Author Topic: Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.  (Read 5062 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« on: June 21, 2006, 00:37:20 »
Jæja þá er komið að því að að taka forskot á Jónsmessuna(24.júní) og sýna álfum og tröllum hvernig á að þenja vélar, spenna öryggisbelti, setja á sig hjálm og sýna viðaukann og veltum okkur svo nakin í dögginni( fyrir þá sem ekki hafa tök á því aðfaranótt laugardagsins n.k) að keppni lokinni :shock: !! Nema hvað að þar sem þetta er öðruvísi míla þ.e ekki til Íslandsmeistara, þá munu verðlaun verða veitt að venju en með öðru sniði samt, ekki verður uppgefið hver verðlaunin eru en þau eru ekki af verri endanum 8) .
Sýnum samstöðu og mætum upp á braut og skemmtum okkur konunglega meðal álfa, trölla, púka, ára, djöfla, dísa og drauga og njótum sumarsólstöðunnar þ.e lengsta dags ársins, mætum með fána, blöðrur, hrossabresti og allt sem þið finnið úr gamla áramótapakkanum (nema ekki koma með sprengjur og bálkesti :wink: )og góða skapið og keppnis andann.
Góða skemmtun   Sara.
ps. Víðast hvar í heiminum eru haldnar miklar sumarsólstöðuhátíðir og hafa verið haldnar svo lengi sem elstu heimildir eru til frásagnar um, aðallega þó tengdar hverskyns trú, hjá flestum okkar er bíladella trúarbrögð, og hvaða dagur er betri til að halda uppá bíladelluna en einmitt lengsti dagur ársins :!:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #1 on: June 21, 2006, 11:38:14 »
Þá legg ég til að þetta verði byrjunin á árlegri sumarsólstöðuhátíð Kvartmíluklúbbsins. 8)

Þó að aðdragandinn hafi verið stuttur að þessu sinni þá gefur það bara pláss til bóta og vonandi verða komandi samkomur bara stærri og stærri

Þetta kemur alltaf í kjölfarið af bíladögum og því kjörið sem framlenging á fríi sem svo margir bílaáhugamenn eru hvort eð er í á þessum tíma.

Ef vel er haldið á spöðunum þá mun þetta ef til vill verða þannig að götuspyrnan á Ak. verði upphitun fyrir fullorðinsspyrnuna hérna fyrir sunnann. 8)

Verst hvað það er vont að tjalda í hrauninu :lol:

Ég vildi að ég gæti lagt mitt af mörkum til að gera þennann dag að öllu því sem hann á að geta orðið en þar sem ég er lagstur í flensu þá verð ég að sitja heima :(

Kv. Aggi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #2 on: June 21, 2006, 17:21:12 »
Æææ aumingja strákurinn,lasin,  :cry: ég er í flensu líka en ætla að mæta og vera vel klædd, allavega það sem ég ætlaði að koma á framfæri hérna er að segja ykkur frá því að Vífilfell með Coke gefur tóninn í verðlaunum ásamt Bílabúð Benna og Bílanaust, klúbburinn gefur að sjálfsögðu verðlaun líka og eru þau veglegri að þessu sinni!
Ekki má gleyma að það kostar litlar 1000kr inn á svæðið og 16 ára og yngri fá frítt. Allar konur sem mæta á bikiníbrjósthaldara fá líka frítt inn og karlmenn sem koma í Joe Boxer nærbuxum einum klæða fá líka frítt.
Annars er þetta meira í gríni sagt en alvöru en þeir sem þora fá frítt :D
Ekki gleyma góða skapinu og veskinu fyrir sjoppuna :twisted:
Kveðja Sara.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #3 on: June 21, 2006, 17:31:27 »
Og veðrið ekkert smá flott!  vona að það haldist svona í kvöld! :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #4 on: June 21, 2006, 23:38:57 »
mér finnst að það ætti að draga kvartmílunga á eins og eina rallkeppni nú í sumar, menn þurfa að læra hvað þeir eiga að gera þegar þeir eru búnir að vinna til verðlauna og standa með kampavínsflösku í höndum... þetta var sorglegt áðan, reyndi bara einn að opna flöskuna og þegar hún loks opnaðist þá vissi hann ekkert hvað átti að gera við hana..  :)

annars hafði ég nú bara nett gaman að þessu, alltaf gaman að finna þessa sérstöku lykt sem myndast þarna, sambland af reis bensíni og dekkjabruna.. æðislegt alveg, takk fyrir mig..  :wink:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #5 on: June 22, 2006, 08:36:30 »
Flott persónulegt met hjá honum Leif í gær
9.028 sec
1.33 60ft
146.57 mph

