Author Topic: númeraplötur??  (Read 7941 times)

Offline siggz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://public.fotki.com/siggz/
númeraplötur??
« on: July 11, 2006, 18:32:10 »
Hvað er í gangi með lögguna núna vinur minn fór til rvk á hjólinu sínu og fekk boðun í skoðun á númeraplötuna útaf staðsetningu hann var með númeraljós og allt hvað eru ekki allir/margir með númeraplötuna undir undertail hjá sér hvað er eithvað vesen búið að vera í bænum með þetta ??
Yamaha R1 2006
Matchless 500cc 1946
Suzuki GsxR 600 2003 -SELT-

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #1 on: July 11, 2006, 22:00:40 »
hehehe hvað stoppaði hann LOL :lol:

annars á djóks þá þarf þetta að sjást samkvæmt lögum og menn hafa mis skemmtilegar leiðir til að vera á gráu svæðinu.. hvort sem númeraplatan er á hlið niður , á ská undir , á vírum og týnist þegar menn gefa í , á sér sýnilegum stað og 100% löglegt.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #2 on: July 12, 2006, 02:36:47 »
Það er skuggalega mikið af lögreglumönnum sem halda að duttlungar þeirra séu lög. Segðu honum að fara með með hjólið í skoðun, ef að hann fær hana athugasemdalaust þá væri ráð að senda reikninginn til Lögreglustjórans í Reykjavík.

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #3 on: July 12, 2006, 12:22:14 »
5 Metrar frá og 1 meter hæð skal númerið vera lesanlegt
Tómas Einarssson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #4 on: July 12, 2006, 12:54:00 »
Quote from: "TommiCamaro"
5 Metrar frá og 1 meter hæð skal númerið vera lesanlegt


Mikið langar mig oft að vera með tilbúinn pappír sem ég get klínt framan í lögregluna og sýnt þeim að þeir hafi rangt fyrir sér oft :)  Eins og í svona tilviki, ekki lent í þessu en það væri svoooo gaman að geta neglt þá í svona tilvikum þegar þeir eru með einhverja töffarastæla :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
númeraplötur??
« Reply #5 on: July 12, 2006, 16:02:42 »
Já það er sérkennilegt með lögregluna, hvað sumir innan hennar eiga erfitt með að una öðrum eitthvað eins og þetta sem virðist vera í fínu lagi við lesninguna. Ég get bætt við löggusögur í svona málum, þannig var hjá mér og mínum að við höfðum fest kaup að millistærð af jeppa hjá umboðinu sem flytur þá inn, og fengum við hina og þessa aukahluti sem ég nenni ekki að telja upp hér, nema hvað að í þeim pakka voru filmur í rúður, allstaðar nema framrúðuna, var okkur tjáð að þetta væri löglegt og að sjálfsögðu mjög töff. Nema hvað að viku eftir afhendingu á fína bílnum er minn úti í bíltúr í Kópavoginum og þá er hann stöðvaður af lögregunni sem sagði að hann væri með ólöglegar filmur í hliðarrúðunum og yrði að fjarlægja þær, hann (minn) sagðist myndu gera það og hugðist ræða við umboðið um málið, en nei takk það var ekki tekið í mál hann yrði að taka filmurnar úr á staðnum annars myndu þeir klippa númerin af nýja bílnum og honum gert að skilja hann eftir á staðnum! Það kom að sjálfsögðu ekki til greina af hálfu míns að skilja nýja fína bílinn eftir á víðavangi svo að hann tók til við að hreinsa filmurnar af rúðunum. Hann ræddi síðar við umboðið sem tjáði honum það að þetta væri í fyrsta skiptið sem svona kæmi upp og þeir athuguðu málið í reglugerðunum sem sýndu fram á það að þetta væru fyllilega löglegar filmur og ekkert athugavert við að hafa þær í bílum á þeim tíma, í dag koma margir bílar til landsins með rúðum sem eru nánast svartar allan hringinn og ekkert athugavert við það en bíllin hjá okkur var filmulaus það sem eftir var :(  My point in all this er það að ef að lögreglan stoppar þig, fáðu annað álit á málum eins og þessum áður en að þú segir já já ok við lögguna sem er ekki alvitur!
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #6 on: July 12, 2006, 16:47:46 »
það er nú bara rugl sko.. greinilega misjanft eftir á hverjum maður lendir... með filmur í framrúðum.. er reyndar búinn að eiga bílinn í nokkra mánuði og aldrei verið böggaður á filmunum mínum en á akureyri á bíladögum var GRIMMT sektað vegna filma.  Þeir voru bara að setja boðun í skoðun miða á bílana en ekki hóta einhverju rugli.  Það er náttúrulega bara bull og ég myndi ekki taka það í mál.  Ég myndi þá allavega vilja sjá það á prenti að þeir megi bara klippa af bílnum útaf þessu.  En HINS vegar hef ég heyrt að þeir séu að hóta þessu, en ekki allir.  Sumir segja bara eins og er "ef þú vilt sleppa við sekt og vesen þá máttu rífa þetta úr hér á staðnum á meðan við bíðum".  

