Til að keppa í kvartmílu/taka þátt í æfingum þarftu að:
Vera meðlimur í KK eða BA.
Vera með tæki á númerum skoðuð.
Óskráð keppnistæki skulu vera með öryggisskoðun fyrir bremsur og stýrisbúnað,KK er með samning við Aðalskoðun t.d.
Skráð tæki skulu hafa tryggingaviðauka til aksturs á kvartmílubrautinni.
Borga keppnisgjald (gildir ekki á æfingum).
Vera með hjálm.
11.50 sec og hraðar þá þarf veltiboga og svo stigvaxandi öryggisbúnað.