Author Topic: Toy corolla .... 2.0 turbo :)  (Read 12910 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #20 on: July 14, 2006, 13:18:06 »
Tap í drifrás er nú óverulegt, sérstaklega miðað við að hann er ENNÞÁ sjálfskiptur hjá mér, enginn að spá í það :) En ég get ekki hugsað mér að setja mótor í mikið minni bíl heldur en þennan. Hann er bara rúmlega tonn með gamla mótornum, giska á hvað, 100-150kg í viðbót, undir 1200kílóunum. Frekar létt....
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #21 on: July 14, 2006, 13:30:56 »
HÆ Bannaður.
það ætti kanski að banna svona menn eins og mig sem hafa stundum einhverjar aðrar skoðanir á hlutunum enn sauðsvartur almúginn.

HÆ Elli
það getur nú varla talist eiðileging aðbreita ömurlegum bílum til betri vegar hvað svo sem þeir heita.
það er frábært að það séu einhverjir með getu og framkvæmdarvilja til að laga og betrum bæta kaggana.
það er nú ekki leiðinlegra að þetta kosti litla peninga.
Mér finst nú svona persónulega skemtilegra að vera á litlum og snöggum bíl sem er fljótur 0 í 150 heldur enn að ná einhverjum rosa hraða. Nenni heldur ekki að leita að nógu löngum vegarspotta til að reina aðkreista einhvern akstursleikalausan skrjóð í 200 plús. Enn það er nú bara mitt.
HÆ nóni
Fyrirgefðu mér fyrir að tala um saab sem ömurlega framdrifs skrjóða sorrí sorrí ég sé eftir því öllu (skil bara ekki hvað kom yfir mig að láta svona lagað frá mér fara).
Já við vonum bara að næsta verkefni verði áhugaverðara hjá þessu dugnaðar tóli eftir þessa æfingu.
HÆ (Subaru ???) Snáði.
Farðu nú að viðurkenna villu þíns vegar og skrifa undir Subarusnáði.
Ef þú setur framdrifs búnað aftur í ætti það þá ekki að virka betur enn framí t.d. færi ekki alt aflið í tómt spól úr kyrrstöðu? Spir sá sem er er bara lokaður og heimskur samkvæmt niðurstöðu einhvers gáfnaljós sem hefur ekkert annað til málana að leggja en hvað aðrir séu heimskir og lokaðir.
Jæja strákar mínir allir erum við jú ágætir hver á sinn hátt. Við skulum nú ekki fara að snúa þessu upp í greiningu á vitsmunum hvors annars því allir erum við vitlausir bara á mismunandi sviðum.
BÆ BÆ TEDDI vitlaus á ímsum sviðum.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #22 on: July 14, 2006, 13:41:58 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Bannaður.
það ætti kanski að banna svona menn eins og mig sem hafa stundum einhverjar aðrar skoðanir á hlutunum enn sauðsvartur almúginn.

HÆ Elli
það getur nú varla talist eiðileging aðbreita ömurlegum bílum til betri vegar hvað svo sem þeir heita.
það er frábært að það séu einhverjir með getu og framkvæmdarvilja til að laga og betrum bæta kaggana.
það er nú ekki leiðinlegra að þetta kosti litla peninga.
Mér finst nú svona persónulega skemtilegra að vera á litlum og snöggum bíl sem er fljótur 0 í 150 heldur enn að ná einhverjum rosa hraða. Nenni heldur ekki að leita að nógu löngum vegarspotta til að reina aðkreista einhvern akstursleikalausan skrjóð í 200 plús. Enn það er nú bara mitt.
HÆ nóni
Fyrirgefðu mér fyrir að tala um saab sem ömurlega framdrifs skrjóða sorrí sorrí ég sé eftir því öllu (skil bara ekki hvað kom yfir mig að láta svona lagað frá mér fara).
Já við vonum bara að næsta verkefni verði áhugaverðara hjá þessu dugnaðar tóli eftir þessa æfingu.
HÆ (Subaru ???) Snáði.
Farðu nú að viðurkenna villu þíns vegar og skrifa undir Subarusnáði.
Ef þú setur framdrifs búnað aftur í ætti það þá ekki að virka betur enn framí t.d. færi ekki alt aflið í tómt spól úr kyrrstöðu? Spir sá sem er er bara lokaður og heimskur samkvæmt niðurstöðu einhvers gáfnaljós sem hefur ekkert annað til málana að leggja en hvað aðrir séu heimskir og lokaðir.
Jæja strákar mínir allir erum við jú ágætir hver á sinn hátt. Við skulum nú ekki fara að snúa þessu upp í greiningu á vitsmunum hvors annars því allir erum við vitlausir bara á mismunandi sviðum.
BÆ BÆ TEDDI vitlaus á ímsum sviðum.


