Author Topic: Tímar sumarsins 2006  (Read 19760 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« on: July 25, 2006, 16:34:08 »
Smellið á linkinn fyrir tímana...:)  En ég er ekki með á hreinu hver er hvað..  En það er eitthvað sem ég þarf að fara að skoða fyrir næstu æfingar og keppnir..:)

Keppni 23. September 2006
Keppni 16. September 2006
Æfing 1. September 2006
Æfing 27. Ágúst 2006
Æfing 25. Ágúst 2006
Keppni 22. Júlí 2006
Æfing 21. Júlí 2006
Æfing 7. Júlí
Keppni 8. Júlí 2006
Æfing 23. Júní 2006
Kvöldmíla 21. Júní 2006
Imprezudagurinn



Ég þigg þá hjálp sem í boði er með að finna út hver var hvað á síðustu keppnum...  Ég fann þennan lista og reyndi að púsla honum örlítið saman..  I need help... endilega leiðréttið mig og á laga ég listann  :wink:

Þetta er réttur listi miðað við númer ökumanns.. Ef eitthvað passaði ekki, setti ég það í sviga á eftir)


OF/1  - Leifur Rósinbergsson
OF/2  - Helgi Már Stefánsson
OF/3  - Kári Hafsteinsson, Dragster 468
OF/4  - Benedikt Eiríksson
OF/5  - Stígur Andri Herlufsen, Volvo 432
OF/11  - Einar Þór Birgisson, Camaro 555 - ET 8,34 (OF/6 og OF/11 í einhverjum keppnum)
OF/12 - Þórður, Dragster

GF/10 - Benedikt Eiríksson, Vega 383 (GF/1 í einhverri keppni)
GF/11 - Jens Herlufsen, Monza 434
GF/12 - Ómar Norðdal, Camaro 509
GF/13 - Magnús Bergsson, Pontiac (GF/10 í einhverri keppni)
GF/14 - Gunnar Gunnarsson
GF/15 - Rúdólf Jóhannsson, 1965 Pontiac Tempest 428 - 10.09/132 (GF/22 í einhverri keppni)
GF/21 - Þórður Tómasson, 1969 Camaro 540


SE/1  - Gísli Sveinsson
SE/2  - Smári Helgason
SE/3  - Rúdólf Jóhannsson
SE/10 - Kjartan Kjartansson
SE/11 - Friðrik Daníelsson Trans Am 461, 11.13@120 1.78 60FT (var SE/10 í einhverri keppni og GF/14 í einhverri þeirra)
SE/12 - Elmar Þór Hauksson


GT/10 - Ingólfur Arnarson
GT/11 - Brynjar Smári Þorgeirsson, Corvette 5.7L
GT/12 - Björn Magnússon, Trans Am 5.7L
GT/13 - Erlendur Einarsson, Mustang 5.0L
GT/14 - Halldór R Júlíuson
GT/15 - Ellert Hlíðberg
GT/16 - Gunnar Sigurðsson
GT/17 - Elvar Árni Herjólfsson
GT/23 - Júlíus Ævarsson


MC/10 - Garðar Ólafsson, Roadrunner 360
MC/11 - Gunnlaugur Sigurðsson, Camao 383
MC/12 - ? vonandi fyrirgefið mér... en ég man ekki hver var nr. 12?  :oops:  
MC/13 - Valur Vífilsson, 1971 Mustang Mach 1 429 Cobra Jet sem er í eigu Háldáns Sigurjónssonar
MC/66 - Ragnar S Ragnarsson
MC/69 - Harry Þór, SY-Camaro 1969 427 - ET 12,9


(14,90)
SF/1  - Ingvar Jóhannsson
SF/2  - Birkir Friðfinnsson
SF/3  - Gunnlaugur V Sigurðsson
SF/4  - Þórir Már Jónsson
SF/5  - Marteinn Jóhannsson
SF/6  - Gunnar Sigurðsson
SF/11 - Alfreð Fannar Björnsson
SF/12 - Sævar Már Sveinsson,VW Golf VR6
SF/13 - Þórir Már Jónsson, SAAB 9000CD


(13,90)
SD/1  - Björn Magnússon
SD/2  - Garðar Ólafsson
SD/3  - Gunnlaugur V Sigurðsson
SD/4  - Birgir Kristjánsson
SD/5  - Gunnar Gunnarsson
SD/6  - Ólafur Ingi Þorgrímsson
SD/7  - Hafþór Hauksson
SD/8  - Jón Þór Bjarnason
SD/9  - Gunnar Sigurðsson
SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C)
SD/12 - Birgir Kristjánsson


(12,90)
SH/1 - Garðar Ólafsson
SH/2 - Haraldur Ingi Ingimundarson
SH/3 - Eyjólfur Þór Magnússon


(10,90)
ST/1 - Kristján Hafliðason
ST/2 - Magnús Bergsson
ST/3 - Stígur Andri Herlufsen
ST/4 - Ómar Norðdal
ST/5 - Kjartan Kjartansson
ST/6 - Gísli Sveinsson
ST/7 Smári Helgason


