Author Topic: Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.  (Read 7949 times)

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« on: April 30, 2006, 21:49:55 »
Hvernig væri það nú að búa til undirskriftarlista á netinu (eins og hefur stundum verið gert) þar sem menn gætu skrifað undir nafnið sitt og sýnt með því stuðning við að fá akstursbraut í Kapelluhrauni en ekki á Akranesi. Þessi listi yrði síðan prentaður út að xx löngum tíma liðnum og afhentur Sturlu samgöngumálaráðherra. Ég er viss um að það væri hægt að fá ansi margar undirskriftir á þennan lista sem vonandi yrðu til þess að peningum yrði varið í uppbyggingu á því svæði sem skiptir okkur máli!!

Hvað finnst mönnum um þessa tillögu?? Ætli þetta myndi virka??
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #1 on: April 30, 2006, 22:10:43 »
afhverju ekki það  :D
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #2 on: May 01, 2006, 00:54:11 »
Græjaðu þetta Úlli, nafnið mitt er klárt.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #4 on: May 01, 2006, 10:53:09 »
Eruð þið ekki til í að leyfa mér að edita textan í þessu? Þetta er alveg hrikalegt, það stendur Akranesar.

Þetta væri betra.....



"Með því að samþykkja þennan skilmála, ertu sammála því að koma skuli upp braut eða ökugerði í við kvartmílubrautina Kapelluhrauni í stað Akraness. Það mun auka notkun brautarinnar mikið meira og enn betra væri ef búin yrði til akstursbraut fyrir keppnir eða æfingar í hringakstri. Tillaga var gerð um þetta og frumdrög að akstursbraut og hana má skoða á www.kvartmila.is. Vinsamlegast fylltu út kennitölu, nafn og vefpóstfang. Takk fyrir."


Held að það verði að vera þokkalega stafsett og málfræðin í lagi svo að einhver taki mark á manni.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #5 on: May 01, 2006, 11:33:27 »
Endilega laga textann!!!

Samþykki á að vera með 2 k, annars er óþarfi að vera með þessa samþykkisreiti, því þeir sem eru þessu ósammála sleppa því bara að fylla út.

Svo þarf að koma þessu fyrir þar sem menn taka eftir því, og senda á allt bílaliðið, stjarna, live to cruise, f4x4, motorcross.is o.s.frv.....
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #6 on: May 01, 2006, 13:01:54 »
Einnig blýfót og fornbílaspjallið

Hérna stukku allir í fjölskildunni til og skrifuðu sig á listann,
Agnar Áskelsson
6969468

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #7 on: May 01, 2006, 13:50:54 »
Sælir, Ég var að vonast til að einhver mundi koma með betri texta fyrir þetta.

Þannig ég breitti honum, takk fyrir nóni ! ;)
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #8 on: May 02, 2006, 19:42:44 »
Er búið að láta hina klúbbana vita?

Eru ekki einhverjir sem geta póstað inn á  spjallvefina?

140 undirskriftir eru ekki nóg!!!

Ég póstaði á stjarna.is og f4x4.is þar eru góð viðbrögð.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #9 on: May 02, 2006, 19:45:34 »
Enda þarf að koma þessu á framfæri með kastljósinu eða Íslandi í dag. já og bylgjan er alltaf til í að styðja gott málefni
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Joey Thunder

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Akstursbraut í Kapelluhraunið!
« Reply #10 on: May 03, 2006, 21:19:25 »
þarf mður að ver i einhverjum klubb, en eg er til
Hver var fyrsti bíllinn? Það var Mercedes
Hver var fystur til að ná 200km/h? Það var Mercedes
Hver á hraðskreðasta sjálfskipfta götubíl í heimi? Það er Mercedes
Hvaða bíll var fyrstur til að kalla "SuperCar"? Það var Mercedes

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #11 on: May 03, 2006, 21:24:28 »
Fæ alltaf þetta svar þegar ég reyni að skrifa undir.

Duplicate entry '127' for key 1

Eitthvað er rangt,, kannski er þess vegna sem eiungis 125 eru búnir að skirfa undir.
Halldór Jóhannsson

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #12 on: May 03, 2006, 22:57:20 »
hmm ég það sama er þetta eithvað bilað kanski?
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #13 on: May 03, 2006, 23:00:51 »
Quote from: "Porsche-Ísland"
Fæ alltaf þetta svar þegar ég reyni að skrifa undir.

Duplicate entry '127' for key 1

Eitthvað er rangt,, kannski er þess vegna sem eiungis 125 eru búnir að skirfa undir.

Ég er að lenda í þessu sama. Endilega laga sem fyrst.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #14 on: May 03, 2006, 23:11:05 »
Það hlaut að vera getur einhver lagað?
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #15 on: May 04, 2006, 00:40:38 »
Shitt, ég gleimdi mér alveg maður !!

Svo virtist sem ég hafði sett færslurnar sem TinyINT sem gerir það að verkum að höndla ekki meira en 127 færslur.

ég lagaði það og núna ættu að hlaðast alveg inn undirskriftirnar !! ;)

Já KOMA SVO msnið þetta og emailið til fólks !
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #16 on: May 04, 2006, 00:55:22 »
Quote from: "typer"
Shitt, ég gleimdi mér alveg maður !!

Svo virtist sem ég hafði sett færslurnar sem TinyINT sem gerir það að verkum að höndla ekki meira en 127 færslur.

ég lagaði það og núna ættu að hlaðast alveg inn undirskriftirnar !! ;)

Já KOMA SVO msnið þetta og emailið til fólks !


Virkar fínt núna. Takk.
Halldór Jóhannsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #17 on: May 04, 2006, 01:01:34 »
Er ekki hægt að setja betri link á þetta svo fólk fatti hvar á að ýta . :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stulli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #18 on: May 07, 2006, 21:52:26 »
Það væri fín hugmynd að byrja á því að safna undirskriftunum.
En til þess að undirskriftalistinn okkar virki þá verðum við að koma LÍA í burtu eins og það leggur sig eða stjórnendum þeirra. Málið er það sem menn sáu LÍA gera þegar Kastljós kom að taka upp fyrir þáttinn, föstudaginn 28. apríl er bara brot af ísjakanum af því sem þeir hafa gert síðastliðin ellefu ár.
Vilji menn að ég taki afrit af skjölum varðandi fundargerðir, reikninga og ýmis opinber gögn sem þessir menn hafa notað til þess að valta yfir klúbbana í landinu.
Þar sem ég skrifa þetta er vegna þess að ég er með mikla reynslu af þessum mönnum sem og gamlir kollegar mínir í mótorsportinu.

PS.
Þennan eftirfarandi tölvupóst fékk ég frá LÍA eftir að hafa sett inn pistilinn Eyðilegging LÍA á íslensku mótorsporti síðustu fimmtán ár inná opinberan vef LÍA.

Ef þú ætlar að setja útá störf annara og nafngreina fólk þar sem að þú sakar það um allskyns vitleysu, þá skaltu skrá þig rétt inn og skrifa undir með fullu nafni.

Núna er búið að eyða notandanum þínum en ef þú vilt skrá þig inn aftur skaltu koma undir fullu nafni.

Kv.
Rúnar Ingi
Vefstjóri LÍA.is


Kveðja,
Stulli

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tillaga varðandi brautarumræðuna endalausu.
« Reply #19 on: May 07, 2006, 22:00:57 »
STULLI mér finnst líka allt í lagi að þú komir hér undir fullu nafni þar sem þú ert nýr hér á þessu spjalli.

Jón Þór Bjarnason
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged