Author Topic: Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am  (Read 2728 times)

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Ég er með 4gen Trans Am árg 95 og er að hugsa um að taka hvarfakútinn undan getur maður lent í einhverju veseni ef hann er tekinn?

Það er ekki Co2 skynjari í kútnum.
Guðmundur Magnússon.

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
sæl
« Reply #1 on: May 08, 2006, 05:42:24 »
litill fugl sagði mér að allir bilar yngri enn 90 eru skildugir tils að hafa hvarfakút þorri sammt ekki allveg að fara með það
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #2 on: May 08, 2006, 08:06:57 »
Það er ekki rétt, það er ekki skilda nema bílinn sé framleiddur eftir 31/12/1994. :wink:

Það væri gott er einhver sem veit um þetta gæti svarað ég á nefnilega pantaðan tíma á pústverkstæði á morgun :?
Guðmundur Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #3 on: May 08, 2006, 10:36:39 »
nei það á að vera 96 og yngri sem verða að vera með hvarfa

Þú þarft annaðhvort að fá þér Simulatora fyrir skynjaran eða láta forrita tölvuna

Simulatorarnir kosta um 89$ úti
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #4 on: May 08, 2006, 11:44:13 »
Quote from: "Boss"
nei það á að vera 96 og yngri sem verða að vera með hvarfa

Þú þarft annaðhvort að fá þér Simulatora fyrir skynjaran eða láta forrita tölvuna

Simulatorarnir kosta um 89$ úti


Þarf ég Simulatora ef að skynjarinn er fyrir hvarfa þ.e.a.s ekki í kútnum sjálfum?
Guðmundur Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #5 on: May 08, 2006, 12:31:28 »
Já eða að láta forrita skynjarana úr tölvunni því annars er alltaf ses ljósið á því talvan heldur að skynjararnir séu bilaðir

Ef einhver á HPP tölvu(hypertech power programmer) þá er möguleiki að hann geti tekið þá úr fyrir þig
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #6 on: May 08, 2006, 15:32:46 »
Ef einhver á HPP tölvu(hypertech power programmer) eða svona simulatora sem hann vill selja þá endilega hafa samband. :wink:
Guðmundur Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #7 on: May 09, 2006, 00:38:04 »
Já,heyrðu fyrirgefðu en það er ekki skynjari í kútnum hjá þér svo það breytir engu

Var að fatta það núna sorry :oops:

Það á að vera 96' og yngri sem verða að vera með hvarfa
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vantar ráðleggingar með pústgerfi í 4gen Trans Am
« Reply #8 on: May 11, 2006, 12:01:39 »
Quote from: "Boss"
Já,heyrðu fyrirgefðu en það er ekki skynjari í kútnum hjá þér svo það breytir engu

Var að fatta það núna sorry :oops:

Það á að vera 96' og yngri sem verða að vera með hvarfa


Ekki málið :D  ég er búinn að taka kútinn undan,ég hefði ekki trúað muninum á bílnum þegar að kúturinn er farinn
Guðmundur Magnússon.