Kvartmílan > Almennt Spjall

Íslandsmet.... takið eftir takið eftir

<< < (9/15) > >>

Davíð S. Ólafsson:
Sæll Steini

Ég er þér alveg smmála og það þarf að taka þetta fyrir á aðalfundi.

Davíð

Einar K. Möller:
Þá áætla ég að metin standi akkúrat svona fyrir núverandi tímabil:

OF-Flokkur Núllaður
GF-Flokkur Einar Þór Birgisson Chevrolet Nova - 555cid 9.142 151.145 - Sett 17.08.2002
SE-Flokkur Gísli Sveinsson Dodge Challenger - 500cid 10.145 131.970 - Sett (Dags. vantar )
GT-Flokkur Steingrímur Ólafsson Chevrolet Corvette 350cid 12.029 ? - Sett 17.08.2003
MC-Flokkur Smári Helgason Ford Mustang 427cid 12.704 109.426mph - Sett 04.07.2003
RS-Flokkur Guðlaugur Halldórsson Subaru Impreza 2.0L Turbo 12.114 ? - Sett 19.07.2003
O Mótorhjól Viðar Finnsson Suzuki GS 1260cc Dragbike 8.62 ? Sett - 19.07.2003
T Mótorhjól Unnar Már Magnússon Kawasaki ZX-12 9.731 Sett 02.06.2002
N Mótorhjól Davíð Ólafsson Suzuki GSXR-1000 9,509 ? - Sett (Dags. vantar )
F Mótorhjól Ólafur F. Harðarson Yamaha R6 10.187 - Sett 17.08.2002
S Mótorhjól Ólafur F. Harðarson Yamaha R6 10.548 - Sett 25.08.2001

Metið hans Smára hefur verið leiðrétt sem núverandi MC met á RADIAL.

Það má einhver sem eitthvað hefur um þetta að segja láta vita sé þetta rangt.

baldur:
Gulli fór 11.76 í keppni á Íslandi 2003, hvaða tími bakkaði það upp man ég ekki.

Einar K. Möller:
Takk fyrir þetta, ég hef samband við þá fegða til að fá staðfestan núverandi tíma.

Harry þór:
Var Smári á radíal ? í MC

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version