Author Topic: Heimsmet  (Read 4153 times)

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Heimsmet
« on: December 20, 2006, 20:23:53 »
Ég er að pæla í heimsmeti innanhús, það er 126 km. Er ekki hægt að setja ausur á bíl og fá að fara inn í einhverja reiðhöllina, það væri gaman að slá þetta met.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Heimsmet
« Reply #1 on: December 20, 2006, 20:31:45 »
bíddu... haaaa??  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
heimsmet
« Reply #2 on: December 20, 2006, 20:42:24 »
Top ger byrjað á þessu og menn hafa verið að bæta þetta um 1 km í hvert skifti en það virðist einkum hafa dotið þessa leið í hug. Gæti verið góð aulysing fyrir klúpinn.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #3 on: December 20, 2006, 22:41:47 »
það hlýtur að vera hægt að lappa uppá þetta met innannhús hér einhversstaðar fullt til af risahöllum, en ein smá pæling þá!! þarf að stoppann innanhús eða má hleypa útum neyðarútganga?  :shock:
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #4 on: December 20, 2006, 22:48:46 »
pff leyfa honum bara að klessa á án þess að bremsa ;) , Flott að skrifa á legsteinninn "Sló heimsmet"
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #5 on: December 20, 2006, 23:28:37 »
haha já var þetta ekki f1 bill sem sló þetta met en svo koma ariel atom með civic type r vél og var á 124km or sum  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Heimsmet
« Reply #6 on: December 20, 2006, 23:54:27 »
var þetta ekki þannig að það voru tveir bílar í top gear? fyrst f1 bíll,, svo einhver Hyundai eða eitthvað ámóta glæsilegt og sá komst hraðar en F1 bíllinn..
Atli Már Jóhannsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Heimsmet
« Reply #7 on: December 21, 2006, 00:00:06 »
er ég að missa af einhverju??? um hvað er verið að tala? hvaða met????
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #8 on: December 21, 2006, 00:11:24 »
ég skil ekki baun í þessu öllu saman  :shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Heimsmet
« Reply #9 on: December 21, 2006, 00:54:20 »
lesa blöðinn strakar :roll:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Heimsmet
« Reply #10 on: December 21, 2006, 00:54:28 »
Þeir í Top Gear fóru og settu óstaðfest hraðamet innanhúss á Formula 1 bíl inni í einhverri skemmu, bíllinn náði engu gripi og komst bara í einhvern smá hraða á þessu gólfi.
Fóru líka á Chevrolet Lacetti og náðu bara örlítið minni hraða en F1 bíllinn náði.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #11 on: December 23, 2006, 23:21:17 »
Er ekki hægt að keyra í gegnum álverið, þar er lengdin.
Væri flott að slá þetta met í eitt skipti fyrir öll...........
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #12 on: December 23, 2006, 23:43:25 »
Quote from: "Palli"
Er ekki hægt að keyra í gegnum álverið, þar er lengdin.
Væri flott að slá þetta met í eitt skipti fyrir öll...........

Fínt að gera þetta fyrir austan í álverinu þar.. þar sem er ekki 3000 gráðu heitir ofnar allt um kring  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #13 on: December 24, 2006, 21:04:16 »
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline RagnarH.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Heimsmet
« Reply #14 on: December 25, 2006, 02:04:57 »
sko þarsem sumir eru ekki að fatta þetta ætla ég að reyna útskýra betur.

Hann er að tala um, að bæta hraða heimsmetið innanhúss (sem er 124km hraði)

Og nota einhvern af þessum Nitró dýrum á skóflu dekkjum og bæta þetta í einhverri reiðhöllinni.

Fatt itt ?  :wink:
Pontiac Firebird '95 5,7l V8 
BMW 750 V12 '88

Ragnar Heiðar Sigtryggsson