Author Topic: MMC Lancer 1991 Til sölu - 30þús + eigandaskipti  (Read 2232 times)

Offline Guðmundur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
MMC Lancer 1991 Til sölu - 30þús + eigandaskipti
« on: July 09, 2006, 20:36:08 »
Ég þarf að losna við Mitsubishi Lancer 1.5
Skoðaður 07, ekinn um 180þús, bsk, silfurgrár, vetrardekk og góð sumardekk og eitthverjir varahlutir fylgja ss alternator, nýr rafmagnsrúðuupphalari, nokkur framljós, startari.....

Ég keypti þennan bíl á 75þús fyrir nokkrum vikum en hann er falur fyrir 40.000 kr því ég hef ekki kunnáttu né tíma til að skipta um hjólalegu  :?  Einnig þarf að kíkja eitthvað á bremsur (kviknar bremsuljós af og til... )

Hoppar alltaf í gang og eyðir sæmilega litlu... Ágætis bíll sem er notaður daglega en það þarf að skipta um hjólalegu eins og áður segir (leiðinda hávaði í keyrslu)

Síminn alltaf opinn S: 856-2470


TILBOÐ 30þús + Eigandaskipti