Author Topic: Nokkrar gamlar og góðar!  (Read 31591 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #40 on: May 26, 2006, 18:04:00 »
Jú jú passar það er svona plata í mínum

Þess vegna spurði ég :lol:

Maður vill vita um það sem að manni snýr :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #41 on: May 29, 2006, 12:40:28 »
firebird400, það væri gaman að vita hvað stendur á plötunni þinni, ertu búinn að lesa úr henni og ef svo er hver var útkoman, ef ekki geturðu skrifað hana upp og sett það hérna inn og þá get ég reynt að lesa hana fyrir þig.
Ef þú gerir það er gott að skrifa upp t.d. :
Lína 1 :
Lína 2 :
o.s.fr.
Það er, allavega hjá Camaro, aðeins mismunandi hvað mikið plöturnar segja eftir 1. kynslóðar árgerðum, mest hjá 67 og minnst hjá 68
Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #42 on: May 29, 2006, 12:44:27 »
Ég gleymdi að bæta við að, til að rugla mann alveg, númerið á VIN plötunni sem er á vinstri dyrastafnum á 67 árg. og ofan á mælaborðinu á öllum hinum árg. er ekki það sama og á plötunni í hvalbaknum.
Gunnar Ævarsson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #43 on: May 30, 2006, 00:37:08 »
1971 SS var ekki með 12 bolta, 12 bolti aðeins 1970 . Reyndar var búið að setja 12 bolta í 71 ss bílinn sem pabbi átti (Jónas).
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #44 on: May 30, 2006, 00:38:10 »
:shock:
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
sælir
« Reply #45 on: May 30, 2006, 02:56:26 »
ég náði í númerin á camaronum ...nennuru að gera mér þann greiða að segja mér frá ...útkomuni :

á hvalbaknum stóð :01B - 6812437 - 72986 - svo fyrir neðan 712 zz
svo það sem stóð í mælaborðinu bílsstjórameigin er:
124378N372902

vona að þetta virki ..annars verð ég bara að fara aftur út að skoða
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: sælir
« Reply #46 on: May 30, 2006, 10:15:28 »
Quote from: "Jóhannes"
ég náði í númerin á camaronum ...nennuru að gera mér þann greiða að segja mér frá ...útkomuni :

á hvalbaknum stóð :01B - 6812437 - 72986 - svo fyrir neðan 712 zz
svo það sem stóð í mælaborðinu bílsstjórameigin er:
124378N372902

vona að þetta virki ..annars verð ég bara að fara aftur út að skoða


VIN númerið segir:

1   Chevrolet
2   Camaro
4   8-cyl
37   Coupe
8   1968
N   Smíðaður í Norwood Ohio
372902   Serialnúmer


Data platan segir:

01b   Bíllinn er framleiddur í annari viku í janúar
6812437   68 módel og svo sömu fyrstu 5 stafirnir og í VIN númerinu
72986   Fisher body raðnúmer
712   Svartir standard stólar
zz   British Green á litinn (ekki víniltoppur)

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #47 on: May 30, 2006, 10:51:04 »
Jæja Jóhannes, Firehawk var á undan mér en þetta er rétt hjá honum, þetta eru upplýsingarnar sem eru á plötunni : hvernig boddý og vél (L6 eða V8), hvenær framl. hvernig innrétting og litur.
Ástæðan fyrir tveimur ZZ er að það var ekki viniltoppur á þessum bíl, ef svo hefði verið hefði staðið t.d. Z2.
Þessi British green er dökkgrænn sanseraður litur og mér finnst hann flottur, þannig að ég skora á þig að mála hann í þeim lit.
Það er ekki hægt að sjá hvaða vél var upprunalega nema hafa svokallaða protect-o-plate sem er svipuð plata og þessi í hvalbaknum, hún segir til um vél, kassa, hásingu o.fl., og fylgdi hún með bílunum þegar þeir voru nýjir og var hún laus á pappaspjaldi og þess vegna týndist hún yfirleitt.
Svavar vinur minn sem á 69 græna Camaroinn á svona plötu yfir sinn bíl og er það eina platan sem ég hef séð.
Gunnar Ævarsson

