Kvartmílan > Almennt Spjall

LÍA

<< < (3/7) > >>

Racer:
mér fannst á viðtalinu að aðrir klúbbar s.s. aðrir en lía batterí snertust um að keyra hratt á "götu".. kvartmílubrautinn taldist til vegakerfis s.s. götu þar til það varð að lokuðu svæði samkvæmt reglugerðafólki.

firebird400:

--- Quote from: "Ingó" ---Ólafur er ekki talsmaður KK eins og heyra má. Hefur stjórn KK einhvern áhuga á hringakstursbraut?

Ingó.  :)
--- End quote ---


Það er nú reyndar verið að tala um spyrnuþörf ungra ökumanna og eins og við vitum þá á klúbburinn afar góða braut til þess að gera  :wink:

Nóni:
Mér fannst nú eiginlega sorglegra að heyra manninn tala um að meðlimir annarra klúbba en þeirra sem væru inna LÍA, stunduðu svona ólöglegt athæfi svo hann vissi til. Hreinlega ótrúlegur málflutningur.

Hins vegar veitir þessi maður okkur keppnis og æfingaleyfi þannig að honum bar skylda til að minnast á okkur.


Bæði Ingó og Tóti vita að meirihluti stjórnar KK vill hringakstursbraut og vinnur að því máli, ekki standa nú og kroppa í hræið, komið heldur vængbrotnum fugli til hjálpar og stöndum allir saman um að koma KK á framfæri.

Sameinaðir stöndum við................


Kv. Nóni

Kristján F:

--- Quote from: "Kristján F" ---Sælir félagar ég var að klára að senda þáttastjórndanum e-mail. Þar sem henni var bent  á hvað Kvartmíluklúbburinn hefur verið að gera síðastliðinn ár  til að sporna við hraðakstri á götum borgarinnar.
--- End quote ---


Eyrún þáttastjórnandi Kastljóss er búinn að svara e-mail bréfinu og vill fá að hitta stjórnarmeðlimi Kvartmíluklúbbsins til að varpa ljósi á það starf sem klúbburinn er að vinna.  Kv Kristján F

Nóni:

--- Quote from: "Kristján F" ---
--- Quote from: "Kristján F" ---Sælir félagar ég var að klára að senda þáttastjórndanum e-mail. Þar sem henni var bent  á hvað Kvartmíluklúbburinn hefur verið að gera síðastliðinn ár  til að sporna við hraðakstri á götum borgarinnar.
--- End quote ---


Eyrún þáttastjórnandi Kastljóss er búinn að svara e-mail bréfinu og vill fá að hitta stjórnarmeðlimi Kvartmíluklúbbsins til að varpa ljósi á það starf sem klúbburinn er að vinna.  Kv Kristján F
--- End quote ---


Stjáni þú ert maðurinn............við hjólum í hana á morgun, ég er sko alveg til í að hitta hana......sleeeef, nei ég meina til að segja henni að maðurinn sem hún talaði við í kvöld væri sko alveg með á okkar starfi og vissi nákvæmlega um okkar æfingar.
Kvartmílubrautin er eini staðurinn fyrir utan rallýkrossbrautina (sem er alltaf lokuð) sem hægt er að fara á bílnum sínum án þess að leggja í þann kostnað breyta bílnum sínum.


Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version