Kvartmílan > Aðstoð

vatnskassa vandræði

<< < (4/4)

broncoisl:
Hann hlýtur að vera að blása inn í vatnsganginn. Ég átti einu sinni bíl með sprungu í heddi sem lýsti sér svona (reyndar diesel). Hann gjörsamlega tæmdi vatnskerfið á nokkrum mínútum þegar þetta gerðist.

Halldór Ragnarsson:
Þá er bara eftir að útiloka blokkina,skoða hana vandlega og reyna finna sprungu út í vatnsgang
HR

Benni:
Getur verið að þú hafir skipt um vatnsdælu í leiðinni, og að nýja dælan sé gerð til að snúast í hina áttina, lenti einu sinni í því á 302 Ford. Einnig sé ég að þú ert með rafmagnsmótor sem knýr dæluna, getur verið að hann sé tengdur þannig að hann snúi dælunni í ranga átt...? :shock:

427W:
ég hef ekki aftengt motorinn fyrir vatnsdæluna þannig að hún ætti ekki að vera að dæla í öfuga átt,  en ég ætla að kíkja á vatnsdæluna á morgun, athuga hvort hún sé ekki örugglega í lagi,   og sé að dæla í rétta átt
Ég ælta að vona að þetta sé ekki blokkinn,    kv smári

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version