Author Topic: Upptekning á mótor...  (Read 1698 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« on: May 08, 2006, 17:30:56 »
Sælir félagar, ég er svona að velta fyrir mér, ég er með 350 LT-1 mótor í bílnum hjá mér og annaðhvort að pæla að láta taka hann í gegn eða þá að versla mér mótor að utan. Hvort væri skynsamlegra í stöðunni fyrir mig að gera? Og hvaða verkstæði mæliði með í verkið, eða einhverjum skúrakalli
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited