Author Topic: Viltu leggja klúbbnum lið ?  (Read 4005 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« on: September 05, 2006, 12:46:15 »
Sæl öll sömul

Steft er að því að dunda sér einhvað upp á braut öll kvöld í þessari viku, ef þú hefur áhuga á að koma í pallasmíð, jarðvegsvinnu, þrif myndainnrömmun og margt flr. þú þætti okkur vænt um að sjá ykkur upp á braut eftir kl 18:30 á kvöldin.

Kv. Stjórnin
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #1 on: September 06, 2006, 22:30:46 »
Ég fór uppeftir í kvöld og lagði nokkrar spýtur og negldi nokkra nagla, það var hressandi.

Annað kvöld, fimmtudagskvöld ætla menn að negla niður dekkið og fleira á pallinn svo að hendur og hamrar eru vel þegnar.



Koma svo......!!!!
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #2 on: September 06, 2006, 23:37:52 »
Ég mundi koma ef ég væri ekki rígbundinn í aukavinnu... :( Ég verð bara með ykkur í anda!
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #3 on: September 07, 2006, 00:22:38 »
ég skal reyna að koma..ekkert nema sjálfsagt
Aggi ferð þú?

Kv.Teitur Yngvi
R-32 GTR

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #4 on: September 07, 2006, 01:49:09 »
ég er að vinna til miðnættis þessa dagana :(  nema frí á föstudag  8)   eins gott að það verði ekki rigning..  Alltaf að vinna á föstudögum, loksins frí og þá verður örugglega rigning hehe.. en vona ekki  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #5 on: September 07, 2006, 13:26:29 »
Ég var uppi á braut á mánudagskvöldi og svo aftur á þriðjudagskvöldið,

Var upptekinn í gær og er núna með annað augað tvöfallt vegna einhvers sýkingar eða álíka og kemst ekki í kvöld :(

En ég ætla að vera mættur upp á svæði kl 15 00 á föstudaginn sama hvað tautar og raular  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #6 on: September 07, 2006, 13:43:50 »
ég er til í að mæta kl. 15 á fös líka..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #7 on: September 07, 2006, 14:22:19 »
Ég verð ábyggilega kominn upp eftir fljótlega eftir hádegi á föstudaginn.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #8 on: September 07, 2006, 15:23:09 »
Quote from: "firebird400"
Ég var uppi á braut á mánudagskvöldi og svo aftur á þriðjudagskvöldið,

Var upptekinn í gær og er núna með annað augað tvöfallt vegna einhvers sýkingar eða álíka og kemst ekki í kvöld :(

En ég ætla að vera mættur upp á svæði kl 15 00 á föstudaginn sama hvað tautar og raular  :D


maturinn heima hjá mér olli því ekki !! ;)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #9 on: September 07, 2006, 16:32:31 »
hehe nei það hlaust sko ekkert illt af því kallinn minn

og takk fyrir mig  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #10 on: September 08, 2006, 09:47:36 »
Það var nú bara virkilega hressandi að negla svolítið í þessari smá rigningu sem var í gær. Við lögðum niður nokkuð af dekki og fórum svo heim þegar var farið að rökkva.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #11 on: September 08, 2006, 10:10:19 »
Quote from: "Nóni"
Það var nú bara virkilega hressandi að negla svolítið í þessari smá rigningu sem var í gær. Við lögðum niður nokkuð af dekki og fórum svo heim þegar var farið að rökkva.

Kv. Nóni

Nú vil ég hins vegar að þessi rigning fari að hætta svo það geti orðið æfing í kvöld  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #12 on: September 08, 2006, 12:36:54 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Nóni"
Það var nú bara virkilega hressandi að negla svolítið í þessari smá rigningu sem var í gær. Við lögðum niður nokkuð af dekki og fórum svo heim þegar var farið að rökkva.

Kv. Nóni

Nú vil ég hins vegar að þessi rigning fari að hætta svo það geti orðið æfing í kvöld  8)


Það verður þá bara 400 metra flugsundsæfing...miðað við veðrið í glugganum hjá mér :lol:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Viltu leggja klúbbnum lið ?
« Reply #13 on: September 08, 2006, 12:46:16 »
strákar.. það er minna í sjónum núna en áður eða allanvega undarfarið svo það hættir ekkert að rigna fyrr en allt er komið niður aftur :D

kvenmenn það er alltaf blautt í kringum ykkur.. hvort sem það er slef eða aðrir vökvar eða allt annað.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857