Author Topic: Nokkrar gamlar og góðar!  (Read 32069 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #60 on: June 01, 2006, 19:00:23 »
Quote from: "Gummari"
rosalega er gaman að sja allar þessar myndir maður vá.
núna sér maður hvar hugmyndin af strýpunum á gamla challanum
þínum eru komnar  8)
flottur GTX Satellite eða roadrunner líka er þetta þessi blái :shock:
endilega koma með meira og hvenær verður þetta allt komið á bilavef.
með kveðju Gummari


sæll Gummari, ég er að klára fyrsta albúmið og er þetta aðeins brotabrot af því, svo eru tvö önnur stór eftir! Ég hendi þessu öllu inn í einu, en hvenær það verður skal ég ekki segja, er að drukkna í vinnu eins og er!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #61 on: June 02, 2006, 00:04:21 »
Quote from: "GunniCamaro"
firebird400, það væri gaman að vita hvað stendur á plötunni þinni, ertu búinn að lesa úr henni og ef svo er hver var útkoman


Ég er búinn að fara í gegnum plötuna hjá mér og hún er svona:

04D Framleiddur 4. vikuna í Apríl
       
P105 Bara framleiðslunúmer sem segir manni ekki neitt

ST 68-22637:
"68-" árg. 1968.
"2" fyrir Pontiac.
"26" fyrir Custom innréttinu með #554 custom trim option
http://www.firstgenfirebird.org/firebird/1968/options.html#554

"37" Firebird Hardtop Coupe

LOS framleiddur í Van Nuys Californiu. Bíll númer 1142

TR 258 Rauð "Custom Option Strato-bucket Seats"

N-1 "Flambeau Burgundy" lakk með "Ivory White" vinil topp
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #62 on: June 08, 2006, 23:32:06 »
Mynd #31 er 1970 Sport Satellite sem pabbi átti fyrir 30 árum síðan... Bíllinn endaði ævi sína síðar í árekstri hjá öðrum eiganda.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #63 on: July 10, 2006, 22:06:57 »
jæja... áfram held ég að skanna, þetta þokast!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #64 on: July 11, 2006, 01:31:57 »
OLD SCHOOL  8)  8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #65 on: July 29, 2006, 14:17:41 »
Fyrstu tvö albúmin búinn, eitt eftir!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #66 on: July 29, 2006, 14:19:32 »
meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #67 on: July 29, 2006, 14:21:52 »
meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #68 on: July 29, 2006, 14:24:28 »
Þennan svarta Valiant átti ég til skamms tíma um '97-'98, þá með 318cid og 727 Ssk.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #69 on: July 29, 2006, 14:25:02 »
oooog Mr. Andersen!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #70 on: July 29, 2006, 14:39:58 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Þennan svarta Valiant átti ég til skamms tíma um '97-'98, þá með 318cid og 727 Ssk.


sæll Einar, er hann ennþá til?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #71 on: July 29, 2006, 14:54:05 »
Sigurjón Andersen getur svarað því, hann fékk hann frá Brynjari vini mínum og hann endaði að ég held einhversstaðar innan familíunnar hjá Sigurjóni, trúlega hafa leifarnar endað uppá Yardi hjá Gulla Emils eða eitthvað þvíumlíkt.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline eitill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
    • http://www.abs.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #72 on: August 08, 2006, 00:32:32 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Er ekki viss um hvenær þessi er tekin.

Smári vinur minn á bílinn í dag. Þetta er ´71 ef minnið er ekki að svíkja mig. Það er í honum spræk 350 4-Bolta, 4-Spd Munchie og hann er illa klesstur á farþegahliðinni og er í geymslu einhversstaðar suður með sjó. Hann var klesstur '98 eftir 6 mánaða yfirhalningu í húsnæði sem við leigðum nokkrir félagarnir. Hann var búinn að keyra bílinn í 9 mínútur þegar ung stúlka húrraði yfir á rauðu ljósi og beint í hliðina á bílnum.


Það vill nú svo skemmtilega til að ég sá það þegar það var klesst á þennan bíl.