Author Topic: Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!  (Read 6722 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« on: August 27, 2006, 21:55:10 »
Til hamingju Gunni með nýja tímann, 12,28 sek á 115, eitthvað og tveir tímar upp á 12,3 og einn með 116 mílur, þarna ertu búinn að jafna hraðann sem ég náði á SAABinum fyrir 2 árum.  Búinn að fara niður fyrir tímann sem Marteinn náði á STI og hraðar en Elli á Primerunni (leiðréttið mig ef ég fer með fleipur)

Ég segi bara GÓÐUUUUUR.........og Golfinn rúlar í dag.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #1 on: August 27, 2006, 21:59:44 »
Djöfulls snillingur 8)  8)  til hamingju Gunni :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #2 on: August 27, 2006, 22:13:36 »
Bara flott.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #3 on: August 27, 2006, 22:21:06 »
Elvar á 11.82
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #4 on: August 27, 2006, 22:48:32 »
Quote from: "b-2bw"
Elvar á 11.82


En Gunni fór hraðar = meira power
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #5 on: August 27, 2006, 22:52:42 »
En annars, hvenær kom þessi tími? Föskvöld?
Það verður gaman að sjá hvað ég geri næsta sumar, þar sem SAAB vélin mín er núna í 300kg léttari skel heldur en hún var í :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #6 on: August 28, 2006, 00:59:42 »
það koma vonandi fleirri fwd bílar næsta sumar :twisted:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Birkir F

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #7 on: August 28, 2006, 13:07:28 »
Quote
En annars, hvenær kom þessi tími? Föskvöld?


Sunnudaginn, það var engin keppni, en þar sem búnaðurinn var kominn upp og margir mættir á staðinn gafst mönnum tækifæri á að keyra frá klukkan 16 til 17:30.

Þegar búið var að ganga frá byrjaði að dropa úr lofti, þannig að þetta fór fram á milli skúranna.

Þetta voru ógeðslega flott rönn hjá Gunna, úr 108 mílna hraða og í 116 mílur yfir nótt  :twisted: (með smá bústi í viðbót)

Kv.  Birkir

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #8 on: August 28, 2006, 18:47:49 »
Quote from: "Marteinn"
það koma vonandi fleirri fwd bílar næsta sumar :twisted:



 :twisted:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #9 on: August 28, 2006, 20:27:30 »
Ég fer nú að verða virkilega forvitinn um hvað hann er nákvæmlega að gera, hversu mikið boost og hvaða dótarí er í og á þessari gti dós :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #10 on: August 28, 2006, 20:47:10 »
það sem maður heyrir er að hann er bara með allt stock semsagt stimpla,kassa og kuplingu og hann er eða var að blasa 12psi
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #11 on: August 28, 2006, 21:00:28 »
hms, það er skrýtið miðað við þennan árangur, hlýtur að vera meira... Hvað er þessi vél original mörg hp ?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #12 on: August 28, 2006, 21:02:19 »
held að þessi boddy hafi bara komið með 1,6gti og 1,8gti minnir að 1,8gti sé einhver 130hross ánþess að þora fara rétt með það
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #13 on: August 28, 2006, 21:47:16 »
orginal 1,8 gti 143 hö

eg er ekki með boostið á hreinu.

hann er með læst drif, leyfum gunna að segja okkur meira frá  :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #14 on: August 28, 2006, 23:18:36 »
Gunni, SHARE! :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Ok ok ok ok
« Reply #15 on: August 29, 2006, 00:03:31 »
Ok.

Sko, Ég er með 1986 árgerð af Golf GTi 16V með 1800 KR mótor sem er 102KW (134hö) orginal. Vélin er öll orginal að innan og hefur aldrei verið opnuð, 10:1 þjappa, orginal stimplar og allt!!!

Ég er með Pelequin driflæsingu í kassanum og 4 "puck" solid hub kopar kúplingsdisk.

Ég var að bústa 1.5bar inná hann á Sunnudaginn og revlimit er sett í 7300snm. ég er með 720cc spíssa og bensínblöndu hlutfallið var 10.70:1 í 1.5bar. Þessa dagana keyri ég á 100oktan flugvélabensíni.

Svo er ég náttúrulega með Autronic vélstjórnunartölvu og 4ra rása Autronic CDI box sem keyrir 4 Mercury háspennukefli (úr utanborðsmótor)


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #16 on: August 29, 2006, 07:52:27 »
Og tímirðu að nota dýra fína súrefnisskynjarann í blýbensínið?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #17 on: August 29, 2006, 08:19:06 »
Ég var nú við það að kveikja í bílnum aðþví að ég tímdi því ekki :)

720 spíssarnir eru á 78% duty, þannig að 520 síssarnir og orginal bensíndælan voru ekki alveg nóg...

Ég fór 3 ferðir með skynjarann og tók hann svo úr.....hann hlítur að sleppa :)


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #18 on: August 29, 2006, 09:01:03 »
Annars á víst að vera hægt að minnka blýmagnið sem kemst í skynjarann með því að setja spoiler í loftflæðið fyrir framan hann, því að blýagnirnar eru svo þungar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Gunni ekkert smá flottur á Golfinum!!!!
« Reply #19 on: August 29, 2006, 10:26:18 »
Hvað var pústhitinn?

Hverjir eru speccarnir á túrbínunni?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |