið
« Reply #27 on: September 18, 2006, 18:35:04 »
Sæll.
Þetta er meðaltalslína punktanna sem eru gefnir upp, þ.e. besta lína í gegn um þá. Það skiptir engu máli hvort þú notar Excel eða reiknar þetta í höndunum...
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
INDEXið
« Reply #28 on: September 18, 2006, 19:26:22 »
Þetta er frábært Kristján, þakka þér fyrir.

Einar, ég sagði þér að ég myndi redda þessu fyrir næstu keppni :lol:  :lol:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
INDEXið
« Reply #29 on: September 18, 2006, 20:24:01 »
http://www.foo.is/calc/of-index.plp
Hérna setti ég saman vef forrit sem byggist á þessari sömu formúlu þarna.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
INDEXið
« Reply #30 on: September 18, 2006, 20:30:12 »
Þetta er það sem ég er að tala um, flott hjá ykkur Kristján Baldur og Frikki, nú þarf KK bara að gúddera þetta og hafa aðgengilegt á vefnum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
INDEXið
« Reply #31 on: September 18, 2006, 20:42:10 »
Sú vinna fór í gang um leið og þú nefndir þetta Einar  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
INDEXið
« Reply #32 on: September 18, 2006, 20:43:07 »
Quote from: "baldur"
http://www.foo.is/calc/of-index.plp
Hérna setti ég saman vef forrit sem byggist á þessari sömu formúlu þarna.

Snilllllllingur 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Blessað indexið.
« Reply #33 on: September 18, 2006, 20:44:30 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Sæll Kristján, ég fæ samkvæmt þessari útreiknun 7,69..... miðað við 2665 pund og 555 cid, en ég veit ekki hvort þetta er nýasta taflan ? en svona þarf þetta nokk að vera, er til nóg öl í Danmörk ?

ES, Ég held að Leifur sé nær sínu indexi en ég, en hvað er svosem að marka þetta blessaða index he he


Sælir ég setti upp síðu heima hjá mér. Sem notar þessa formúlu. Nú getið þið leikið ykkur og fundið út indexinn ykkar. (afsakið fjölda aukastafa í niðurstöðu)

http://194.144.210.202/index

Einar þú átt að vera með indexinn 7.51
og leifur á að vera með indexinn 8.10. Skv. þessari formúlu sem gefin er upp hér fyrir ofan.
þar sem þú hefur verið settur á hingað til 7.55 og 7.53 og leifur á 8.11 þá verð ég að segja að nákvæmt er smiðs augað hjá þeim sem circaði þetta út á línuriti.  :lol:

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
INDEXið
« Reply #34 on: September 18, 2006, 20:45:29 »
Flott drengir þetta er snild.
Nú þarf ég ekki að auga þetta áfram.
Nú ætti þetta að verða nákvæmara því að af Einarsins reynslu hef ég verið ansi tileygður.

Tak Tak

Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Blessað indexið.
« Reply #35 on: September 18, 2006, 21:24:55 »
Quote from: "killuminati"
Quote from: "Einar Birgisson"
Sæll Kristján, ég fæ samkvæmt þessari útreiknun 7,69..... miðað við 2665 pund og 555 cid, en ég veit ekki hvort þetta er nýasta taflan ? en svona þarf þetta nokk að vera, er til nóg öl í Danmörk ?

ES, Ég held að Leifur sé nær sínu indexi en ég, en hvað er svosem að marka þetta blessaða index he he


Sælir ég setti upp síðu heima hjá mér. Sem notar þessa formúlu. Nú getið þið leikið ykkur og fundið út indexinn ykkar. (afsakið fjölda aukastafa í niðurstöðu)

http://194.144.210.202/index

Einar þú átt að vera með indexinn 7.51
og leifur á að vera með indexinn 8.10. Skv. þessari formúlu sem gefin er upp hér fyrir ofan.
þar sem þú hefur verið settur á hingað til 7.55 og 7.53 og leifur á 8.11 þá verð ég að segja að nákvæmt er smiðs augað hjá þeim sem circaði þetta út á línuriti.  :lol:


7,52...námunda rétt kallinn! (Ekki nema að einhverja reglur segi til um að það eigi að námunda niður) :twisted:  Ég ath. ekki hina index-ana í innlegginu þínu þannig að ég skal ekki segja hvort þeir séu vitlaust námundaðir :wink:
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Blessað indexið.
« Reply #36 on: September 18, 2006, 22:54:12 »
Quote from: "Kristján Pétur"
Quote from: "killuminati"
Quote from: "Einar Birgisson"
Sæll Kristján, ég fæ samkvæmt þessari útreiknun 7,69..... miðað við 2665 pund og 555 cid, en ég veit ekki hvort þetta er nýasta taflan ? en svona þarf þetta nokk að vera, er til nóg öl í Danmörk ?

ES, Ég held að Leifur sé nær sínu indexi en ég, en hvað er svosem að marka þetta blessaða index he he


Sælir ég setti upp síðu heima hjá mér. Sem notar þessa formúlu. Nú getið þið leikið ykkur og fundið út indexinn ykkar. (afsakið fjölda aukastafa í niðurstöðu)

http://194.144.210.202/index

Einar þú átt að vera með indexinn 7.51
og leifur á að vera með indexinn 8.10. Skv. þessari formúlu sem gefin er upp hér fyrir ofan.
þar sem þú hefur verið settur á hingað til 7.55 og 7.53 og leifur á 8.11 þá verð ég að segja að nákvæmt er smiðs augað hjá þeim sem circaði þetta út á línuriti.  :lol:


7,52...námunda rétt kallinn! (Ekki nema að einhverja reglur segi til um að það eigi að námunda niður) :twisted:  Ég ath. ekki hina index-ana í innlegginu þínu þannig að ég skal ekki segja hvort þeir séu vitlaust námundaðir :wink:


rétt hjá þér kallinn. Var að flýta mér að gera þetta gleymdi að námunda og tók ekki eftir að baldur hafði skrifað eins forrit (sjá síðu 2 ).
Menn geta allavegana reiknað út indexinn núna fyrir keppni  :wink:

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
INDEXið
« Reply #37 on: September 20, 2006, 10:29:13 »
Quote from: "Kristján Pétur"
...og greinilega tekist vel að fela það! :twisted:


Það er hvergi linkur á þetta línurit og hefur ekki verið inni á reglusíðunni. Það getur vel verið að þetta hafi verið uppfært og á vefnum síðan í Mars en það hefur þá ekki verið aðgengilegt nokkrum manni.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
INDEXið
« Reply #38 on: September 20, 2006, 10:35:37 »
Þetta var tilkynnt sérstaklega á spjallinu, áhuginn fyrir þessu var greinilega ekki meiri en þetta.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!