Author Topic: Ford GT - sérsýning fyrir netverja  (Read 8962 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #20 on: June 23, 2006, 15:13:34 »
Góð svör,
en svona að hluta þó.

Þið viljið sem sagt meina að verðið sem þessi ákveðni söluaðili gefur upp geti ekki staðist og hann muni ekki geta staðið við það þegar á reynir ?

Og að eini munurinn á verðinu hjá ykkur og þeim sé það að eitt sé rétt og annað skálduð þvæla ?

En ekki búnaður og eða annað sem við kemur bílnum.

Þetta er auðvitað fínar skýringar á þessum verð mun, og auðvitað er glórulaust að ætla að koma sínum skuldbindingum yfir á aðra séu þær þeirra að standa við, en...

þar sem Brimborg er umboðsaðili fyrir Ford á Íslandi þá ættuð þið eins og t.d. Toyota gerir fyrir Toyotur að þurfa að sinna öllum ábyrðarviðgerðum og öðru sem hráir bíl frá Ford, hvort sem hann kemur til landsins í gegnum ykkur, annan söluaðila já eða einstakling

Ekki satt?

Ég hef sjálfur fengið svona hjá Toyota og það var sko ekkert mál, sá bíll var meira að segja af gerð sem Toyota er ekki með í sölu utan bandaríkjana, en þar sem um var að ræða Toyota þá skipti það engu máli.

Hversvegna er það þá svona galið að benda á umboðsaðila ef bíll bilar á ábyrgðartímabilinu.

Kv. Agnar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #21 on: June 23, 2006, 23:04:48 »
Ég saknaði þess að sjá Ford GT á brautinni í kvöld.
Egill? :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #22 on: June 24, 2006, 00:30:52 »
Maður gæti líka keypt bílinn á 23 millur, tekið síðan þessar 7 millur sem maður sparar sér og lagt þær inná hávaxta bankabók.

Hvað sem bilar, þá mun það seint kosta 7 millur :lol:
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #23 on: June 24, 2006, 01:45:37 »
Quote from: "firebird400"
Góð svör,
en svona að hluta þó.

Þið viljið sem sagt meina að verðið sem þessi ákveðni söluaðili gefur upp geti ekki staðist og hann muni ekki geta staðið við það þegar á reynir ?

Og að eini munurinn á verðinu hjá ykkur og þeim sé það að eitt sé rétt og annað skálduð þvæla ?

En ekki búnaður og eða annað sem við kemur bílnum.

Þetta er auðvitað fínar skýringar á þessum verð mun, og auðvitað er glórulaust að ætla að koma sínum skuldbindingum yfir á aðra séu þær þeirra að standa við, en...

þar sem Brimborg er umboðsaðili fyrir Ford á Íslandi þá ættuð þið eins og t.d. Toyota gerir fyrir Toyotur að þurfa að sinna öllum ábyrðarviðgerðum og öðru sem hráir bíl frá Ford, hvort sem hann kemur til landsins í gegnum ykkur, annan söluaðila já eða einstakling
Ekki satt?

Ég hef sjálfur fengið svona hjá Toyota og það var sko ekkert mál, sá bíll var meira að segja af gerð sem Toyota er ekki með í sölu utan bandaríkjana, en þar sem um var að ræða Toyota þá skipti það engu máli.

Hversvegna er það þá svona galið að benda á umboðsaðila ef bíll bilar á ábyrgðartímabilinu.
Kv. Agnar


Hvert ertu eiginlega að fara með öllu þessu bulli  :shock: :shock:
þú virðist ekki ætla að gefast upp á ruglinu :roll:
Ps. er þessi úbernekk gaur pabbi þinn eða eitthvað  :lol: :lol:  :lol:

Pss. hef ekki heyrt það hingað til að Toyota umboðið geri við frítt að óþörfu  :?
Hef átt þó nokkuð mikið af nýjum bílum frá þeim af betri gerðinni, en sammt þurft að hafa fyrir hlutunum
þegar eitthvað á "gráu" svæði, eins og þeir gjarnan orða það ! bjátar á :x
Mustang er málið !

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #24 on: June 24, 2006, 01:54:20 »
Quote from: "ND4SPD"
Pss. hef ekki heyrt það hingað til að Toyota umboðið geri við frítt að óþörfu  :?


Toyota þjónustuskoðanir og fleira eru með því dýrara sem þú finnur...  ég borgaði ekki krónu í Brimborg en sjitt, ég þori varla að horfa á hurðina á Toyota verkstæðinu hehe..  klikkun hvað þeir eru að rukka fyrir þjónustuskoðanir og fleira svoleiðis...:)
Mér finnst þessu umræða vera komin útí rugl.. Frekar fáránlegt að vera að rakka niður eitt af þeim fáu umboðum sem actually eru að reyna að gera eitthvað fyrir okkur.

Skál fyrir Brimborg... :D   Hlakka til að sjá bílinn uppi á braut, sama hvað hann kostar hér og þar hehe... couldn't care less about the price... en bíllinn er töff og ég vil sjá hann á brautinni  8)

p.s. Agnar, take a chill pill :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #25 on: June 24, 2006, 03:26:32 »
Sýnist að Aggi sé alvarlega að spá í að fá sér svona bíl  :shock:




























 :lol: j/k
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #26 on: June 24, 2006, 12:54:59 »
Tækið er hreint út sagt ótrúlegt og bara flott. Hvað það kostar skiptir okkur flesta engu máli, en eigi menn á annað borð fyrir svona bíl skipta nokkrar milljónir sjálfsagt litlu.

Fyrir þá sem misstu af showinu eru hér nokkrar myndir.

Brimborg á þakkir skildar fyrir sitt framtak og ekki ónýtt fyrir okkur bílaáhugamenn að eiga slíkan bandamann.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #27 on: June 24, 2006, 13:52:26 »
:lol:

 :oops:

Já æi sorry ég vil ekkert vera með einhverja stæla neitt.

Og já geggjað af Brimborg að hafa komið með svona bíl hingað, fá fullt hús stiga hjá mér :wink:

Ég skal bara velta þessu fyrir mér með sjálfum mér héðan í frá :oops:

 :D

Kv. Aggi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #28 on: June 24, 2006, 16:39:34 »
lítið sem ekkert sem heillar mig við þennan bil :|
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #29 on: June 24, 2006, 19:51:35 »
Quote from: "Hondusnáði"
lítið sem ekkert sem heillar mig við þennan bil :|
Geir Harrysson #805

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Agnar Áskelsson
6969468

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #31 on: June 25, 2006, 00:57:23 »
Rosalegt tæki, það þarf ekkert hláturgas á þetta.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #32 on: June 25, 2006, 07:07:31 »
Quote from: "firebird400"
http://videos.streetfire.net/video/f8e796fe-9df0-4bd4-a25c-49a4b4328ad2.htm

 8)


hahaha ekki alveg sami mótor  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #33 on: June 25, 2006, 15:12:09 »
Jú er það ekki

Bara búið að taka blásarann ofan af og setja tvær túrbínur utan á hann

Eða er það ekki
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Ford GT - sérsýning fyrir netverja
« Reply #34 on: June 26, 2006, 00:55:40 »
Quote from: "firebird400"
Jú er það ekki

Bara búið að taka blásarann ofan af og setja tvær túrbínur utan á hann

Eða er það ekki


sem gerir hann ekki alveg eins
Subaru Impreza GF8 '98