Author Topic: Nokkrar gamlar og góðar!  (Read 32057 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #20 on: May 24, 2006, 18:16:48 »
Quote from: "GunniCamaro"
JAHÉRNA MOLI ! HVAR Í ÓSKÖPUNUM FANNSTU ÞESSA MYND AF MÉR OG GAMLA ´69 BÍLNUM MÍNUM ????????????
Sko nú verður þú að segja mér hvar þú fékkst þessa mynd og hvort þú átt fleiri myndir, endilega hafðu samband!


:lol:

sæll Gunni, ég fékk alveg svakalegan helling af myndum sendar frá manni í Þýskalandi, er að vinna í því að scanna þær allar inn en það gengur hálf illa út af vinnu hjá mér! Ég ég eftir að fara betur í gegnum herlegheitinn og læt þig vita ef ég finn fleiri! :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #21 on: May 24, 2006, 23:28:39 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Ég er að velta fyrir mér hvort þessi með skópið hafi síðar verið málaður rauður og settar undir hann Cragar SS/T  krómfelgur(lokaðar), man eftir þeim bíl allaveganna í gerðunum, trúlega Seljugerði rétt hjá útvarpshúsinu. Sá bíll var einmitt með svona skópi. Gæti trúað að það séu 11-13 ár síðan ég sá hann þar fyrst.

Ertu ekki að tala um þennan Einar? Hann er á Cragar SS/T og var með skóp.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #22 on: May 24, 2006, 23:45:15 »
Þessi rauði 69 á Akureyri var lengi á Langholtsvegi í Rvík með nokkuð hátt skóp sem er búið að taka af, eitt það merkilega við þennan bíl er að hann var, ef ég man rétt, upphaflega sjálfsk. í  stýri.
Ég skoðaði þennan bíl eftir að hann kom úr sprautun og ég veit ekki hvað ég á að skrifa mikið um það hérna á spjallinu en við skulum segja að ég hefði hugsanlega getað gert betur í skúrnum mínum og samt var bíllinn málaður á verkstæði, t.d. þegar skottið var opnað var ómálað ofan í falsinu, skottlokið hafði verið málað á bílnum.
Mér skilst að eigandinn sé búinn að fá nóg og bíllinn sé til sölu.
Gunnar Ævarsson

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #23 on: May 25, 2006, 00:50:34 »
Þessi blái með skópið er mjög sennilega 327 4gíra bíllinn sem sjóntækafræðingurinn átti.Stóð oft í Austurstrætinu hér í denn.Þessi bíll var með sérlega smekklega gæruskinnsklæðningu í ljósgráum lit.
Held að hann hafi verið til umræðu hér á spjallinu fyrir nokkru síðan.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #24 on: May 25, 2006, 01:04:43 »
Eitthvað rámar mig í þennan bláa, allavega man ég eftir einum með afskaplega "smekklegri" gæruskinni yfir klæðningunni.

P.S. Til hamingju með afmælið Sigtryggur :) :)
Gunnar Ævarsson

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #25 on: May 25, 2006, 01:33:06 »
Takk Gunni!
Blóm og kransar vinsaml. afþakkaðir. 8)
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #26 on: May 25, 2006, 09:43:06 »
Sælir.
Þannig að ég haldi nú áfram með Camaro...man eftir einum sem ég sá inni á bílasölu í Nóatúni/Samtúni fyrir svona 10-15 árum...eftir að bílasalan fór var þar Aukaraf minnir mig.
Þessi Camaro var rauður með gulum og rauðum röndum sem teygðu sig yfir afturhjólaskálarnar og á fimmarma álfelgum (þetta var það eina sem ég sá...og man :oops:) Hef pottþétt séð hann síðan á götunni eins útlits. Væri þó gaman ef einhver ætti mynd af honum 8)

Fann þessar hjá Mola: http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=111&pos=24  og  http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=111&pos=40 Rendurnar sem ég er að tala um líkjast þeim á seinni myndinni. Getur verið að þessi bíll verið/orðið rauður en haldið röndunum?

Mbk. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #27 on: May 25, 2006, 10:17:33 »
Moli,

Þetta gæti verið sami bíllinn já, man þó að skópið var ekki hátt. Alltaf velt því fyrir mér hvað varð um þennan rauða.

Kristján Pétur,

Þú ert trúlega að rugla saman bílum, trúlegast hefurðu séð þennan:

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #28 on: May 25, 2006, 10:34:59 »
Einar;
Þakka svarið, mikið rétt...þetta er bíllinn sem ég er að tala um :shock: . Hélt að hann hefði verið eldri. Gott ef þetta er ekki bara tekið þar sem ég sá hann...og þó. Hvenær er þessi mynd tekin? :roll:

Veit fólk (EKM) eitthvað meira um þennan bíl (t.d. árg., vél, ástand og staðsetning)?

Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #29 on: May 25, 2006, 10:39:06 »
Er ekki viss um hvenær þessi er tekin.