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #48 on: May 30, 2006, 16:16:44 »
oky flott mál ...ég get samsagt bara gleymt þessari plötu :) en eru þið með myndir af svona grænum camaro ...væri gaman að sjá ...takk fyrir
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hum
« Reply #49 on: May 30, 2006, 16:32:00 »
Quote from: "Jóhannes"
oky flott mál ...ég get samsagt bara gleymt þessari plötu :) en eru þið með myndir af svona grænum camaro ...væri gaman að sjá ...takk fyrir


einhvernigvegin svona...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #50 on: May 30, 2006, 19:10:20 »
Þessi græni litur er alveg gríðarlega fallegur á þessum bíl finnst mér. Mæli með því að þú sprautir bílinn í þessum lit í staðinn fyrir gula litinn.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #51 on: May 30, 2006, 21:49:35 »
Það er til virkilega góð síða sem heitir : f-body.org þar sem er gríðarmargt um allar kynslóðir af Camaro og líka Firebird, þar eru myndir á einni undirsíðunni af fjölmörgum orginal camaro týpum í orginal litunum.
Það er lítið til af myndum af þessum lit og inn á þessari síðu eru 2 myndir sem eru ekki góðar, þessi mynd af þessum 68 hér fyrir ofan sýnir mjög vel þennan lit.
þessi síða er svolítið kenjótt og stundum kemst maður ekki inn og þá fór ég í google, leitaði síðuna uppi þar og þar komst ég inn.
Gunnar Ævarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #52 on: May 30, 2006, 21:51:31 »
Þið ættuð að skoða www.autocolorlibrary.com brilliant síða fyrir þá sem vilja orginal litinn eða bara skoða hvaða litir voru til hvaða ár.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #53 on: May 30, 2006, 23:10:01 »
Quote from: "GunniCamaro"
Það er til virkilega góð síða sem heitir : f-body.org þar sem er gríðarmargt um allar kynslóðir af Camaro og líka Firebird


Ahhhhh, sí...

Ég keypti einmitt Firehawkinn minn í gegnum email-listann hjá þeim á sínum tíma.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
ok
« Reply #54 on: May 31, 2006, 03:42:21 »
það þarf svo sem ekki merkilegan lit til þess að slá gula litin útaf læginu :)hann er ekkert ómyndarlegur svona græn langaði alltaf til að hafa litin orginal ...og innréttinguna ...það er bara að sjá hvað gerist ...hjá bróðir mínum sem á camaroin gula núna ...ég er komin á 98 camaro eins og er ...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #55 on: May 31, 2006, 20:20:01 »
....aðeins í viðbót!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #56 on: May 31, 2006, 20:21:39 »
öööörlítið meira...
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #57 on: June 01, 2006, 10:08:12 »
Challengerinn hér að ofan gæti verið 428 bíllinn sem er verið að ræða um hér annarsstaðar á spjallinu.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hum
« Reply #58 on: June 01, 2006, 10:54:35 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Jóhannes"
oky flott mál ...ég get samsagt bara gleymt þessari plötu :) en eru þið með myndir af svona grænum camaro ...væri gaman að sjá ...takk fyrir


einhvernigvegin svona...


Það flottasta við þennann Camaro er hvað hann situr flott,ekki hár eins og meðal jepplingur eins og þessir bílar eru oft:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #59 on: June 01, 2006, 15:50:17 »
rosalega er gaman að sja allar þessar myndir maður vá.
núna sér maður hvar hugmyndin af strýpunum á gamla challanum
þínum eru komnar  8)
flottur GTX Satellite eða roadrunner líka er þetta þessi blái :shock:
endilega koma með meira og hvenær verður þetta allt komið á bilavef.
með kveðju Gummari
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK