Author Topic: Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent  (Read 15096 times)

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« on: September 02, 2006, 20:23:41 »
Vitiði eitthvað hvað varð um þennan bíl, man eftir umræðu um þennan bíl en finn hana ekki.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #1 on: September 02, 2006, 20:56:18 »
þetta var  formula 4oo 70 arg og var hér fyrir norðan fyrir nokk síðan,  þá var hann sprautaður grár með gulum og rauðum röndum mjög fallegur bill. ef einhver á myndir af honum svoleiðis væri gaman að sjá þær :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #2 on: September 04, 2006, 16:23:14 »
Finnst þetta alltaf flottir bílar, og þessi stóð svo lengi þarna og fór örugglega ekkert vel á því,  gaman væri að sjá myndir af honum.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #3 on: September 17, 2006, 22:44:19 »
Sælir
Ef þú ert að spyrja um þennan bíl þá er hann inni í skúr hjá mér í uppgerð. Klárast vonandi í vetur. Þetta er gömul mynd af honum.

kv.
Valgeir

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #4 on: September 17, 2006, 22:54:40 »
Gaman að sjá þessa mynd, þetta er mynd sem ég tók ca 98....
Þetta er svo mynd sem einhver annar tók, mun eldri, er þetta ekki sami?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #5 on: September 17, 2006, 23:27:24 »
Jú jú, þetta er græjan. Flottur!!

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #6 on: September 17, 2006, 23:46:21 »
Svo veit ég um þennan bláa sem Sverrir tattoo gerði upp á sínum tíma, hann er akkurat líka í uppgerð. Á einhver mynd af honum?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #7 on: September 18, 2006, 00:52:12 »
Hérna er hann, ég tók þessa mynd ca. '99... Var inn í skúr þá, beint á móti Blóðbankanum :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #8 on: September 18, 2006, 12:49:33 »
Quote from: "Kiddi"
Gaman að sjá þessa mynd, þetta er mynd sem ég tók ca 98....
Þetta er svo mynd sem einhver annar tók, mun eldri, er þetta ekki sami?


Svakalega er hann flottur á þessum felgum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #9 on: September 18, 2006, 18:00:37 »
nú vantar bara mynd af honum  silver grárum
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #10 on: September 18, 2006, 21:03:42 »
Og ekki væri verra að fá mynd af honum bláum en þannig var hann upphaflega. Veit annars einhver hvaða vél var sett í hann síðast? ( ca. 1998) Held þetta sé pontiac 350 þó ekki viss. Er í einhverjum vandræðum með vélanúmerið. Gefur mér sumsstaðar 400 cu.in. árg. 1968 og annarsstaðar 350 árg. 1972. Það virðist vera sem að aldrei hafi verið fullklárað að setja vélina í. Hún liggur bara á leifum af gömlum mótorfestingum.

kv.
Valgeir

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #11 on: September 18, 2006, 21:47:24 »
Voru til fleiri svona bílar eða bara þessir tveir, man eftir þessum bláa, helv flottur.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #12 on: September 19, 2006, 17:54:04 »
þetta er sami bilinn  :!:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #13 on: September 19, 2006, 18:17:48 »
Quote from: "Kristján"
þetta er sami bilinn  :!:

Nei þetta er ekki sami billinn.
Sá sem á rauðu formuluna heitir Valgeir og sá sem á bláu formuluna heitir Kristofer.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #14 on: September 19, 2006, 18:24:24 »
Sá þennan á ljósanótt um daginn. Langt kominn en þó ekki fullklár að innan sýndist mér. Veit ekkert um hann, en þið?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #15 on: September 19, 2006, 18:33:30 »
Þessi hálfkláraði er í eigu stráks hérna í Keflavík sem er kallaður Gaui.

Hann flutti hann inn fyrir nokkrum árum og er svona að nudda hann saman smá saman.

Svakalega vel unninn og verður alveg suddalega fallegur kláraður
Agnar Áskelsson
6969468

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #16 on: September 19, 2006, 21:21:17 »
Þannig að við erum að tala um þrjá formúlubíla ´70 -´73(a.m.k. með formúluhúdd!!), tvo bláa og einn rauðan. Vitið þið um fleiri?

kv.
Valgeir

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #17 on: September 19, 2006, 22:34:28 »
Quote from: "veber"
Þannig að við erum að tala um þrjá formúlubíla ´70 -´73(a.m.k. með formúluhúdd!!), tvo bláa og einn rauðan. Vitið þið um fleiri?

kv.
Valgeir

Þessi er 1970 Pontiac Firebird Formula 400
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #18 on: September 20, 2006, 08:25:29 »
2 efstu er sami bill bara nokkur ár á milli og hann var fyst  blár eins og bill númer 3
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Firebirdinn sem stóð fyrir utan Silkiprent
« Reply #19 on: November 11, 2006, 19:17:13 »
Allt að gerast.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302