Kallinn loksins farinn að nota nosið

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #6 on: June 22, 2006, 09:01:43 »
Quote from: "killuminati"
Flott persónulegt met hjá honum Leif í gær
9.028 sec
1.33 60ft
146.57 mph

Kallinn loksins farinn að nota nosið

Glæsilegt,til lukku með kallinn 8)
Það bilaði eitthvað hjá mér,svo virðist ég þurfa að fá autopilot í þetta líka :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #7 on: June 22, 2006, 19:08:06 »
Og Ómar braut 11 sekúndna múrinn til  hamingju ,flottur, annars væri fínt að fá tíma og solleis fyrst HÁTALARAKERFIÐ VANTAÐI annars mjög flott keppni. 8)p.s.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #8 on: June 22, 2006, 19:25:06 »
Þetta er nú ekkert fyrsta 10 sekúndna ferðin hans.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #9 on: June 22, 2006, 19:47:29 »
hvaða tímar voru teknir þarna?
gefið okkur sem vorum ekki á staðnum smá info takk
Einar Kristjánsson

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #10 on: June 22, 2006, 20:08:49 »
Og myndir  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #11 on: June 22, 2006, 22:45:30 »
Náði best 13.3 með skíta 60"fet,á HELLING inni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Svezel

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #12 on: June 22, 2006, 23:04:14 »
Quote from: "Boss"
Náði best 13.3 með skíta 60"fet,á HELLING inni


hversu léleg?

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #13 on: June 22, 2006, 23:49:39 »
Quote from: "Svezel"
Quote from: "Boss"
Náði best 13.3 með skíta 60"fet,á HELLING inni


hversu léleg?



Ari þarf bara að fá sér aðeins betri dekk, en Sveinbjörn þarf nú að byrja á því að mæta :lol:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #14 on: June 22, 2006, 23:53:04 »
Hvenar fáum við að sjá saabinn í fullu fjöri Nóni ?  :)
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #15 on: June 23, 2006, 00:05:47 »
2.4 eða 2.5

Kveikjan eða Bensíndælan ræður ekki við meira en 5500rpm þá hætti vélin að toga á um 1500rpm eftir,er líka með 2.73 drif :lol: var að klára í 3gír

Slikkar koma í næstu viku og 9" með 410 og nospin fer að koma undir,Vantar bara eitthvern sem er góður að sjóða

Annars var þetta fínt :D,takk fyrir mig
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Svezel

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #16 on: June 23, 2006, 00:12:20 »
ok, ég tók 13.4 með 2.3 60ft og fannst það lélegt. þú átt greinilega helling inni

ég þarf ekkert að mæta neitt, tók þátt fyrir norðan og hef mætt á æfingar. keppnirnar hafa hingað til hitt illa á mína vinnu og annað merkilegra en kvartmílu en ég stefni á eina keppni í sumar ef allt fer að óskum, þ.a. þú getur sofið rótt í nótt Nóni :wink: :lol:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sumarsólstöðu mílan 21.06.06.
« Reply #17 on: June 23, 2006, 00:13:37 »
Quote from: "Boss"
2.4 eða 2.5

Kveikjan eða Bensíndælan ræður ekki við meira en 5500rpm þá hætti vélin að toga á um 1500rpm eftir,er líka með 2.73 drif :lol: var að klára í 3gír

Slikkar koma í næstu viku og 9" með 410 og nospin fer að koma undir,Vantar bara eitthvern sem er góður að sjóða

Annars var þetta fínt :D,takk fyrir mig


Var frekar busy þarna en náði að hlusta á eina ferð hjá og mér fannst einmitt eins og þú hefðir bara klárað um miðjan 3. gír en þorði ekki að hengja mig uppá það ef ég hefði misst af einni skiptingu hehe :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488