Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Nokkrar gamlar og góðar!
Jón Þór Bjarnason:
Þessi græni litur er alveg gríðarlega fallegur á þessum bíl finnst mér. Mæli með því að þú sprautir bílinn í þessum lit í staðinn fyrir gula litinn. :D :D :D
GunniCamaro:
Það er til virkilega góð síða sem heitir : f-body.org þar sem er gríðarmargt um allar kynslóðir af Camaro og líka Firebird, þar eru myndir á einni undirsíðunni af fjölmörgum orginal camaro týpum í orginal litunum.
Það er lítið til af myndum af þessum lit og inn á þessari síðu eru 2 myndir sem eru ekki góðar, þessi mynd af þessum 68 hér fyrir ofan sýnir mjög vel þennan lit.
þessi síða er svolítið kenjótt og stundum kemst maður ekki inn og þá fór ég í google, leitaði síðuna uppi þar og þar komst ég inn.
Einar K. Möller:
Þið ættuð að skoða www.autocolorlibrary.com brilliant síða fyrir þá sem vilja orginal litinn eða bara skoða hvaða litir voru til hvaða ár.
Firehawk:
--- Quote from: "GunniCamaro" ---Það er til virkilega góð síða sem heitir : f-body.org þar sem er gríðarmargt um allar kynslóðir af Camaro og líka Firebird
--- End quote ---
Ahhhhh, sí...
Ég keypti einmitt Firehawkinn minn í gegnum email-listann hjá þeim á sínum tíma.
-j
Jóhannes:
það þarf svo sem ekki merkilegan lit til þess að slá gula litin útaf læginu :)hann er ekkert ómyndarlegur svona græn langaði alltaf til að hafa litin orginal ...og innréttinguna ...það er bara að sjá hvað gerist ...hjá bróðir mínum sem á camaroin gula núna ...ég er komin á 98 camaro eins og er ...
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version