Author Topic: Honda Rune fersk úr flutningi  (Read 3541 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« on: May 12, 2006, 14:36:57 »
Hann pabbi var að fá nýja hjólið sitt, ég mátti til með að skella nokkrum myndum af því hérna inn því ég er að fríka út þetta er svo flott hjól einhvað.

Þetta eru engar uppstillingar eða neitt, gætu verið miklu flottari myndir af því en ég stóðst ekki mátið.

Þetta er hjól númer 49 af u.þ.b. 1800 sem framleidd voru ekið 1600 km og ekki svo mikið sem minnsta rispa á því

Og spinnerinn í afturfelguna fer á núna á eftir  :wink:









Agnar Áskelsson
6969468

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #1 on: May 12, 2006, 15:22:17 »
Blíða hlussan maður  :D

Ekki minn tebolli en fallegt tæki engu að síður
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #2 on: May 12, 2006, 15:31:32 »
hehe nei maður prjónar ekki á þessu  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #3 on: May 12, 2006, 22:03:13 »
hahaha   djöfulsinns stærð á þessu!!  flott  hjól


ég skal greyða  þeim íslendingi sem getur prjónað  eithvað að viti  á þessu  heilan pulsupakka :lol:    þoriru Skúli?
Hörður Snær Pétursson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #4 on: May 12, 2006, 22:57:46 »
Er eitthvað power í þessu?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #5 on: May 13, 2006, 12:36:41 »
hummm  350kg  1830cc
slagleingd x þvermálstroks   74.0 x 71.0 mm  

6cyl boxer
2 ventlar á hvert cylender
injection.... meira veit ég ekki,
þetta er ekkert orkubúr á hjólum þó þetta  togi eflaust  eitthvern hellingmeira hérna---->http://www.bikez.com/motorcycles/honda_valkyrie_rune_2004.php
Hörður Snær Pétursson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #6 on: May 13, 2006, 13:16:45 »
Hvort að þetta sé 128 hestöfl, ætla samt ekki að fullyrða það

Það er allavegana það öflugt að maður verður að passa sig á því að spóla ekki, því að það gerir það á nokkurns erfiðis í fyrsta og öðrum gír,

Það er samt ekkert hægt að líkja svona hjóli við R1, GSXR og aðra plastara, þetta er bara teppi, krúser.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #7 on: May 13, 2006, 15:46:19 »
já þetta er einginn  hp græja  en eflaust nóg af torki  til að ýta þessum 350kg áfram :D

flottur cruzer
Hörður Snær Pétursson

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #8 on: May 14, 2006, 20:48:41 »
Gríðalega fallegt hjól, skoðaði það um helgina. Og ég er nú enginn chopper gaur en þetta er sjúkt flott!

Aggi svo færðu að stela Meanstreak-inu annað kvöld og kíkjir að hjóla með mér  :D

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #9 on: May 14, 2006, 22:11:49 »
Við fórum af stað kl 11 í morgun og komum heim núna kl 8, bara gaman sko

Fórum Keflavík,Reykjavík,Selfoss,Geysi,Laugavatn og bara út um allt,

Brendum nærri því þrem tankum.

Við vorum 5 á 4 hjólum, þar af tvær svona Honda Rune, og VÁ athyglin sem þessi hjól fá, það er bara stórhættulegt að hjóla á þessu, fólk er að snúa sér úr hálslið og klossbremsa til að skoða á ferð og hvað eins, og allstaðar sem við stoppuðum safnaðist fólk saman til að skoða, og hólin létu ekki á sér standa.

Og jú ekki málið Raggi, ég skelli mér með þér á morgum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Honda Rune fersk úr flutningi
« Reply #10 on: May 14, 2006, 22:15:02 »
Quote from: "firebird400"
Við fórum af stað kl 11 í morgun og komum heim núna kl 8, bara gaman sko

Fórum Keflavík,Reykjavík,Selfoss,Geysi,Laugavatn og bara út um allt,

Brendum nærri því þrem tankum.

Við vorum 5 á 4 hjólum, þar af tvær svona Honda Rune, og VÁ athyglin sem þessi hjól fá, það er bara stórhættulegt að hjóla á þessu, fólk er að snúa sér úr hálslið og klossbremsa til að skoða á ferð og hvað eins, og allstaðar sem við stoppuðum safnaðist fólk saman til að skoða, og hólin létu ekki á sér standa.

Og jú ekki málið Raggi, ég skelli mér með þér á morgum


Awesome  8)