Kvartmílan > Almennt Spjall

Íslandsmet.... takið eftir takið eftir

(1/15) > >>

Einar K. Möller:
Nú vantar mig að allir klóri sér fast í hausnum og rifji upp.. mig vantar að vita öll íslandsmet í kvartmílunni eins og þau standa í dag.

Skjátlist mér ekki þá stendur þetta svona:

OF-Flokkur Þórður Tómasson RE Dragster - 572cid 6.990  198.24mph - Sett 24.07.2004
GF-Flokkur Einar Þór Birgisson Chevrolet Nova - 555cid    9.142    151.145 - Sett 17.08.2002
SE-Flokkur Gísli Sveinsson Dodge Challenger - 500cid 10.145    131.970 - Sett Er þetta SE metið eða ekki?, Dags. vantar
GT-Flokkur Steingrímur Ólafsson   Chevrolet Corvette 350cid 12.029    ? - Sett 17.08.2003
MC-Flokkur Smári Helgason Ford Mustang 427cid 12.141    ? - Sett 17.08.2003 Ekki viss hér
RS-Flokkur Guðlaugur Halldórsson Subaru Impreza 2.0L Turbo 12.114    ? - Sett 19.07.2003 Ekki viss hér
O Mótorhjól Viðar Finnsson Suzuki GS 1260cc Dragbike 8.62  ? Sett - 19.07.2003
T Mótorhjól Þórður Tómasson Suzuki Hayabusa 9.559   - Sett  ?
N Mótorhjól Davíð Ólafsson Suzuki GSXR-1000 9,509    ? - ?
F Mótorhjól Ólafur F. Harðarson Yamaha R6 10.187 - Sett 17.08.2002
S Mótorhjól Ólafur F. Harðarson Yamaha R6 10.548 - Sett 134.281    25.08.2001

Metið sem Davíð Ólafss. formaður vor sett, var það í T eða N flokki mótorhjóla ? Því að metið hans Unnars er þá betra sé það T flokkur.


Þetta er nákvæmasta taflan yfir met sem er til, svo mikið sem ég veit, það má gjarnan einhver leiðrétta þetta svo þetta fari ekki kolvitlaust á vefinn, hafi mér skjátlast einhversstaðar.

Mbk.

Einar K. Möller

1965 Chevy II:
Á ekki Þórður metið í OF 6.99 á 198.24mph ??

Einar K. Möller:
Ég var ekki viss um það, var hann skráður á OF númeri þegar hann tók þetta run ? Ef svo er, þá er hann augljós methafi.

1965 Chevy II:
Hér er video af Þórði 2004 á Hemi Hunter,Sigurjón allavega kynnir þetta sem met:
http://photobucket.com/albums/v628/461poncho/Video/?action=view&current=MOV03078.flv

Einar K. Möller:
Já, þetta er sama video og ég er með, spurning bara hvort það sé verið að tala um OF met eða Brautarmet  :?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version