Author Topic: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD  (Read 17180 times)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« on: April 14, 2006, 18:38:03 »
Jæja langaði að deila með ykkur nokkrum myndum af nýjasta verkefninu mínu !  :twisted:
Hann er langt í frá klár en ég er allavega byrjaður og ætla mér að fara ansi langt með hann núna um páskana !
Á enn eftir að mála á honum toppin og skottið og svo fullt fullt af auka dóti.
Annars hefur maður aldrei tíma fyrir sjálfan sig eitt eða neitt lengur  :(  bara svo mikið að vinna fyrir alla aðra !
En maður verður víst að lifa   :twisted:


Fór til USA um daginn og sótti flest allt sem mig vantaði fyrir þessa custum breytingu, Restin væntanleg mjög fljótlega.

Það sem heim er komið :

Nýtt HigRice Fiberhúdd (Crowl) Steeda Racing
Nýr Frammstuðari 3Dcarbon
Nýr Afturstuðari 3Dcarbon
Nýr Skottvængur (spoiler) 3Dcarbon
Nýtt breiðara sílsakitt ásamt útvíkkun neðan á hurðar og bretti 3Dcarbon
Nýjar brettavíkkanir (wide body) framan og aftan 3Dcarbon
Nýtt AEM Loftinntak Steeda Racing
Nýtt AEM Throttle body breytingar kitt með millilegg Steeda Racing
Nýtt Ford Racing Lækkunarsett 1,5" framan og 1,7" aftan Steeda Racing
Nýjar Hliðarútvíkkanir (old school) 3Dcarbon
Nýjar Grindur/Hlífar á hliðarrúður (old school) Steeda Racing


Og svo það sem vantar uppá og er væntanlegt fljótlega eftir páska :

20x9 og 20x10,5 Mustang GTR 5 arma felgur (sweet mama)
Tpis Longe Tube Flækjur
Borla Pústkútar
Schark Tale á toppinn (leiðist orginal loftnetið)  
Vorteck Keflablásari (get ekki beðið) eftir að gengið lækki  :cry:


Jæja allavega hér er kaggin ný kominn í hús og alveg orginal fyrir utan það að
ég gat ekki beðið með af filma apparatið ! er bara nokkuð sætur svona orginal   :wink:  






Og svo var byrjað að rífa og tæta alltof glænýja bílinn  :oops:



Sían kominn á sinn stað  :P




Og svo að lokum nokkrar að kagganum eftir að ég tilti því sem ég var búinn að mála á múkkan  :wink:







Set svo inn nýjar myndir síðar ef menn hafa enn áhuga  :roll:



Kveðja Brynjar
Mustang er málið !

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #1 on: April 14, 2006, 19:44:29 »
svalur.........en hvað áttu eiginlega orðið marga bíla :)

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #2 on: April 14, 2006, 19:56:08 »
Þessi á eftir að vera svo geðveikt flottur þegar þetta er búið   :twisted:

En hinsvegar verður erfitt að toppa hvað appelsínugula vettan var sjúklega flott, en sjáum til kannski verður þessi ennþá flottari   :D
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium Shii....
« Reply #3 on: April 14, 2006, 23:03:43 »
VVÁÁ hvað þetta er flott hjá þér Brynjar, til hamingju og gangi þér vel með múkkan   :shock:



Set svo inn nýjar myndir síðar ef menn hafa enn áhuga

ÉG HEF ÁHUGA  :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #4 on: April 14, 2006, 23:17:22 »
Á að ekki að mála speglana? En við viljum klárlega sjá fleiri myndir.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #5 on: April 14, 2006, 23:29:55 »
Flottur Ford 8)  og endilega fleiri myndir
Ármann H. Magnússon

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #6 on: April 14, 2006, 23:36:53 »
Quote from: "sJaguar"
Á að ekki að mála speglana? En við viljum klárlega sjá fleiri myndir.


ójú skil bara ekki af hverju þeir koma ekki samlitir orginal  :roll:
þeir verða samlitaðir í framan það er nokkuð ljóst !  :wink:
Mustang er málið !

