Author Topic: Ótrúleg framkoma LÍA  (Read 24899 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #60 on: April 29, 2006, 18:16:39 »
Quote from: "baldur"
Já ég hef velt því sama fyrir mér því að í kvartmílunni eru ekkert öll ökutækin á númerum og þar af leiðandi ekki með tryggingu til götuaksturs, hvað þá þennan tryggingaviðauka til keppni.


Það er yfir leitt ekkert mál að fá viðaukann hjá tryggingarfélaginu og oft hægt að fá hann fyrir t.d. allt sumarið.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #61 on: April 29, 2006, 18:27:53 »
Já, en tryggingaviðaukinn er bara fyrir ökutæki sem eru á númerum. Hver er munurinn á ökutæki sem er á númerum og ökutæki sem er ekki á númerum í kvartmílukeppni?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #62 on: April 29, 2006, 18:39:19 »
Quote from: "4x4.is"

En svona bull:
Hvað *edit* áhorfandinn ætti að vera að þvælast þar sem bíll er kominn á 120 km hraða.

Ég er ekki að ná þessu hjá Halldóri, ég hef séð video frá endalínunni og finnst miklu flottara að sjá ökutækin þaðan (einhver hélt á vélinni). Ég var úti á braut þegar Valur velti og fannst frábært að sjá hann labba frá því en er feginn að enginn stóð þá þar með videocameru. Ég hef líka keppt nokkrum sinnum á þessari braut og var líka á fyrstu mílunni þegar brautin var opnuð (var ennþá á reiðhjólinu þá) svo að heimskulegar yfirlýsingar um að ég hafi aldrei komið á þessa braut eru bara heimskulegar og ekkert annað. Ég ætlaði ekki að standa í bulli eða bullurum hér en gat greinilega ekki sleppt því að svara í þetta skipti.

Slys er slys og ég skil ekki hvað er svona slæmt að vera tryggður ef slys verður.

Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  s: 6624444
   4x4@4x4.is
    www.4x4.is


Til að keppni verði sjónvarpsvæn þarf að taka myndir frá eins mörgum stöðum og hægt er. Þess vegna er stundum hafður myndatökumaður við endalínuna. Þetta getur ekki talist vera áhorfandi. Áhorfendur eru ekki á launum. Veit ekki til þess að þessi myndatökumaður hafi þurft að hlaupa til að halda lífi sínu og limum. En hversu oft hefur þú séð þessa fórnfúsu myndatökumenn hlaupa eins og lífið liggi við úr torfæruþáttum. En það er kannski annað þar.

Það sem ég átti við að þú hefðir ekki komið upp á braut er að núna eru mikið breyttar forsendur síðan Valur velti sinni Evu. Ég var þar líka þann dag og hafði langt langleiðina inn í enda og var mjög snöggur á staðinn.  En núna er þetta ekki þannig, áhorfendur eru við ráslínu. Þannig að þetta umrædda dæmi þitt á barasta ekki við.  Þannig að við skulum ekki vera að velta okkur upp úr gömlum dögum og snúa okkur að uppbygginu.
Halldór Jóhannsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #63 on: April 29, 2006, 20:41:01 »
Quote from: "Ingó"
Það er ótrúlegt hvað menn fara með margar rangar staðreyndir hér á netinu.

KK er með mun betri tryggingar en farið er fram á hjá LÍA. Þessar tryggingar eru í gegnum ÍBH en ekki ÍSÍ. KK og brautin er alltaf tryggð. En það breytir því ekki að það er krafa frá tryggingafélögunum á Íslandi að öll skráð ökutæki sýni fram á svo kallaðan tryggingarviðauka sem er staðfesting frá viðkomandi tryggingarfélag að ökutæki sé heimilt að aka á keppnisbraut.

Kv Ingó.
En eru ekki tryggingar ÍBH bara fyrir þá sem eru skráðir í KK?Ekki voru allir sem keyrðu þarna meðlimir í KK er það?