Þeir voru nú væntanlega ekki að reyna að hefta málfrelsi þitt.  En það er samt óþarfi að vera með skítkast :)  Ágætt að halda svoleiðis rugli á öðrum spjallsíðum og halda þessarri síðu í góðu spjalli :)  Eða það finnst mér allavega...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #23 on: July 14, 2006, 15:23:15 »
Jæja. Teddi, koddu með uppástungu hvað ég á að gera næst :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #24 on: July 14, 2006, 19:37:37 »
:lol:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #25 on: July 15, 2006, 20:25:23 »
kraftmesta corolla á Íslandi,
nobe þú att langt í land þó þú sert með gamla saab vél.
en ég dáist af þessu algjör snilld
Tómas Einarssson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #26 on: July 15, 2006, 21:45:32 »
Hvaða Corolla er kraftmeiri?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #27 on: July 15, 2006, 23:58:41 »
eflaust einhver corolla sem skellt var á túrbó úr fiat uno og tengist tomma?

annars skiptir engu máli hver á kraftmestu corollu eða hvernig bíl hann elli er að nota.. hann er allanvega að setja vélar í frá öðrum framleiðundum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #28 on: July 16, 2006, 16:28:04 »
ertu þá að tala um gamla 1600 gti sem var turbochargaður?? hann var töluvert kraftmeir en gamall saab...

svo er nú verið að smíða turbo á eina fína rollu sem er komin með 20v silvertop og var á einni eða tvem bílasýningum í ár, hún verður líka töluvert kraftmeiri en gamall saab...

svo eru eflaust til einhverjar fleiri sem eru töluvert kraftmeiri en gamall saab...

samt alveg gaman af svona vitleysu á köflum, þó svo að ég vildi frekar sjá einhvað annað "more reliable" í gangi, og einhvað sem er ekki smíðað bara til að rífa aftur og henda í ruslið.
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #29 on: July 16, 2006, 19:24:04 »
Quote from: "einark"
ertu þá að tala um gamla 1600 gti sem var turbochargaður?? hann var töluvert kraftmeir en gamall saab...
      Svo sá bíll telst ekki með

Quote from: "einark"
svo er nú verið að smíða turbo á eina fína rollu sem er komin með 20v silvertop og var á einni eða tvem bílasýningum í ár, hún verður líka töluvert kraftmeiri en gamall saab...

Svo það verður bara að koma í ljós hvort hann verði kláraður eða hvernig það fer :)

Quote from: "therock"
Líklega verður þetta kraftmesta corolla á Íslandi

og það kemur líka í ljós  8)

Allt er þetta var og verður.. ekkert "er" :)  svo þetta kemur allt í ljós  :wink:

Mér finnst menn heldur mikið í því að rakka menn niður sem eru actually að gera eitthvað fyndið og spennandi  8)

EEEEn anyhow..  ég vil sjá fleiri svona project hehe  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #30 on: July 16, 2006, 19:38:39 »
Quote from: "einarak"
ertu þá að tala um gamla 1600 gti sem var turbochargaður?? hann var töluvert kraftmeir en gamall saab...

svo er nú verið að smíða turbo á eina fína rollu sem er komin með 20v silvertop og var á einni eða tvem bílasýningum í ár, hún verður líka töluvert kraftmeiri en gamall saab...

svo eru eflaust til einhverjar fleiri sem eru töluvert kraftmeiri en gamall saab...
samt alveg gaman af svona vitleysu á köflum, þó svo að ég vildi frekar sjá einhvað annað "more reliable" í gangi, og einhvað sem er ekki smíðað bara til að rífa aftur og henda í ruslið.



Ég bið þig nú að vanmeta ekki gamlan SAAB :lol:  það má lengi reyna að blása lífi í þá :lol:

Svo er það líka þannig að sennilega er kvartmílubrautin ódýrasti hestaflamæling sem völ er á hér heima og það er alveg merkilegt hvað fáir notfæra sér það þrátt fyrir greiðan aðgang. Frekar er tekist á um að þessi bíll hafi nú verið mikið kraftmeiri en hinn o.s.frv. Bíllinn sem Baldur átti og Elli reif var búinn að fara á 14.9 með þrönga pústið og 1400 kg. Gaman væri að sjá hvað Elli fer á kvarmílubrautinni á Corollunni.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #31 on: July 16, 2006, 21:56:43 »
Það kemur bara í ljós hvernig þetta fer alltsaman. Þessi mótor er nú kominn vel yfir 200 hestöflin og eins og Nóni var búinn að sýna á sínum þá er nóg eftir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #32 on: July 17, 2006, 02:38:31 »
Það stóð nú í skráningarskírteininu af þessum 9000 saab sem ég reif, að hann væri lítil 1890kg .....
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #33 on: July 17, 2006, 03:39:47 »
Jæja, nýtt efni á síðunni, www.123.is/elliofur
2 ný myndbönd, bæði tekin innan úr bílnum.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #34 on: July 17, 2006, 13:04:57 »
Það var heildarþyngdin, sumsé leyfileg þyngd full lestaður. Eiginþyngd var 1400kg.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #35 on: July 24, 2006, 01:03:42 »
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #36 on: July 24, 2006, 11:57:42 »
þetta er eins og nýtt núna  8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #37 on: July 24, 2006, 17:53:22 »
Ekki næstum því jafn ljótt og ég bjóst við, meira að segja bara næstumþví smekklegt þegar þetta verður allt orðið fast og húddið og brettin farin að ná alla leið :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #38 on: August 19, 2006, 20:01:23 »



Allt að smella saman, heilmikil vinna eftir samt, er að spá í að hafa hann djúpfjólubláan ... :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #39 on: August 19, 2006, 20:50:49 »
þvílíkur fagmaður!!
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97