En þeir eru misjafnir.  Þeir náðu litla bró á akureyri og settu boðun í skoðun á hans bíl en ég slapp eins og alltaf hehehe... 8)    En það kemur að því að þeir ná mér líka :)  hann var svona þegar ég keypti hann by the way :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
númeraplötur??
« Reply #7 on: July 12, 2006, 17:57:31 »
Quote from: "ValliFudd"
það er nú bara rugl sko.. greinilega misjanft eftir á hverjum maður lendir... með filmur í framrúðum.. er reyndar búinn að eiga bílinn í nokkra mánuði og aldrei verið böggaður á filmunum mínum en á akureyri á bíladögum var GRIMMT sektað vegna filma.  Þeir voru bara að setja boðun í skoðun miða á bílana en ekki hóta einhverju rugli.  Það er náttúrulega bara bull og ég myndi ekki taka það í mál.  Ég myndi þá allavega vilja sjá það á prenti að þeir megi bara klippa af bílnum útaf þessu.  En HINS vegar hef ég heyrt að þeir séu að hóta þessu, en ekki allir.  Sumir segja bara eins og er "ef þú vilt sleppa við sekt og vesen þá máttu rífa þetta úr hér á staðnum á meðan við bíðum".  

En þeir eru misjafnir.  Þeir náðu litla bró á akureyri og settu boðun í skoðun á hans bíl en ég slapp eins og alltaf hehehe... 8)    En það kemur að því að þeir ná mér líka :)  hann var svona þegar ég keypti hann by the way :)
Það þætti mér líka gaman að sjá...Ef þeir mundu hóta mér þessu þá fengju þeir og í sín ófríðu smétti.

Mitt álit á löggum -->
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #8 on: July 12, 2006, 18:54:38 »
einhver staðar heyrði ég að ef þessi gæðastaðall á sjálfri rúðunni er hægt að lesa þá er filman lögleg enda er það eina sem þessi lög eru byggð á.

verst sumar löggur eru tilbúnar að röfla þá filman sé al glær
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
númeraplötur??
« Reply #9 on: July 12, 2006, 20:57:33 »
"Ljósgegnumstreymi framrúðu og fremstu hliðarrúða skal innan eðlilegs sjónsviðs vera a.m.k.70%. "

þeir eru að nota þessa reglugerð þegar þeir láta taka dökkar filmur úr rúðunum..

sjálfur er ég með númerið upp á rönd á gafflinum á hjólinu hjá mér, ég veit þetta er ólöglegt, en ég myndi mun frekar reyna að eyða púðri í að mótorhjól fái að nota minni númer en þau sem við þurfum að nota í dag.

Best væri að fá sömu stærð og er í ameríkuhrepp...
Atli Már Jóhannsson

Offline SiggiSLP

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
re: númeraplötur
« Reply #10 on: July 13, 2006, 15:45:11 »
Breytum þessu ekki alveg í umræðu um bílrúður.... "respect"
Þetta er búið að vera heitt mál hjá mótorhjólamönnum, það virðist sem þeir séu með persónulega andúð á okkur.

Núna er það komið útí það að þeir hótuðu mér og öðrum um daginn að ef eitthvað væri búið að eiga við orginal "bracket-ið" væri viðkomandi kærður!

Fáránlegt, skrítið og þarf að breyta!
- Camaro Z-28 SLP 2001 árg. - SS package --
"Maroon red" interior, 3.73 drif, Hypertech
13,401 @ 108 mph - á orginal blöðrum

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #11 on: July 13, 2006, 15:55:07 »
já ég hef heyrt leiðinlegar sögur af afskiptum lögreglu á mótorhjólamönnum.  Félagi minn var stoppaður og haldið fram að hann hefði verið á 110.. það passaði ekki og hann sagði þeim það kurteisislega að það passaði eiginlega ekki.  Þá kom svarið "NÚ OK, ÞÁ HÖFUM VIÐ ÞETTA BARA 120!"  svo hann hélt bara kjafti því þeir hótuðu bara að hækka töluna við hvert orð sem kæmi úr honum.  Farið að ganga heldur langt finnst mér persónulega.

En þetta er líka eiginlega off topic hjá mér.. afsakið :)


EDIT (viðbót):  þetta er ekki eitt af þessum "ég heyrði einu sinni um gaur"  heldur þessi sagði mér þetta atvik sjálfur.  Svo þetta tilvik er satt..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
númeraplötur??
« Reply #12 on: July 13, 2006, 18:03:11 »
það er farið eftir EBE-tilskipun nr. 70/222 um hvernig númer eiga að vera á hjólum..

ekki beinlínis auðskilið...  læt hana fylgja með í gamni

ALMENN STAÐSETNING
2.1.Flötur fyrir aftara skráningarmerki á bifhjólum, bifhjólum ásamt aukabúnaði (t.d. hliðarvagni) eðaþríhjólum skal staðsettur aftan á ökutækinu þannig að:
2.1.1.skráningarmerkið geti verið innan lengdarplana sem liggja í gegnum ystu punkta ökutækisins.