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 4x4.is

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #64 on: April 29, 2006, 22:17:00 »
Það eiga eflaust einhverjir ykkar framtíð í pólitík.
Nú spyr ég beint.
Ef bíll sem er að keyra á yfir 100 km/h hraða fer útaf og limlestir áhorfanda hver er ábyrgur og þyrfti að hafa tryggingar í lagi fyrir ökutæki á keppnisbraut?
a) Ökumaður.
b) Kvartmíluklúbburinn.
c) ÍBH.
d) ÍSÍ.
Og Halldór, þú snýrð þig ekki út úr eigin útúrsnúningum með enn meiri útúrsnúningum og fullyrðingum. Myndatökumenn á torfærukeppnum eru væntanlega tryggðir því keppnishaldari þarf að kaupa tryggingar til að fá að halda keppni.
Og það gæti verið meira en 1 ár síðan ég fór síðast út á braut en það er a.m.k. minna en 2 ár og kemur spurningum um ábyrgð á keppnisbraut ekkert við.
Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  Sími: 6624444
   www.4x4.is
    4x4@4x4.is

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #65 on: April 29, 2006, 22:28:48 »
Quote from: "4x4.is"
Það eiga eflaust einhverjir ykkar framtíð í pólitík.
Nú spyr ég beint.
Ef bíll sem er að keyra á yfir 100 km/h hraða fer útaf og limlestir áhorfanda hver er ábyrgur og þyrfti að hafa tryggingar í lagi fyrir ökutæki á keppnisbraut?
a) Ökumaður.
b) Kvartmíluklúbburinn.
c) ÍBH.
d) ÍSÍ.
Og Halldór, þú snýrð þig ekki út úr eigin útúrsnúningum með enn meiri útúrsnúningum og fullyrðingum. Myndatökumenn á torfærukeppnum eru væntanlega tryggðir því keppnishaldari þarf að kaupa tryggingar til að fá að halda keppni.
Og það gæti verið meira en 1 ár síðan ég fór síðast út á braut en það er a.m.k. minna en 2 ár og kemur spurningum um ábyrgð á keppnisbraut ekkert við.
Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  Sími: 6624444
   www.4x4.is
    4x4@4x4.is


Raggi minn hvað er það sem þú ekki skilur,, það eru engir áhorfendur þar sem bílarnir eru á 100 km hraða. Hvað er það sem þú skilur ekki með áhorfendastæði.

Ekki hafa kvartmílubílar spólað grjóti yfir áhorfendur, annað en gerst hefur í öðru sporti.

Hvað heldur þú að munurinn sé á myndatökumanni á torfæru og kvartmílu. Áður fyrr voru þetta sömu mennirnir. þess vegna skil ég ekki hvaða útúrsnúningur þett er,, en þú sérð þetta greinilega með öðrum augum en flestir.
Halldór Jóhannsson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #66 on: April 29, 2006, 23:01:58 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Ingó"
Það er ótrúlegt hvað menn fara með margar rangar staðreyndir hér á netinu.

KK er með mun betri tryggingar en farið er fram á hjá LÍA. Þessar tryggingar eru í gegnum ÍBH en ekki ÍSÍ. KK og brautin er alltaf tryggð. En það breytir því ekki að það er krafa frá tryggingafélögunum á Íslandi að öll skráð ökutæki sýni fram á svo kallaðan tryggingarviðauka sem er staðfesting frá viðkomandi tryggingarfélag að ökutæki sé heimilt að aka á keppnisbraut.

Kv Ingó.
En eru ekki tryggingar ÍBH bara fyrir þá sem eru skráðir í KK?Ekki voru allir sem keyrðu þarna meðlimir í KK er það?

HK RACING


Tryggingar KK ná yfir svæðið,starfsmenn og óskráð ökuræki. Tryggingarviðaukinn er nauðsinlegur fyrir allar skráðar bifreiðar sama hvort menn eru í KK eða ekki. Eins og ég hef áður ritað þá gilda aðrar reglur um ökutæki á númerum en óskráð tæki.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #67 on: April 29, 2006, 23:11:06 »
Quote from: "4x4.is"
Það eiga eflaust einhverjir ykkar framtíð í pólitík.
Nú spyr ég beint.
Ef bíll sem er að keyra á yfir 100 km/h hraða fer útaf og limlestir áhorfanda hver er ábyrgur og þyrfti að hafa tryggingar í lagi fyrir ökutæki á keppnisbraut?
a) Ökumaður.
b) Kvartmíluklúbburinn.
c) ÍBH.
d) ÍSÍ.

Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  Sími: 6624444
   www.4x4.is
    4x4@4x4.is


Ef ökutækið er á númerum þá gildir ökutækjatryggingin en ef viðkomandi er ekki með viðauka þá getur tryggingarfélagi átt endurkröfurétt á ökumann . Ef ökutækið er óskráð þá gildir trygging KK.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #68 on: April 29, 2006, 23:16:23 »
Jæja Mamus.. Eða kannski er best að ég kalli þig þínu rétta nafni : Bragi Bragason.
 
Þú getur slitið hér setningar úr samhengi og raðað þeim að vild til að það henti þínum málflutningi. En það breytir engu þar um að sokkdúkkan þín Ólafur Guðmundsson hefur logið að þjóðinni margsinnis varðandi aðstöðu til hraðaksturs hér á landi.

    Ég vonast til að geta heilsað þér persónulega í næsta boði hjá tengdapabba.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
tryggingar
« Reply #69 on: April 29, 2006, 23:26:14 »
Sælir allir venjulegir og líka allir vitleysingar. Ég hef eina spurningu, hvaða tryggingar hefur LÍA fram yfir tryggingar KK og ÍBH og ÍSÍ ? Ég bara spyr.

Ég get ekki ímyndað mér hvaða tryggingafélag vilji LÍA í viðskipti.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: tryggingar
« Reply #70 on: April 30, 2006, 00:11:34 »
Quote from: "Harry"
Sælir allir venjulegir og líka allir vitleysingar. Ég hef eina spurningu, hvaða tryggingar hefur LÍA fram yfir tryggingar KK og ÍBH og ÍSÍ ? Ég bara spyr.

Ég get ekki ímyndað mér hvaða tryggingafélag vilji LÍA í viðskipti.

kv Harry
Ég veit ekki til þess að LÍA tryggi nokkurn skapaðan hlut heldur klúbbarnir sem halda keppnirnar og þar er það Sjóvá sem sér um það!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Mamus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #71 on: April 30, 2006, 01:32:21 »
hehehehehehehehehe

Maggi minn lol    að kalla mig Bigga Braga finst mér bara vera gargandi snilld.

En nei ég tengist ekki Bragasonum hvorugum þeirra og svona þér að segja þá eru þeir bræður þeir menn sem mér finnst vera búnir að fara verst með mótorsport á íslandi.

en ég á allavega eftir að hlægja mig í svefn takk Maggi

en afhverju rökstyður þú ekki mál þitt í staðinn fyrir að uppnefna mig og segja að ég hafi slitið eithvað úr samhengi.

Og af hverju er það svona nauðsinlegt fyrir þig að vita hver ég er ætlaru að senda mér pakka?
People like you are the reason people like me need medication.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #72 on: April 30, 2006, 03:24:36 »
Ég veit ekki til að ég hafi uppnefnt þig, annað en að kalla þig Braga Bragasaon.
 
  en þú virðist þjáður einhverri siðblindu þar sem það varst þú sem kallaðir föður minn vitleysing.
 
 Af þeim ástæðum er nauðsynlegt að ég sendi þér pakka.
 
 


     Ég er farinn úr sandkassanum.

Offline 4x4.is

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #73 on: April 30, 2006, 08:31:47 »
Æ Halldór.

Raggi minn hvað er það sem þú ekki skilur,, það eru engir áhorfendur þar sem bílarnir eru á 100 km hraða. Hvað er það sem þú skilur ekki með áhorfendastæði.

Ekki hafa kvartmílubílar spólað grjóti yfir áhorfendur, annað en gerst hefur í öðru sporti.

Hvað heldur þú að munurinn sé á myndatökumanni á torfæru og kvartmílu. Áður fyrr voru þetta sömu mennirnir. þess vegna skil ég ekki hvaða útúrsnúningur þett er,, en þú sérð þetta greinilega með öðrum augum en flestir.


