Author Topic: Toy corolla .... 2.0 turbo :)  (Read 14367 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« on: June 12, 2006, 01:01:17 »
Jæja, eflaust einhverjir sem hafa gaman af svona veseni hérna :)

Ég tók vél úr Saab 9000 turbo, skellti henni á gólfið og athugaði hvort ég hefði allar tengingar réttar til að setja í gang... Video af því hérna http://www.123.is/elliofur/videos/-483697284.mpg



Svo tók ég þessa vél úr...


Setti svo þessa fínu saab vél í


Og þetta varð útkoman!



Þurfti pínu að skerða burðarvirki bifreiðarinnar tímabundið ... :D


Og sönnunin fyrir því að saab vélin sé virkilega þarna ofaní..








Ég þarf líka örlítið að fara í útlitsbreytingar til að koma öllu fyrir, þarf að lengja hann aðeins til að dekkin passi alminnilega inní, svo og vatnskassi og intercooler. Hann þarf að vera svona til að stýrisbúnaðurinn geti funkerað. Þetta er smá asnalegt vegna þess að ég er að nota saab hjólastellið, en það er allt saman á einni grind sem er boltað í boddyið. Stórsniðugur andskoti!
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #1 on: June 12, 2006, 01:56:07 »
Elli, það eru til orð til að lýsa svona mönnum eins og þér, ég bara kann engin af þeim :lol:  :lol:  :lol:

Haltu áfram með þetta og leyfðu okkur að fylgjast með.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #2 on: June 12, 2006, 03:12:53 »
Flottur, úlfur í sauðagæru. SLEEPER



kv. joi
Jóhann Sæmundsson.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #3 on: June 12, 2006, 03:16:12 »
vá þú ert snillingur  :D
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #4 on: June 12, 2006, 19:52:13 »
nýtt nafn á hann ella.. alvöru fiktari
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #5 on: June 12, 2006, 19:59:24 »
Verst hvað mig dauðlangar til að redda mér öðrum tercel og endurtaka 350 ævintýrið, það var svo sjúúúklega gaaaaaaaaman :) Spinnið sem maður náði, ekkert mál að taka 360° spin á ca 2 sec af 70km hraða, 180° í drift og svo lokaði maður hringnum með miðflóttaaflinu, sjitt hvað það var mikill rússíbani :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #6 on: June 16, 2006, 21:13:50 »
:o  :twisted:
þorbjörn jónsson

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #7 on: June 19, 2006, 00:00:10 »
!!!!!UPDATE!!!!!!

http://www.123.is/elliofur/

Nýtt í myndaalbúmi og myndböndum.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #8 on: July 09, 2006, 23:52:26 »
Nýtt update. Bíllinn prufukeyrður.
www.123.is/therock
Myndir af honum kyrrstæðum og video af prufuakstri.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline xenon90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #9 on: July 11, 2006, 03:44:24 »
Quote from: "Hondusnáði"
vá þú ert snillingur  :D
Subaru Impreza WRX 03"

Er að fara að fá mér WRX 8)

      V-TEC THIS

Offline NOS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #10 on: July 11, 2006, 23:25:03 »
alltaf gaman að sjá eitthvað öðruvísi hvenær á að mæta á brautina  :evil:

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #11 on: July 11, 2006, 23:55:23 »
Ég myndi nú setja efri mótorpúðann í, annars slítur mótorinn sig lausan í fyrsta skipti sem þú gefur honum eitthvað í fyrsta þrepinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #12 on: July 12, 2006, 07:23:20 »
Jamm enda er það ætlunin baldur :) Rugl af mér að vera að taka run með þetta svona :) Enda fáránlega lítið eftir að klára smíðavinnu frammí húddi, bara strutbarinn og þessi mótorfesting.
Stefnan er að mæta á brautina í kringum mánaðarmót.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #13 on: July 13, 2006, 21:48:17 »
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð  til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.

