Author Topic: Spádómar fyrir keppnina  (Read 1794 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Spádómar fyrir keppnina
« on: July 21, 2006, 13:06:30 »
Hafa menn eitthvað velt fyrir sér hvort einhverjir slái met eða bæti sín eigin...

Ég segi:

Einar B. bætir OF metið sitt, jafnvel fáum við háar 7 sek.

Þórður gerir harða atlögu að GF metinu en of snemmt að segja til um hvort hann slær það.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Spádómar fyrir keppnina
« Reply #1 on: July 21, 2006, 13:46:20 »
Það ætlar víst einn að mæta á Nissan og fella einhvað met sem stendur í 11,70 einhvað  :twisted:

þar að segja ef það næst að koma honum á fætur fyrir hádegi  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Spádómar fyrir keppnina
« Reply #2 on: July 21, 2006, 16:46:21 »
ég á 13,8 og ætla reyna fara í 13,7 og bakka það upp  svo sem ekkert góður tími miðað við ykkur en samt besti timinn sem ég hef séð á svona bíl
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Spádómar fyrir keppnina
« Reply #3 on: July 21, 2006, 23:11:25 »
Strákar ekki gleyma Benna Eiríks hann fór nú 9.40 á Veguni með 383 og nos.Nú er hann með 406cid og nos þannig að ég hef trú á að Benni verði harður nú þegar einhver samkeppni verður. Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.