Author Topic: Newby í leit að racer  (Read 2545 times)

Offline Guðmundur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Newby í leit að racer
« on: March 25, 2006, 22:34:26 »
Sælir félagar og gaman að sjá hversu líflegur þessi staður er :)

Ég er kominn með mótorhjóladelluna og langar að kaupa Racer,, hvaða hjól mynduði mæla með svona fyrir newby? Ég hamaðist mikið á skellinöðrum og DT175cc þegar ég var 13-15 ára en hef ekkert prófað nein hjól í nokkur ár núna  :?
Fyrst maður er á annað borð að fara kaupa er þá ekki málið að kaupa allavega 600cc hjól að lágmarki eða er það alltof kraftmikið?  :lol:

Ég er að leita af hjóli sem kostar ca 300þús (götuhjól/Racer kemur eingöngu til greina)... er hægt að fá eitthvað að viti fyrir þann pening hérna á Íslandi eða er málið að flytja hjól inn? :D  Ég hef verið að fylgjast soldið með smáauglýsingum hér og þar á internetinu og það virðist ekki mikið framboð af góðum ódýrum hjólum,,, vitiði um eitthvern sem er að flytja inn hjól fyrir fólk?

Og að lokum.... Vitiði hvort það sé eitthvað bifhjólanámskeið í nánd?  :wink:

Bestu kveðjur

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Newby í leit að racer
« Reply #1 on: March 26, 2006, 02:20:18 »
Sæll, Það er eitt Kawasaki Ninja 600, 91 arg.
Það er kannski ekkert of nytt en ætti að virka.
eg man ekki verðið a þvi en það var i kringum þennann 3-400 þus

icemoto.com /// auglysingar
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Newby í leit að racer
« Reply #2 on: March 26, 2006, 14:41:49 »
Quote from: "typer"
Sæll, Það er eitt Kawasaki Ninja 600, 91 arg.
Það er kannski ekkert of nytt en ætti að virka.
eg man ekki verðið a þvi en það var i kringum þennann 3-400 þus

icemoto.com /// auglysingar


Það er sennilega hjólið mitt

Kawasaki Ninja ZX600 20.8.1990
Það er 90 hestöfl og 180 kg.
Þrusuvirkar og er í flottu standi.
Fékk endurskoðun seinast útá bremsuklossa og brotið stefnuljós en ég er búinn að skipta um það allt.

Er ennþá til sölu bara gera tilboð.

Þórir - 8677583
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Guðmundur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Newby í leit að racer
« Reply #3 on: March 26, 2006, 20:26:57 »
Ég virðist ekki geta fundið þessa auglýsingu  :? ... Áttu nokkuð myndir af því sem þú gætir sent mér (ásamt ca verði í PM)?  :)