Ég var ekki að spyrja hvort þetta gæti komið fyrir heldur hver væri ábyrgur ef þetta kæmi fyrir. Þegar ég spyr spurningar þá er það af því að ég vil svar við spurningunni en ekki einhverja útúrsnúninga um að þetta geti ekki gerst. Flest getur gerst þó þú trúir því ekki. Ef þú hefur ekki svar við spurningum sem ég set á spjall þá átt þu ekki að að ýta með músinni á senda svar og bulla bara. Ingó kom með svar sem átti við spurninguna mína nema hvað hann sagði að trygging KK gilti og það hafði áður komið fram að KK þyrfti ekki tryggingu og hann skýrir þetta kannski enn betur út. En ég hafði hvergi beðið um bull frá þér eða öðrum heldur bara svar við spurningu.
Maggi ég var líka forvitinn hver mamus væri þó svo að ég skilji stundum nafnleynd. Ég var hvergi nálægt því að finna Bragason heldur fékk ég út kvenveru. Mamus var líka búin/n að biðjast afsökunar á orðum sínum um pabba þin sem ég er sammála þér að voru ekki viðeigandi.
Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  Sími: 6624444
   www.4x4.is
    4x4@4x4.is

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #74 on: April 30, 2006, 09:02:14 »
Quote from: "4x4.is"
Æ Halldór.

Raggi minn hvað er það sem þú ekki skilur,, það eru engir áhorfendur þar sem bílarnir eru á 100 km hraða. Hvað er það sem þú skilur ekki með áhorfendastæði.

Ekki hafa kvartmílubílar spólað grjóti yfir áhorfendur, annað en gerst hefur í öðru sporti.

Hvað heldur þú að munurinn sé á myndatökumanni á torfæru og kvartmílu. Áður fyrr voru þetta sömu mennirnir. þess vegna skil ég ekki hvaða útúrsnúningur þett er,, en þú sérð þetta greinilega með öðrum augum en flestir.


Ég var ekki að spyrja hvort þetta gæti komið fyrir heldur hver væri ábyrgur ef þetta kæmi fyrir. Þegar ég spyr spurningar þá er það af því að ég vil svar við spurningunni en ekki einhverja útúrsnúninga um að þetta geti ekki gerst. Flest getur gerst þó þú trúir því ekki. Ef þú hefur ekki svar við spurningum sem ég set á spjall þá átt þu ekki að að ýta með músinni á senda svar og bulla bara. Ingó kom með svar sem átti við spurninguna mína nema hvað hann sagði að trygging KK gilti og það hafði áður komið fram að KK þyrfti ekki tryggingu og hann skýrir þetta kannski enn betur út. En ég hafði hvergi beðið um bull frá þér eða öðrum heldur bara svar við spurningu.
Maggi ég var líka forvitinn hver mamus væri þó svo að ég skilji stundum nafnleynd. Ég var hvergi nálægt því að finna Bragason heldur fékk ég út kvenveru. Mamus var líka búin/n að biðjast afsökunar á orðum sínum um pabba þin sem ég er sammála þér að voru ekki viðeigandi.
Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  Sími: 6624444
   www.4x4.is
    4x4@4x4.is


Ef flugvél hrapar á áhorfenda í torfæru, hver borgar þá?

Þetta er jafna gáfuð spurngin og þín.  Tilgangslausra spurngingar hafa engan þýðingu.

Þú verður bara að sætta þig við að það eru ekki áhrofendur þar sem bílarnir eru komnir á einhverja ferð, hvað skilur þú ekki í því.
Það þýðir ekki að halda áfram að spyrja.  Málið er bara að þetta gengur ekki upp hjá þér.
Þú getur þótts vera stór kall og reynt aðtalað niður til okkar hinna en því miður ertu það bara ekki.

Hvað er það í þessu mótorsporti sem krefst þess að menn stökkva af stað og búa til leyðindi áður en nokkuð gerist.  
Það væri kannski eitthvað til í þessu hjá þér ef að slys hefði orðið á áhorfenda í kvartmílu, en það er ekki.
Aftur á móti varð slys í torfæru þegar bakkað var yfir löppin á einum.

Eigum við ekki að reyna að halda okkur við staðreyndir og búa til spurningar sem eiga við en ekki eitthvað rugl út í loftið.

Vissi samt ekki að það þyrfti leyfi frá þér til að svara þér,, fyrr má nú vera litið stórt á sig, þú verður bara að fyrirgefa.

