Author Topic: Triggingarviðaukinn?  (Read 5674 times)

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« on: August 18, 2006, 19:07:23 »
Hvað er samt Málið með að maður þarf núna að borga fyrir tryggingarviðaukann (allavegana hjá Íslandstriggingu) þeir segja að þetta sé víst VÍS sem á nú víst 53% í íslandstryggingu. Gefa bara út fyrir 12 mánuði núna og það kostar focking 8000kr. það er meira en ársgjaldið í klúbbinn...??????´ stiðsta sem ég gat fengið var til Oktober og það kostaði 1600kr.  :evil:  

Ég er allavegana ekki par hrifinn  :(
Davíð S. Sævarsson

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Triggingarviðaukinn?
« Reply #1 on: August 19, 2006, 00:03:01 »
Sæll,
þetta er það fyrsta sem ég hef heyrt um þetta en þeir hljóta að geta gefið þér betri útskýringu en þetta, sko ég hef verið að skoða tryggingarmálin hjá mér persónulega og var bent á að það væri nauðsynlegt fyrir alla að fá árlega tilboð hjá öllum tryggingarfélögunum árlega og taka lægsta en jafnframt besta tilboðinu hverju sinni, það á líka að láta félagið sem maður er í gera tilboð, Sjóvá gerði besta tilboðið hingað til, en ég er ekki búin að skrifa undir það.
Mér er spurn í sambandi við þetta: Hvað gera tryggingarfélögin ef við "boycöttum" þau og förum og veljum bara eitt félag sem er til í að gefa út þessa viðauka frítt, fyrir eins marga félagsmenn og hægt er?
Hvað skeður þá?
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #2 on: August 19, 2006, 11:41:52 »
Þetta var eina svarið sem ég fékk, að VÍS ætti meirihlutan í íslandstryggingu núna og frá og með 1. ágúst Kostar að fá þennann Viðauka, sem er í raun rugl því þetta er bara staðfesting á að ökutækið sé trygt og gefur enga auka tryggingu en þú ert nú þegar með, semsagt, maður er að borga 8000kr. fyrir A4 blað með undirskrift og stimpli..

Ég reindi að fá skiringu á útaf hverju þetta gjald væri komið á og svarið sem ég fékk var að öll hin tryggingarfélögin væru að rukka fyrir þetta og eftir að VÍS eignaðist meirihluta voru þau "skikkuð" til að taka gjald fyrir viðaukan.

Sem ég veit að er ekki satt því Samkvækt því sem ég hef heirt hefur enginn þurft að borga fyrir þetta hingað til.

Finst að formenn Kvartmíluklúbbsins og annarra akstursklúbba sem þurfa þennann viðauka ættu að senda fyrirspurn um þetta mál og krefjast skíringar á þessu gjaldi.



Davíð Sævar.
Davíð S. Sævarsson

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #3 on: August 19, 2006, 12:06:06 »
Ef þetta er rétt, þá er það í raun og veru stórfurðulegt að á sama tíma og tryggingafélögin predika um að ná hraðakstri af götunum, skuli þau gera erfiðara fyrir menn að stunda hann á þar til gerðri braut.

Er ekki alveg að skilja þetta.....
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #4 on: August 19, 2006, 14:33:33 »
ég fékk viðauka fyrir allt sumarið hjá TM og það lostaði bíltúinn niður í trigginamiðstöð. Spurnig um að skipta um triggingafelag ?

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #5 on: August 20, 2006, 03:49:17 »
Quote from: "MrManiac"
ég fékk viðauka fyrir allt sumarið hjá TM og það lostaði bíltúinn niður í trigginamiðstöð. Spurnig um að skipta um triggingafelag ?


