það er farið eftir EBE-tilskipun nr. 70/222 um hvernig númer eiga að vera á hjólum..
ekki beinlínis auðskilið... læt hana fylgja með í gamni
ALMENN STAÐSETNING
2.1.Flötur fyrir aftara skráningarmerki á bifhjólum, bifhjólum ásamt aukabúnaði (t.d. hliðarvagni) eðaþríhjólum skal staðsettur aftan á ökutækinu þannig að:
2.1.1.skráningarmerkið geti verið innan lengdarplana sem liggja í gegnum ystu punkta ökutækisins.
3.HALLI
3.1.Aftara skráningarmerki:
3.1.1.skal vera hornrétt á lengdarmiðjuplan ökutækisins;
3.1.2.má ekki hallast meira frá lóðréttu plani en 30 þegar plata með skráningarnúmerinu hallast upp ávið.
3.1.3.má ekki hallast meira en 15 frá lóðréttu plani þegar plata skráningarnúmerinu hallast niður á við.
4.HÁMARKSHÆÐ
4.1.Enginn punktur á fleti fyrir aftari skráningarmerki má vera meira en 1,5 m fyrir ofan jörðu þegarökutækið er með hleðslu (tilbúið til aksturs ásamt 75 kg massa).
5.LÁGMARKSHÆÐ
5.1.Enginn punktur á fleti fyrir aftari skráningarmerki má vera minna en 0,20 m fyrir ofan jörðu, eðaminna en sem nemur radíus hjóla fyrir ofan jörðu ef hann er minni en 0,20 m, þegar ökutækið ermeð hleðslu (tilbúið til aksturs ásamt 75 kg massa).(1) Á bifhjólum með hjálparvél getur þetta verið hvaða skráningar- og eða auðkennismerki sem er.
--------------------------------------------------------------------------------
Page 4
Nr. L 311/86Stjórnartíðindi EB14. 12. 936.
RÚMFRÆÐILEGUR SÝNILEIKI
6.1.Flöturinn fyrir merkið skal vera sýnilegur innan rýmis sem afmarkast af tveimur sléttum flötumsem skerast: öðrum með láréttri brún sem afmarkast af tveimur plönum sem liggja í gegnum efriog neðri láréttar brúnir flatarins fyrir skráningarmerkið, en hornin eru sýnd á mynd 1 miðað viðlárétt; hinum með merkjanlegri lóðréttri brún sem afmarkast af tveimur plönum sem liggja sitt ígegnum hvora hlið skráningarmerkisins,