3.HALLI
3.1.Aftara skráningarmerki:
3.1.1.skal vera hornrétt á lengdarmiðjuplan ökutækisins;
3.1.2.má ekki hallast meira frá lóðréttu plani en 30 þegar plata með skráningarnúmerinu hallast upp ávið.
3.1.3.má ekki hallast meira en 15 frá lóðréttu plani þegar plata skráningarnúmerinu hallast niður á við.

4.HÁMARKSHÆÐ
4.1.Enginn punktur á fleti fyrir aftari skráningarmerki má vera meira en 1,5 m fyrir ofan jörðu þegarökutækið er með hleðslu (tilbúið til aksturs ásamt 75 kg massa).

5.LÁGMARKSHÆÐ
5.1.Enginn punktur á fleti fyrir aftari skráningarmerki má vera minna en 0,20 m fyrir ofan jörðu, eðaminna en sem nemur radíus hjóla fyrir ofan jörðu ef hann er minni en 0,20 m, þegar ökutækið ermeð hleðslu (tilbúið til aksturs ásamt 75 kg massa).(1) Á bifhjólum með hjálparvél getur þetta verið hvaða skráningar- og eða auðkennismerki sem er.
--------------------------------------------------------------------------------
Page 4
Nr. L 311/86Stjórnartíðindi EB14. 12. 936.

RÚMFRÆÐILEGUR SÝNILEIKI
6.1.Flöturinn fyrir merkið skal vera sýnilegur innan rýmis sem afmarkast af tveimur sléttum flötumsem skerast: öðrum með láréttri brún sem afmarkast af tveimur plönum sem liggja í gegnum efriog neðri láréttar brúnir flatarins fyrir skráningarmerkið, en hornin eru sýnd á mynd 1 miðað viðlárétt; hinum með merkjanlegri lóðréttri brún sem afmarkast af tveimur plönum sem liggja sitt ígegnum hvora hlið skráningarmerkisins,
Atli Már Jóhannsson

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #13 on: July 13, 2006, 18:58:02 »
Quote from: "ValliFudd"
já ég hef heyrt leiðinlegar sögur af afskiptum lögreglu á mótorhjólamönnum.  Félagi minn var stoppaður og haldið fram að hann hefði verið á 110.. það passaði ekki og hann sagði þeim það kurteisislega að það passaði eiginlega ekki.  Þá kom svarið "NÚ OK, ÞÁ HÖFUM VIÐ ÞETTA BARA 120!"  svo hann hélt bara kjafti því þeir hótuðu bara að hækka töluna við hvert orð sem kæmi úr honum.  Farið að ganga heldur langt finnst mér persónulega.


Allt sem að sagt er inni í lögreglubifreiðum er tekið upp! Félagi þinn á að rölta inn á næstu lögreglustöð og kæra viðkomandi lögreglumann.
Eye-witness búnaðurinn tekur nefnilega líka upp brot lögreglumanna :twisted:

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #14 on: July 14, 2006, 14:34:02 »
þetta er bara komið út í rugl hjá lögguni sérstaklega svona sumarafleysinga löggur sem hallda að þær séu allsráðandi!!!  óþolandi gæjar,   en Siggi  Hannes reif  bara boðun í skoðun miðan af hjólinu;) hehe :lol:
Hörður Snær Pétursson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #15 on: July 14, 2006, 18:16:17 »
Quote from: "Hörður"
þetta er bara komið út í rugl hjá lögguni sérstaklega svona sumarafleysinga löggur sem hallda að þær séu allsráðandi!!!  óþolandi gæjar,   en Siggi  Hannes reif  bara boðun í skoðun miðan af hjólinu;) hehe :lol:

Veit um fleiri sem hafa gert það og aldrei neitt verið gert í því..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #16 on: July 17, 2006, 02:41:19 »
Stoppa fyrir löggu á hjóli?

ha?

 :lol:
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
númeraplötur??
« Reply #17 on: July 17, 2006, 02:45:22 »
Annars er ég með númer á mínu hjóli sem skiltagerðin Merking bjó til fyrir mig.

Er helmingi minna en "orginal" númerið. Og er komið í undertail.

Búin að keyra fyrir framan nokkra löggubíla og þeim virðist vera sama þó að númerið sjáist lítið.

Bíð eftir að lenda á sumarlöggu!  :lol:
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline siggz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://public.fotki.com/siggz/
númeraplötur??
« Reply #18 on: July 20, 2006, 01:18:17 »
Quote from: "kjallin"
Stoppa fyrir löggu á hjóli?

ha?

 :lol:


hehe  hann stoppaði ekki fyrir henni  hann var inn í sjoppu eða eitthvað :D
Yamaha R1 2006
Matchless 500cc 1946
Suzuki GsxR 600 2003 -SELT-