Author Topic: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent  (Read 13894 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #20 on: November 11, 2006, 19:18:52 »
Ég er ekki frá því að hann hafi verið sprautaður í nokkrum litum :shock:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #21 on: November 11, 2006, 19:57:36 »
'71 Formula, frekar gamlar myndir :D
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #22 on: November 11, 2006, 20:00:34 »
'75 Formula, mynd frá Sigurjóni Andersen (mikill Pontiac maður).
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #23 on: November 11, 2006, 20:17:30 »
Quote from: "Mach-1"
Ég er ekki frá því að hann hafi verið sprautaður í nokkrum litum :shock:


Og hvaða lit á að velja fyrir final lúkkið  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #24 on: November 11, 2006, 20:58:29 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Mach-1"
Ég er ekki frá því að hann hafi verið sprautaður í nokkrum litum :shock:


Og hvaða lit á að velja fyrir final lúkkið  :D

Það kemur í ljós :twisted:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #25 on: November 12, 2006, 15:24:46 »
áfram með þennan þráð 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #26 on: November 15, 2006, 19:09:56 »
Hvernig er það, hvað eru til af  70 til 73 firebirdum hvort sem þeir eru formula eða eitthvað annað
Guðjón G. Bjarnason

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #27 on: November 15, 2006, 20:30:17 »
Quote from: "Kiddi"
'75 Formula, mynd frá Sigurjóni Andersen (mikill Pontiac maður).



hahaha, góður
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #28 on: November 15, 2006, 20:31:42 »
Quote from: "Mach-1"
Allt að gerast.


snyrtilegt í skúrnum hjá þessum...................
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #29 on: November 15, 2006, 21:11:24 »
Í kringum 74 tjónaðist 70-71 Esprit í Hafnarfirði, Það var settur
á hann framendi af Formula 400, sem var gulllitaður en
bíllinn blá sanseraður. Eina sem vantaði var spoiler.

kv joi
Jóhann Sæmundsson.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #30 on: October 12, 2008, 21:23:10 »
Sælir
Ef þú ert að spyrja um þennan bíl þá er hann inni í skúr hjá mér í uppgerð. Klárast vonandi í vetur. Þetta er gömul mynd af honum.

kv.
Valgeir

Veit einhver hvernig geingur með þennan :?: :?: :?:


Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #32 on: October 13, 2008, 05:22:45 »
þetta myndi vera hann árni í lakkskemmuni, hann skreytti þennan börd sona eftirminnilega
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #33 on: October 13, 2008, 05:24:44 »
sé reyndar að mappan heitir siddi akureyri,

árni tók sona firebird og málið mjög skrautlegan hvítan og m.a vínrauðan og eitthvað, minnti að það væri þessu :-s
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #34 on: October 13, 2008, 09:25:41 »
já það er svo skítið með það að það virðist ekki vera til mynd af honum silvurlituðum hann var geðveikur svoleiðis og hann var málaður svoleiðis hér fyrir norðan þar sem þessi mynd er tekin
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #35 on: October 13, 2008, 11:23:28 »
já það er svo skítið með það að það virðist ekki vera til mynd af honum silvurlituðum hann var geðveikur svoleiðis og hann var málaður svoleiðis hér fyrir norðan þar sem þessi mynd er tekin

Þær eru til 8)


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #36 on: October 13, 2008, 12:04:40 »
já man það núna það var ég sem redaði þeim ](*,) :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #37 on: October 13, 2008, 12:43:46 »
plussaður :)
Magnús Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #38 on: October 13, 2008, 22:38:29 »
já það þótti heitt á þessum árum :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #39 on: November 10, 2008, 01:54:11 »
Sælir
Ef þú ert að spyrja um þennan bíl þá er hann inni í skúr hjá mér í uppgerð. Klárast vonandi í vetur. Þetta er gömul mynd af honum.

kv.
Valgeir

Er þetta sami gripurinn?






Ef svo er, hvenar var soðið upp í bensínstöðvartopplúguna?