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #7 on: April 16, 2006, 23:40:57 »
Og svo nokkrar myndir af hlutunum sem eru á leiðinni í hús eftir páska  8)

Blásarinn :shock:



LongTube Flækjurnar  :shock:

Mustang er málið !

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
arr
« Reply #8 on: April 17, 2006, 05:18:52 »
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: arr
« Reply #9 on: April 17, 2006, 12:22:21 »
Quote from: "Jóhannes"
djöfull ertu svalur ...þú ættir að senda verksmiðjum myndir af þessu hjá þér svo þeir fari að taka þig til fyrir myndar ...tilhamingju með þetta
Það er nú líf fyrir utan Ísland  :lol:

Búið að mökkbreyta helling af þessum druslum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium Shii....
« Reply #10 on: April 17, 2006, 12:49:27 »
Quote from: "ND4SPD"

Nýtt HigRice Fiberhúdd (Crowl) Steeda Racing


Er hann með rice húdd? :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hi
« Reply #11 on: April 18, 2006, 01:51:53 »
eru fleiri að möndla nýju mustangan eða hérna á íslandinu  ?
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #12 on: June 02, 2006, 00:15:19 »
Jæja ! Ákvað að fjarlægja helv... loftnetið úr því að maður var byrjaður á þessari vitleysu  :?
er aftur farinn að bretta upp ermarnar til að klára kvikindið því allt nema blowerinn er kominn til landsins  :D
hendi hér inn einni eða tveim og svo meira þegar ég nenni :roll:
20" og alles komið undir á þó enn eftir að lækka hann, fer í það um leið og ég skipti um hlutföll í dýrinu. :wink:  
Á líka eftir að klára sílsana og afturstuðarann ásamt brettavíkkunum 8)


Fyrir

Eftir

Glugga og hliðarvíkkun kominn á !

Aðeins farinn að looka ! :wink:

Ekkert smá tímafrekt að láta rendurnar matsa alla leið  :x




Jæja nenni ekki meir í bili  :oops:
Mustang er málið !

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #13 on: June 02, 2006, 13:41:01 »
Virkilega flottur!! til hamingj með þetta. En ég bara verð að  segja eitt, af með þennan spoiler!..
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #14 on: June 02, 2006, 14:52:37 »
Quote from: "GonZi"
Virkilega flottur!! til hamingj með þetta. En ég bara verð að  segja eitt, af með þennan spoiler!..


FLottur bíll hjá þér ND4SPD!  Tók mynd af honum hérna að ofan og skutlaði henni í fótósjopp. Hálfgert fúsk en megi nú hver dæma fyrir sig.

Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #15 on: June 02, 2006, 18:34:11 »
Sammála,geðveikur bíll en af með rice spoilerinn en þetta er víst ekki okkar bíll,sitt sýnist hverjum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #16 on: June 02, 2006, 19:56:48 »
SPOILERINN Á  :!:  :!:  :!:   :D  :D
Lookar betur þannig finnst mér   8)

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #17 on: June 05, 2006, 00:05:30 »
:lol:  Gæti ekki verið meira skít fuc...  sama hvað mönnum fynnst um spoilerinn  :twisted:  ...... því hann verður á  8)
Mustang er málið !

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #18 on: June 10, 2006, 15:37:53 »
Alámmas,rukievðeg llíb ne fa ðem ecir nnireliops ne atteþ re tsív ikke rakko llíb,ttis tsinýs mujrevh.

Svona þá er ég búinn að bakka með kommentið,sá bílinn á sýningunni og hann er flottur með þennann spoiler svona í beinni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
« Reply #19 on: June 10, 2006, 20:20:13 »
Quote from: "Trans Am"
Alámmas,rukievðeg llíb ne fa ðem ecir nnireliops ne atteþ re tsív ikke rakko llíb,ttis tsinýs mujrevh.

Svona þá er ég búinn að bakka með kommentið,sá bílinn á sýningunni og hann er flottur með þennann spoiler svona í beinni.


Takk fyrir það  :wink:
maður er að verða nett sáttur við kaggan  8)
Vantar bara að setja inn fleiri myndir hér  :oops:
Mustang er málið !