Kvartmílan > Almennt Spjall
Ótrúleg framkoma LÍA
440sixpack:
Sæll Harry.
Samkvæmt þessum reglugerðarbreytingum sem linkurinn leiðir til eru öll leyfi fyrir keppnir fyrir ökutæki á fjórum hjólum í höndum LÍA. Æfingarnar virðast ekki vera þarna inni, þannig að líklega eru þær háðar leyfi sveitarfélags og viðkomandi lögreglu.
Sorry
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/E3CB4A9E38F8A82800256FBF00529333?OpenDocument
hér er svo reglugerðin í heild sinni en ath. linkinn hér að ofan, þar sem breytingin varð og LÍA varð handhafi allra keppnisleyfa.
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/8f4a7d7ca32eedc1002565000051607a/e218f6155760a9a200256a08003189af?OpenDocument
4x4.is:
Sæll Harry.
Sæll Ragnar,svo það sé alveg ljós þá er KK í ÍBH og þar af leiðandi í ÍSÍ.
kv Harry
Eruð þið sem sagt að segja að ÍSÍ sé ábyrgt fyrir tjóni sem verður ef bíll keyrir útaf brautinni á 120 km/h og lendir á saklausum áhorfendum?
Ég er ekki að trúa því.
Kveðja,
Ragnar Róbertsson
s: 6624444
4x4@4x4.is
www.4x4.is
Dr.aggi:
Sæll Ragnar.
Farðu inn á heimasíðu ÍSÍ þar er linkur inn á tryggingarpakkann sem ÍSÍ er með fyrir aðildarfélög þess.
lestu það.
Agnar H
440sixpack:
http://www.toto.is/isinew/um_isi/reglugerdir/slysareglugerd.pdf
Porsche-Ísland:
--- Quote from: "4x4.is" ---Spyr sá sem ekki veit.
[Gefum okkur að bíll hefði farið útaf á 120 km/h þarna og lent á áhorfenda. Hver er ábyrgur ef sá sem stendur fyrir atburðinum er ekki með tryggingu?
Ég er ekki að skrifa hér af því mig langar að rífast svo ekki taka það þannig.
Kveðja,
Ragnar Róbertsson
s: 6624444
4x4@4x4.is
www.4x4.is
--- End quote ---
Svarar sá sem skilur ekki hvað er að angra suma hérna inni.
Hvað *edit* áhorfandinn ætti að vera að þvælast þar sem bíll er kominn á 120 km hraða.
Greinilegt að sumir hafa ekki komið á keppnir nýlega, kannski aldrei.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version