Bara svona smá upptalning á muninum á GT og Bullitt:
Bullitt er gerður eftir myndinni Bullitt sem kom út árið 1968 með Steve Macqueen, sem er ein frægasta bílamynd Hollywood.
Aðeins 5000 eintök voru gert af Bullitt og eru þau öll merkt með sér númeri. Dark higland green, svartur og blár.
Það er öðruvísi grill á Bullitt, öðruvísi C-pillar, rauðir bremsuklossar, öðruvísi bensínlok, öðruvísi púströr. Bullitt merki á skottinu og sílsunum
Opið púst, Bullitt intak, öðruvísi underdrive pulleys, kúplingin bætt, Tokico shocks, struts and Tokico springs, lækkaður um nokkra cm.
Öðruvísi sæti og mælaborð, kúlan í skiptingunni er úr áli osfrv.
Hellingur af litlum breytingum umfram venjulegan GT en með skemmtilega sögu á bak við sig. Þetta er svona á milli GT og Cobru. Ógeðslega skemmtilegt að keyra hann. Maður finnur samt talsverðan mun á Bullittnum og GT þegar maður hefur prófað báða.
http://www.edmunds.com/insideline/do/Drives/Comparos/articleId=47901/pageId=5979