1000 hjól
N/1  - Davíð Ólafsson Suzuki 1000
N/2  - Ólafur Þór Arason Kawasaki 1000
N/3  - Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR1000
N/4  - Sigurður Axelsson
N/5  - Hrafn Sigvaldason Suzuki 1000
N/10 - Jón K Jacobsen Yamaha R1
N/11 - Árni Gunnlaugsson Suzuki GSXR1000
N/14 - Jóhannes Sigurðsson, Yamaha R6 (hugsanlega sá sami og S/1 og S/11)


600 hjól
S/1 - Jóhannes Ingi Sigurðsson, Yamaha R6 (S/11 í einhverri keppni og N/14 hugsanlega)


1300 hjól
T/1 - Þórður Arnfinnsson
T/2 - Gunnar Páll Pálsson
T/3 - Bergþór Björnsson


Opinn Hjólaflokkur
O/1 - Þórður Tómasson
O/2 - Viðar Finnsson


Bæti við besta tíma sumars hjá þeim sem vilja hafa þá með.. þið segið mér þá bara :)


Endilega leiðréttið mig hægri og vinstri..  Gaman að geta haft þetta rétt og flott :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
tímar
« Reply #1 on: July 25, 2006, 17:20:24 »
Sæll Valli, ég var í MC og bar numerið MC 69 sem er SY-Camaro 1969 427.

Þetta var mín fyrsta keppni í sumar.Ég fór best 13,29.

kv Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #2 on: July 25, 2006, 17:54:01 »
Get ekki opnað þetta  skjal með tímunum er tölvan biluð hjá mér? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #3 on: July 25, 2006, 17:58:35 »
Þig vantar Adobe Acrobat Reader... gjössvovel ;)
SMELLA HÉR!!! :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
ET
« Reply #4 on: July 25, 2006, 21:45:14 »
'Eg var OF/6 í seinustu keppni ??

ET 8,34
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #5 on: July 25, 2006, 22:09:02 »
SF/11 - Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR

13.90/A Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR

13.90/A Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR

13.90/c Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #6 on: July 25, 2006, 22:15:50 »
búinn að leiðrétta þau comment sem ég hef fengið.. keep it up! :D  flott að fá þennan lista sem réttastan :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #7 on: July 26, 2006, 00:20:00 »
Ég var SE/10 fór 12.98 á 100mph með tvo gíra af þremur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #8 on: July 26, 2006, 00:30:15 »
Í fyrstu keppni var ég færður í GF og var GF/14
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #9 on: July 27, 2006, 09:57:17 »
Sæll Valli....

GF/22 Rúdólf Jóhannsson 1965 Pontiac Tempest 428 10.09/132

Svo er smá villa sem ég tók eftir...

Magnús Bergson er GF/10 á Pontiac

Benidikt Eiríksson á Vegunni er GF/1

Þórður Tómasson er á 1969 Camaro 540 með númerið GF/21


Góður listi Valli..

Kveðja
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #10 on: July 28, 2006, 16:42:32 »
Quote from: "65tempest"
Sæll Valli....

GF/22 Rúdólf Jóhannsson 1965 Pontiac Tempest 428 10.09/132

Svo er smá villa sem ég tók eftir...

Magnús Bergson er GF/10 á Pontiac

Benidikt Eiríksson á Vegunni er GF/1

Þórður Tómasson er á 1969 Camaro 540 með númerið GF/21


Góður listi Valli..

Kveðja
Rúdólf

komið :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #11 on: August 01, 2006, 22:11:57 »
búinn að vera að dunda mér við að uppfæra listann... Setti inn myndir á nokkra.. þau nöfn eru blá :)  Endilega látiði mig vita ef ég er að eigna vitlausum aðilum bílana... (ekki að þeir aðilar sem eiga vissa bíla séu vitlausir hehe, æi þið vitið hvað ég meina  :lol: )
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #12 on: August 01, 2006, 22:37:42 »
þú ert snillingur
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #13 on: August 01, 2006, 23:43:16 »
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #14 on: August 02, 2006, 20:34:48 »
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #15 on: August 02, 2006, 22:56:59 »
ó.....shit jæja það hlýtur þá að hafa verið 17.13
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #16 on: August 02, 2006, 23:34:01 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt


SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) ET korter@5mph  :lol:

Var að spá í að breyta þessu og hafa þetta svona en hætti við hehehe.. :lol:  Enda tekur þú mig léttilega á mínum 6 cyl bíl  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #17 on: August 02, 2006, 23:45:18 »
Quote from: "Trans Am"
ó.....shit jæja það hlýtur þá að hafa verið 17.13


frábær tími gaur , snilldar run á indjána

8)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #18 on: August 03, 2006, 18:48:18 »
Quote from: "Trans Am"
ó.....shit jæja það hlýtur þá að hafa verið 17.13



 :lol:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Tímar sumarsins 2006
« Reply #19 on: August 03, 2006, 18:49:27 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt


SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) ET korter@5mph  :lol:

Var að spá í að breyta þessu og hafa þetta svona en hætti við hehehe.. :lol:  Enda tekur þú mig léttilega á mínum 6 cyl bíl  :wink:



alltaf sama h8tið i ykkur útaf ég á civic  :cry:  :cry:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98