KV TEDDI Á afturdrifslínuni.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #14 on: July 13, 2006, 23:48:27 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð  til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.

KV TEDDI Á afturdrifslínuni.


þú ert alltaf svo neikvæður teddi,  það hafa nú fleiri reint lítið sniðuga gjörninga :twisted:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #15 on: July 13, 2006, 23:48:54 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð  til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.

KV TEDDI Á afturdrifslínuni.


Ef til vill hefði verið hægt að finna betri bíl til að gera þetta við. En þessi bíll hefur marga kosti sem aðrir hafa ekki. Hann er 1050kg með gömlu 1600 vélinni sem er úrbrædd. Hann er mátulega stór til að höndla þessa vél og rúma mig þar sem ég er talsvert í hærri kantinum. Ég get ekki ýmundað mér nissan micra með þetta afl, bíllinn er svo stuttur og leiðinlegur á mikilli ferð að það væri algjör hörmung. Ég hef sett þessa corollu í 215km hraða (já, niður brekku) og það eru maaargir bílar sem ég hefði orðið mikið hræddari í. Auk þess átti ég þennan bíl 'fyrirliggjandi á lager', með skráningu í lagi, boddy sáralítið ryðgað og ég persónulega tými ekki dýrari bíl í svona 'eyðileggingu'. Ég er líka lítið fyrir að fara troðnar slóðir, þó ég gjörsamlega dái og dýrki flesta amríska bíla og á sjálfur einn 20 ára það sem sennilega gæti kallast amrískur sportbíll. Þeir eru bara flestir þungir og maður þarf svo miklu meira afl til að ná sömu hröðun og maður nær þegar maður skríður lítið eitt yfir tonnið. Allt í lagi að vera leiðinlegur, það er þín skoðun að þetta sé ömurlegt project, og mín skoðun að þetta gæti orðið mjög gaman. Líklega verður þetta kraftmesta corolla á Íslandi, og það væri gaman að eiga þann bíl fyrir mig :)

Feel free to comment, hvort sem það er leiðinlegt eða skemmtilegt :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #16 on: July 14, 2006, 00:47:35 »
munar mikið á sporvíddinni á henni? og á að gera einhvað í að hjólið fer ekki í skálinna??



annars er þetta frábær bíll hjá þér!!  8)
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #17 on: July 14, 2006, 07:31:31 »
Quote from: "Þráinn"
munar mikið á sporvíddinni á henni? og á að gera einhvað í að hjólið fer ekki í skálinna??



annars er þetta frábær bíll hjá þér!!  8)



Takktakk :)
Það munar 9 cm á sporvíddinni, þe 4.5 hvoru megin. Bíllinn verður breikkaður út að aftan til að það verði 'hægt' að keyra hann :)
Hjólið inní skálina, þá ertu að meina hvað framhjólin eru framarlega, Jújú, það verður einhvernvegin fiffað svo það líti vel út :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #18 on: July 14, 2006, 11:30:04 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð  til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.

KV TEDDI Á afturdrifslínuni.




Ehemm......ég verð nú vinsamlegast að biðja þig að gæta orða þinna :lol:  



Teddi við verðum bara að líta svo á að hann sé að æfa sig og ætli næst að setja þetta aftur í eina micruna eða jarisinn :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Toy corolla .... 2.0 turbo :)
« Reply #19 on: July 14, 2006, 11:52:50 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð  til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.

KV TEDDI Á afturdrifslínuni.




Ehemm......ég verð nú vinsamlegast að biðja þig að gæta orða þinna :lol:  



Teddi við verðum bara að líta svo á að hann sé að æfa sig og ætli næst að setja þetta aftur í eina micruna eða jarisinn :lol:



Kv. Nóni


fwd nýtir lika aflið betur enn rwd og 4wd! minna tap í drifrás

hann ma lika bara vera lokaður og heimskur í friði, nóg af þannig liði hérna :wink:
Subaru Impreza GF8 '98