Smári vinur minn á bílinn í dag. Þetta er ´71 ef minnið er ekki að svíkja mig. Það er í honum spræk 350 4-Bolta, 4-Spd Munchie og hann er illa klesstur á farþegahliðinni og er í geymslu einhversstaðar suður með sjó. Hann var klesstur '98 eftir 6 mánaða yfirhalningu í húsnæði sem við leigðum nokkrir félagarnir. Hann var búinn að keyra bílinn í 9 mínútur þegar ung stúlka húrraði yfir á rauðu ljósi og beint í hliðina á bílnum.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #30 on: May 25, 2006, 11:43:47 »
Hún hefur bara verið afbrigðissöm þessi stúlkukind...  :shock:  
Þakka svörin Einar.
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #31 on: May 25, 2006, 19:52:11 »
Quote from: "Sigtryggur"
Takk Gunni!
Blóm og kransar vinsaml. afþakkaðir. 8)


naunau, eiga bara margir Ford kallar afmæli í dag!! ég líka vííííí  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #32 on: May 26, 2006, 00:03:15 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Sigtryggur"
Takk Gunni!
Blóm og kransar vinsaml. afþakkaðir. 8)


naunau, eiga bara margir Ford kallar afmæli í dag!! ég líka vííííí  :mrgreen:

Til lukku!!!!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #33 on: May 26, 2006, 01:55:43 »
gústi ágætis félagi minn átti þessa chevellu ss 70 árg í denn og ég er nokkuð viss um að þetta sé hann þarna á myndini að fara að taka run á henni.
en eitt er þessi rauði 69 camaro til sölu haldiði ??? og ef er svo þá meigiði endilega láta mig fá númerið hjá eigandanum

og jam til hamingju með afmælið moli ,ég skal taka þig í sko góðan burnout rúnt þegar þú kemur næst austur ehehe svona í afmælis gjöf :twisted:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #34 on: May 26, 2006, 02:08:35 »
Quote from: "Svenni Devil Racing"

en eitt er þessi rauði 69 camaro til sölu haldiði ??? og ef er svo þá meigiði endilega láta mig fá númerið hjá eigandanum

og jam til hamingju með afmælið moli ,ég skal taka þig í sko góðan burnout rúnt þegar þú kemur næst austur ehehe svona í afmælis gjöf :twisted:


sæll Svenni, takk fyrir síðast, og diskinn! 8) ég tek þig á orðinu, ég reyni að kíkja austur sem fyrst!
Annars er ég búinn að senda þér símanúmer þess sem á rauða ´69 Camaroinn fyrir norðan í einkapósti!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #35 on: May 26, 2006, 13:02:53 »
Þá er það viskubrunnurinn, uppáhaldið mitt : SS bílar, ég held að þessi Cammi sé upphafl. SS bíll og ég held að hann hafi verið 396 (402) og ætti að þá að vera með 12 bolta hás. (reyndar ber heimildum mínum ekki saman um hvort 71 SS hefði komið með 12 b.) og væntanlega með stífari fjöðrun og jafnvægisstöng að aftan, bara að skríða undir hann og gá.
Ég held að þetta sé svarti bíllinn sem Jónas Garðar átti og var með um tíma 454 vélina sem er núna í 67 bílnum hans Ingólfs.
Þegar Grétar nokkur Hafnfirðingur átti bílinn seldi ég honum SST Cragar felgur (sléttar lokaðar krómf.) undan mínum þegar ég var að fá mér upprunalegar Rally felgurnar undir minn.

Það væri gaman að vita hvort þetta væri SS eða ekki, það er möguleiki að það sé hægt að lesa út úr plötunni í hvalbaknum, Einar er þessi félagi þinn eitthvað að dunda í bílnum og ertu eitthvað í sambandi við hann?
Gunnar Ævarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #36 on: May 26, 2006, 13:06:41 »
Gunni,

Hann er ekkert að dunda í honum um þessar mundir og ég er ekkert viss um hvenær eða hreinlega hvort það gerist neitt á næstunni. Ég heyri nú í honum við og við, ég skal athuga með VIN númerið á bílnum, sjá hvort ég geti ekki fengið það hjá honum, eða farið og kíkt á það sjálfur.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #37 on: May 26, 2006, 13:13:42 »
Hann er bara jafn duglegur og ég, það fer kannski að komast hreyfing á minn í haust.
Þú verður að skrifa niður plötuna í hvalbaknum, VIN númerið í mælaborðinu upp við framrúðuna segir ekkert.
Gunnar Ævarsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #38 on: May 26, 2006, 16:32:52 »
Quote from: "GunniCamaro"
VIN númerið í mælaborðinu upp við framrúðuna segir ekkert.


Afhverju segir þú það, er það einhvað annað VIN en er undir húddinu

Eða er það bara svo á þessum eina bíl sökum einhvers mixs í fortíðinni ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #39 on: May 26, 2006, 17:20:48 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "GunniCamaro"
VIN númerið í mælaborðinu upp við framrúðuna segir ekkert.


Afhverju segir þú það, er það einhvað annað VIN en er undir húddinu

Eða er það bara svo á þessum eina bíl sökum einhvers mixs í fortíðinni ?


VIN númerið á þessum bílum til og með 1971 segir bara til um hvort bíllin var 8 eða 6 cyl (ekki um stærð að öðru leiti), árgerð og hvar hann var settur saman.

Það er hins vegar önnur plata ofan á hvalbaknum sem segir til um option kóðana. Til dæmis hvort bíllin var RS, SS, Z28, lit ofl.

Það er örugglega svona plata á birdinum þínum líka.

Frá 1972 segir VIN númerið til um vélarstærð ofl.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia