Author Topic: 1981 Chevrolet Corvette  (Read 3401 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1981 Chevrolet Corvette
« on: July 09, 2006, 20:31:44 »
Vegna brottflutnings eiganda af landi er til sölu frábært eintak af Chevrolet Corvette árgerð 1981. Aðeins ekinn 64 þús mílur. Bíllinn er original að öllu leyti og vel með farinn. Aðeins þrír eigendur frá upphafi. Innfluttur haustið 2004. Ljósbrúnn að innan, leðursæti, rafmagn í rúðum, sæti og speglum, T-Toppur, cruise control, sjálfskiptur. Vél 8 cyl. 5,7 L, 350 ci. 190 hestöfl. Bílnúmer R 81.

Verð: 1.800.000

Engin skipti.


Upplýsingar veitir Haraldur í síma 824-7158 eða haraldur@vistor.is



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is