Eða hætta að vera heimskur og skipta við LÍA :roll:  :twisted:  :evil:

kv
Björgvin

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #6 on: August 21, 2006, 10:46:30 »
Þá ætti að leggja mann inn á geðdeild ef maður mundi eiga samskipti við það  pakk
If u dont go fast
dont do it

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Triggingarviðaukinn?
« Reply #7 on: August 22, 2006, 23:24:58 »
Já ég skil hvað þú ert að fara Davíð Sævar, mér persónulega finnst þetta afleitt, og við í stjórninni ræddum þetta mál í kvöld og ætlum að leita eftir skýringum og leiðum til að breyta þessu og koma öllum svona tryggingamálum á hreint. Það verður ólíklegt að það verði einhver breyting á þessu tímabili þar sem skriffinnar taka sér langan tíma til að íhuga og pæla og bla bla bla, en það verður kominn botn í þetta mál fyrir næsta keppnistímabil.
Þakka þér kærlega fyrir ábendinguna.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
viðauki
« Reply #8 on: August 23, 2006, 23:29:11 »
Halló öll. Ég fékk þennan tryggingaviðauka eins og skot ,enda tryggður hjá TM. Maður tryggir ekki eftir á.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: viðauki
« Reply #9 on: August 24, 2006, 08:43:06 »
Quote from: "Harry"
Halló öll. Ég fékk þennan tryggingaviðauka eins og skot ,enda tryggður hjá TM. Maður tryggir ekki eftir á.

kv Harry


Gott mál, fékkstu hann á fornbíl og án gjalds?

kv
Björgvin

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #10 on: August 24, 2006, 13:26:09 »
TM eru allavegana eina tryggingarfélagið sem voru tilbúnir til að kaskótryggja fornbílana mína  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #11 on: August 24, 2006, 16:03:41 »
fæekk viðauka hjá TM án nokkurns gjalds
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Viðauki!
« Reply #12 on: August 24, 2006, 17:24:21 »
Sælir félagar. :D

TM fær stórt prik hjá mér. :D  :D
Ekkert vandamál með viðaukann og stórgóð þjónusta. 8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #13 on: August 24, 2006, 18:17:09 »
ég er búinn að vera með einhverja 6-7 bíla hjá TM síðasta árið og verið mjög ánægður með þá
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
viðauki
« Reply #14 on: August 25, 2006, 00:15:58 »
Sæll Björgvin , viðaukinn er fyrir 1969 Camaro og er á fornbílatryggingu+kaskó.

kv Harry TM tryggður
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #15 on: August 25, 2006, 19:14:45 »
ég er ekki með fornbíl en já.. ég var að biðja um viðauka fyrir leikdag á rallýkross brautinni og það var ekkert mál.. kostaði ekkert og engin breyting.. svo þetta er bara eitthvað rugl sem er í gangi með að menn þurfi að borga fyrir þetta held ég
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Triggingarviðaukinn?
« Reply #16 on: August 25, 2006, 19:38:03 »
ég er með minn tryggðann hjá íslandstryggingu og ég þurfti ekkert að borga fyrir viðaukann þegar ég sótti um hann...gildir meira að segja út tryggingatímabilið hjá mér :wink:
R-32 GTR

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Triggingarviðaukinn?
« Reply #17 on: August 25, 2006, 23:13:02 »
Fór niður í Íslandstryggingu í dag og fékk viðauka á Mustanginn sem er skráður fornbíll, og þurfti að borga fyrir það 8.000kr. gildir til 1. ágúst 2007. Gefa einungis út fyrir eitt ár í senn.  :(
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #18 on: August 25, 2006, 23:53:14 »
Quote from: "Moli"
Fór niður í Íslandstryggingu í dag og fékk viðauka á Mustanginn sem er skráður fornbíll, og þurfti að borga fyrir það 8.000kr. gildir til 1. ágúst 2007. Gefa einungis út fyrir eitt ár í senn.  :(


Staðfestir það sem ég lennti í, reindar náði ég að tuða út skirteini fyrir 2 mán á 1600kr.
Davíð S. Sævarsson

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #19 on: September 05, 2006, 22:15:33 »
'Eg talaði við tryggingafélagið mitt í dag(ísltrygging), og þar er mér sagt að það eigi að rukka fyrir viðaukana, og það sé byrjað.
Eins og ég skildi þetta:
Viðaukinn nær til annars og þriðja aðila, en ef að keppnin er tryggð, þá er ekki þörf fyrir viðaukann? Er það?
'Eg hélt að trygging bíls dytti út þegar hann færi í keppni og að trygging keppninnar tæki við, þessi viðauki á þá betur við á æfingum! ekki satt?
Minn viðauki var dagsettur keppnum sumarsins svo hann gildir ekki ef ég færi t.d. uppá kvartmílubraut á föstudagskvöldi að spóla.
Ef ég fer með fleipur þá endilega leiðréttið mig.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951