Þú mátt svara þessu. En fynndu út fyrst hver mun borga ef þessi flugvél hrapar?
Halldór Jóhannsson

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #75 on: April 30, 2006, 10:00:57 »
Þessi þráður er æðislegur.....Ragnar Róberts og Bragi Braga mættir til að segja okkur öllum að við séum Aular....Þýðir lítið að deila við gamla kalla sem eru öllu vanir og vita allt miklu betur enn allir hinir  :lol:

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #76 on: April 30, 2006, 11:55:47 »
Held að við séum að verða komnir ú tfyrir efnið í þessum umræðum,sýnist flest allir vera sammála um að aðgerðir LÍA hafi óþarflega dramatískar og beri vott um menn í pissukeppni,Allir þurfa að vinna saman við að útrýma slysum í mótorsporti og held ég að þetta sé ekki staðurinn til að ræða þau mál til hlítar heldur þarf að tilnefna menn í það verkefni,Reglur eru reglur og þarf að fara eftir þeim en þær þurfa líka að vera í takt við tímann þar sem öryggi og tryggingar breytast hratt og þurfa endurnýjun í samræmi við hvað framþróun ökutækja verður því allir vita að bílar verða bara öflugri og öflugri!Ég er tilbúinn að vinna að þessu í sameingu með öðrum ef vilji er til að gera það heilshugar!Einnig  vil ég biðjast afsökunar meðlimi KK ef ég hef á einhvern hátt sært þeirra tilfinningar með rangfærslum eða öðru en það er bara þannig að ég get ekki vitað allt rétt og tala stundum eftir því sem ég hef frá öðrum!Að endingu vill ég sérstaklega biðja Finnbjörn og Kristján afsökunar ef ummæli mín hafa eitthvað verið sem hefur ekki verið sannleikanum samkvæmt en ég var einungis að tjá mína skoðun  og var ekki á nokkurn hátt að reyna að setja útá þeirra vinnubrögð í þeirra bíl þar sem ég veit að vinnubrögðin eru 100% þó svo að bíllinn hafi ekki verið 100% tilbúinn,ummæli mín um slysið átti alls ekki að vera ádeila á þeirra verk!Lifum í í friði held að það gerist miklu meira gott svoleiðis!Fyrst sólin er komin upp er ég farinn út að hjóla ætla að vona að þið eigið líka góðan dag!

Hilmar B Þráinsson
Reykjavíkurvegi 30
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 4x4.is

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #77 on: April 30, 2006, 15:31:36 »
Ég sé ekki hvern ég var að kalla aula þó ég hafi kvartað yfir heimskulegum útúrsnúningum. Sem minnir mig á það ætli flugvélar þurfi ekki að vera tryggðar fyrir tjóni sem þær geta valdið á jörðu niðri áður en þeim er hleypt á loft, svo ég haldi áfram að láta draga mig í útúrsnúningana.
Ég ætla nú að hrósa Ingó fyrir sín svör. Það er jafn mikil snilld þegar menn sem vita svarið skella inn stuttu og góðu svari eins og það er pirrandi að sjá röflpósta sem koma málinu mislítið við.
KK var fyrsti bílaklúbburinn sem ég gekk í svo mig langar hvorki í stríð eða rifrildi við félagsmenn hans hvort sem þeir koma fram undir nafni eða ekki. Mig dreymir líka um að eiga einhverntíma ástæðu til að fara út á braut og taka run.
Kveðja,
 Ragnar Róbertsson
  s: 6624444
   4x4@4x4.is
    www.4x4.is

Offline Raggi Magg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Ótrúleg framkoma LÍA
« Reply #78 on: May 01, 2006, 02:44:07 »
Quote from: "kbhjalm"
Hvað gerðu snjósleðakapparnir fyrir norðan,LÍA kemur ekki nálægt snjósleðamótunum.LÍA var vísað út af móti fyrir norðan með lögreglufylgt.En snjósleðamenn hafa styrk WSA í USA á bakvið sig eftir því sem ég best veit


Ef ég man rétt var Biggi Braga rekinn burt með lögregluvaldi sem myndatökumaður mótorís ekki LÍA maður enda hefur hann ekki verið í stjórn LÍA eftir því að ég best veit

Ragnar Magnússon
AIFS